Morgunblaðið - 28.09.1997, Síða 41

Morgunblaðið - 28.09.1997, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 41 • *- 8EAVER NYLON Vetrarstarf ITC- deildarinnar Fífu Frá Hönnu Rögnvaldsdóttur: ÞEGAR fólk er spurt um hvað því finnist erfiðast að gera, þá er það, að standa frammi fyrir hópi fólks og tala, oft ofarlega á listanum. Mörgum finnst það ótrúlega erfið tilhugsun að koma fram og tjá sig fyrir fjölda fólks af öryggi. En það er einfaldlega eiginleiki sem hægt er að þjálfa upp eins og flest ann- að. Og hæfileikinn til að geta kom- ið fram og tjáð sig er orðinn afar mikilvægur í nútímaþjóðfélagi. Það er alveg sama hvað fólk fæst við. Það er alltaf til góðs að vera fær um að tjá sig á auðveldan hátt. ITC eru alþjóðleg samtök sem hafa það að markmiði að þjálfa félaga sína í ræðumennsku, fundar- stjóm og flestu sem viðkemur fé- lagsmálum. Samtökin voru stofnuð árið 1938 og hafa síðan breiðst út um allan heim. Hjá ITC fá félagar þjálfun í ræðumennsku, raddbeit- ingu, framsögn, ræðutækni, fram- komu í ræðustól og mörgu fleiru. Þjálfaðar eru undirbúnar og óundir- búnar ræður. ITC er opið öllum og félagar eru á öllum aldri. Það eru engin aldurstakmörk. ITC deildin Fífa, Kópavogi, held- ur fundi tvisvar í mánuði, fyrsta og þriðja miðvikudag í hveijum mánuði. Fundir eru haldnir á Di- granesvegi 12 og hefjast klukkan 20.15. Þeir standa yfirleitt í u.þ.b. tvo tíma. Öllum er velkomið að mæta sem gestir og kynna sér hvað fram fer. Meðlimir í ITC geta ráðið hraða sínum og hversu fljótt þeir vilja takast á við viðameiri verkefni. Byijendur fá auðveldari verkefni í fyrstu og erfiðleikastigið eykst síðan smátt og smátt. Það er óhætt að segja að hjá Fífu ríkir góður andi og jákvæðni. Það er mjög þægilegt að stíga sín fyrstu spor í ræðumennsku í jákvæðu umhverfi. Einnig má nefna að það er umtalsvert starf í landssamtökum ITC utan deildarinnar og haldnir fundir og námstefnur. Þar er boðið Sími 5 88 44 22! Húsi verslunarinnar upp á ýmiss konar efni, bæði til fræðslu og skemmtunar. ITC deildin Fífa heldur kynning- arfund þann 1. október á Digranesvegi 12 kl. 20.15. Allir eru boðnir velkomnir sem hafa áhuga á að ganga í deildina og/eða kynna sér starfsemi hennar. HANNA RöGNVALDSDÓTTIR, ITC-deildinni Fífu, Kópavogi. Heiðargerði 43 Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-17 Um er að ræða glæsilegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum með góðum 32 fm bítskúr og grónum garði. _______ ______________Gjörið svo vel að líta inn. .mmm Sævar og Hrafnhildur taka " vel á móti ykkur. Verð 12,5 millj. Skeifan, fasteignamiðlun ehf., Suðurlandsbraut 46, s. 568 5556. m Dömujakkar St. 34—46 Fáanlegir í 5 litum Verð kr. 2.952 RCWEIiS Kringlunni 7 Auglýsing um sérfræðilœknis|ijóniistN Eftirtaldir sérfræðilæknar hafa sagt upp samningi sínum við Tryggingarstofnun ríkisins frá og með 1. október næstkomandi. Mákk, eyneslmfciinr Atli G. Steingrímsson, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Daníel Guðnason, Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Einar Ólafsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Einar Sindrason, Læknastöðinni, Kringlunni 8 -12, Reykjavík. Einar Thoroddsen, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Friðrik K. Guðbrandsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Friðrik Páll Jónsson, Læknastöðinni, Kringlunni 8 -12, Reykjavík. Hannes Þ. Hjartarson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Kristján Guðmundsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Ólafur F. Bjamason, Hringbraut 50, Reykjavík. Páll M. Stefánssoh, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Sigurður Júlíusson, Læknastöðinni, Álfabakka 12, Reykjavík. Sigurður Stefánsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Stefán Eggertsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Þórir Bergmundsson, Merkigerði 9, Akranesi. Skurftlmknar Halldór Jóhannsson, Læknahúsinu, Síðumúla 29, Reykjavík. Hrafnkell Óskarsson, Keflavík. Höskuldur Kristvinsson, Læknahúsinu, Síðumúla 29, Reykjavík. • Jóhannes M. Gunnarsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. • Sigurður E. Þorvaldsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. • Sigurgeir Kjartansson, Læknastöðinni, Marargötu 2, Reykjavík. • Stefán E. Matthíasson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. • Tómas Jónsson, Læknahúsinu, Síðumúla 29, Reykjavík. • Tryggvi Stefánsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Þórarinn Arnórsson, Læknastöðinni, Marargötu 2, Reykjavík. Þórir Njálsson, Lækningu, Lágmúla 5, Reykjavík. Þorvaldur Jónsson, Læknasetrinu, Þönglabakka 6, Reykjavík. BukluiwnkttribrinMr • Ágúst Kárason, St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. • Ambjöm H. Ambjömsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. • Bogi Jónsson, Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Brynjólfur Jónsson eldri, Læknamiðstöð Austurbæjar, Háteigsvegi 1, Reykjavík. Brynjólfur Jónsson yngri, Læknastöðinni, Álfabakka 12, Reykjavík. Brynjólfur Mogensen, Háaleitisbraut 11 -13, Reykjavík. Gunnar Þór Jónsson, Læknamiðstöð Austurbæjar, Háteigsvegi 1, Reykjavík. Haukur Ámason, Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Höskuldur Baldursson, Háaleitisbraut 11 -13, Reykjavík. Ragnar Jónsson, Háaleitisbraut 11 -13, Reykjavík. Ríkharður Sigfússon, Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Rögnvaldur Þorleifsson, Lækningu, Lágmúla 5, Reykjavík. Sigurður Á. Kristinsson, Læknamiðstöð Austurbæjar, Háteigsvegi 1, Reykjavík. Sigurjón Sigurðsson, Læknastöðinni, Álfheimum 74, Reykjavík. Stefán Carlsson, Læknamiðstöð Austurbæjar, Háteigsvegi 1, Reykjavík. Stefán Dalberg, Lækningu, Lágmúla 5, Reykjavík. Svavar Haraldsson, Læknastöðinni, Marargötu 2, Reykjavík. Yngvi Ólafsson, Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Sjúklingar þurfa því að greiða viðtöl að fullu, en er bent á að framvísa reikningum til Tryggingarstoínunnar ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.