Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 54
. 54 ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ c|j WÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00: GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir Frumsýning á morgun mið. örfá sæti laus — 2. sýn. fim. 3(V10 nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 2/11 nokkur sæti laus — 4. sýn. fös. 7/11 nokkur sæti laus — 5. sýn. fim. 13/11 nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 31/10 - lau. 8/11 - fös. 14/11. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Lau. 1/11 — sun. 9/11 — sun. 16/11. Sýningum fer fækkandi. Smiðaóerkstœðið kl. 20.30: KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman Sun.2/11 -fim.e/11 -fös.7/11 -fös. 14/11 - lau. 15/11. Atfi. sýningin er ekki við hæfi bama Sýnt i LOFTKASTALANUM kl. 20.00: LISTAVERKIÐ eftir Yasmina Reza fös. 31/10 laus sæti — sun. 2/11 laus sæti — fim. 6/11 — lau. 8/11. Miðasatan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristinn BIRGIR Örn Thoroddsen í Tjarnarbíói þar sem sýningin verður í kvöld. Draumsólir vekja mig Leiksýning eftir Þórarin Eyfjörð unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar" 7. sýn. lau. i. nóv. kl.20.00 Laus sæti 8. sýn. sun.2. nóv. kl.20:00 Laus sæti Ath. Aðeins ráðgerðar tíu sýningar. —Illll ísij;\sk v ópi;u v\ _j ini = sími 551 1475 COSl FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 7. sýn. fös. 31. okt. 8. sýn. lau. 1. nóv. 9. sýn. lau. 8. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Takmarkaður sýningarfjöldi. Nýjung: Hóptilboö íslensku óperunnar og Sólon íslandus i Sölvasal. KaffifóífthúsiL Vesturgötu 3 I HLADVARPANUM JETlAB I DEN' - gullkorn úr gömlu revfunum fös. 31/10 kl. 15 uppselt fös 31/10 kl. 21.00 laus sæti lau 1/11 kl. 15 laus sæti lau 1/11 kl. 21.00 laus sæti „Aldís Baldvinsdóttir var stjarna kvöldsins..." S.H. Mbl. Revíumatseðill: Pönnusteiktur karfi m/humarsósu ^ Bláberjaskyrfrauð m/ástriðusósu y Miðasala opin fim-lau ki. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 tflsíflÍfNM LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins fös. 31. okt. kl. 20 sun. 2. nóv. kl. 20 fim. 6. nóv. kl. 20 lau. 8. nóv. kl. 20 BEIN ÚTSENDING lau. 1. nóv. kl. 20 fös. 7. nóv. kl. 20 VEÐMÁLIÐ fös. 31.10 kl. 23.30 örfá sæti laus sun. 9. nóv kl. 20 örfá sæti laus ÁFRAM LATIBÆR sun. 2. nóv. kl. 14 örfá sæti laus Ath. lokasýningar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fim. 30.10 kl. 20 örfá sæti laus lau. 8. nóv. kl. 15.30 Ath. aðeins örfáar sýningar._ Loftkastalinn, Seljavegí 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin frá 10—18, lau. 13 — 18 Brandtex fatnaöur Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur ffi kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12. sími 554 4433 Á ÞÖK - VEGGI - 6ÓLF Rutland þéttir, bætir og kætir þegar að þakið fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! ÞÞ &CO Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI553 8640 / 568 6100 „Blanda sem gengur upp“ Uppákoman Sveim í svart-hvítu verður 1 Tjarnarbíói í kvöld en þar spila hl.iómsveit- ir tónlist við þöglar kvikmyndir. UMSJÓNARMAÐUR og annar upphafsmanna kvöldsins Sveim í svart-hvítu er 21 árs og heitir Birgir Örn Thoroddsen. Hann er á fjöltæknibraut Mynd- lista- og handíðaskóla Islands og stundar nám í Tónlistarskóla Kópavogs. „Sveim í svart-hvítu hófst á Ung- list ‘95 fyrir tveimur árum eða sama ár og kvikmyndin átti hund- rað ára afmæli. Þá var ákveðið að sýna svart-hvítar þöglar myndir og fá raftónlistarmenn í rólegri kant- inum til að leika undir og það gekk mjög vel. Þá var reyndar minna samband á milli myndanna og tón- leikanna en núna. Stundum fór þetta vel saman og það var mjög skemmtilegt. í fyrra reyndum við að tengja betur saman tónlistina og kvikmyndirnar og höfðum færri hljómsveitir og mynd- ir. Við höldum okkur líka við það núna.“ Að sögn Birgis var hvort tveggja róleg rafræn tónlist og teknó í fyrsta skiptið en núna sé ein- göngu rólegri tónlist því hún henti betur við myndimar. „Hljómsveit- imar hafa viljað vinna þetta frekar opið og horfa á þann hluta myndar- innar sem þær eiga að semja tón- list við og finna heildarstemmning- una en em kannski ekki alveg bún- ar að semja tónlistina. Þannig er hluti hennar saminn á staðnum og hljómsveitimar hafa sjónvarpsskjá með myndinni fyrir framan sig og sjá hvað er að gerast. Þær geta því leikið af fingmm fram og spunnið jafnóðum. Það hefur komið til tals að tónlistin yrði samin alveg fyrir- fram og sérstaklega fyrir myndina en hljómsveitirnar hafa verið á móti því og finnst það ekki skapa réttu stemmninguna. Þetta er allt frumsamin tónlist við myndir sem era flestar gerðar í kringum 1920,“ sagði Birgir. Að þessu sinni verða sýndar tvær hrollvelgur eftir þýska kvikmyndagerðarmanninn Fritz Lang sem gerði meðal ann- ars myndina „Metropolis" og er einn af forvígismönnum kvikmynd- gerðar. Það em myndir hans „Nos- feratu“, sagan af Drakúla, og „M“ sem ku vera meiri spennumynd en hrollvekja. „Það var húsfyllir í fyrra og fólk þurfti að sitja á gólfinu. Þetta er mjög vinsælt. Mér finnst skemmti- legast við þetta að tónlistin og kvik- myndimar hafa jafn mikið aðdrátt- arafl. Þetta á að virka saman og það er mjög skemmtilegt hvað þessi blanda gengur vel upp. Það er mjög skemmti- legt að vita til þess að fyrr á ámm voru bíó- sýningar hér í Tjarnar- bíói þar sem píanóleik- ari spílaði undir þöglu myndunum. Núna er boðið upp á það sama nema hljóðgervill og hljómsveitir hafa tekið við af píanóinu.“ Fimm hljómsveitir spila undir myndunum tveimur. Hljómsveit- irnar Nuance og Sigurrós spila undir „Nosferatu" en sveitirnar Vuca (9), Plastik og Biogen spila undir myndinni „M“. Tónlistar- spuni við hrollvekjur 298 tonn af hval- kjöti á markað ►JAPÖNSK rannsóknastofnun hóf sölu á 298 tonnum af hvalkjöti einmitt þegar áriegri alþjóðlegri ráðstefnu um hvalveiðar lauk í Monte Carlo 24. október. Hópar sem berjast gegn hvalveiðum í Japan sögðu tímasetningu „tilfinn- ingalausa", en forsvarsmenn stofn- unarinnar sögðu að um tilviljun væri að ræða. Á myndinni er japanskur maiko- dansari að gæða sér á hvaikjöti með skemmtikrafti í borginni Kyoto.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.