Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 63 DAGBOK VEÐUR 28. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REVKJAVÍK 4.44 3,4 10.51 0,8 16.53 3,5 23.07 0,7 8.53 13.07 17.20 11.07 ISAFJORÐUR 0.38 0,5 6.45 1,9 12.49 0,5 18.43 2,0 9.13 13.15 17.17 11.15 SIGLUFJÖRÐUR 2.42 0,4 8.50 1,2 14.49 0,4 21.03 1,2 8.52 12.55 16.57 10.55 DJÚPIVOGUR 1.50 1,9 7.58 0,7 14.04 1,9 20.11 0,7 8.25 12.39 16.52 10.38 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morpunblaðið/Siómælinqar Islands Spá kf. 12.00 í * * 4 * * I * 4 A Skúrir j y Slydduél | na V Él J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * Rigning % ^ f Slydda Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin ssss Þoka vindstyrk,heilfjöður 44 Q,. , er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, gola eða kaldi, en stinningskaldi á stöku stað vestan til. Súld eða rigning með köflum um landið sunnan- og vestanvert, en að mestu þurrt norðaustan til. Áfram fremur hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram að helgi verður ríkjandi suðlæg vindátt með mildu, en jafnframt vætusömu veðri. Norðaustan- og austanlands verður þó úrkomulítið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. / Til að velja einstök J-3\ I nn / spásvæðiþarfað 2-1 / veija töluna 8 og ' 'A I ,—”*■ \ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðasvæðið suðaustur af Hvarfi þokast norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 rigning og súld Amsterdam 6 léttskýjað Bolungarvik 9 skýjað Lúxemborg 6 skýjað Akureyri 8 skýjað Hamborg 6 léttskýjað Egilsstaðir 6 léttskýjað Frankfurt 6 léttskýjað Kirkjubæjarkl. Vín 3 skýjað Jan Mayen -1 léttskýjað Algarve 23 hálfskýjað Nuuk 0 slydda Malaga 21 súld á slð.klst. Narssarssuaq 6 rigning Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 19 þokumóða Bergen 3 léttskýjað Mallorca 22 rigning Ósló 4 léttskýjaö Róm 16 rigning Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Feneyjar 11 skýjað Stokkhólmur 3 skýjað Winnipeg -4 heiðskírt Helsinki 0 léttskviaö Montreal 1 Dublin 11 þokumóða Halifax 2 alskýjað Glasgow * 10 mistur New York 13 rigning London 12 mistur Chicago 0 skýjað Paris 13 léttskýjað Oriando 23 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 1022 jlter&imfolteftifo Krossgátan LÁRÉTT: I menn, 4 liprar, 7 göm- ul, 8 kynið, 9 lyftiduft, II lengdareining, 13 bæta, 14 grenja, 15 við- lag, 17 hirslu, 20 nátt- úrufar, 22 mynnið, 23 viðurkennir, 24 at- vinnugrein, 25 gabba. LÓÐRÉTT: 1 skóf í hári, 2 óheflað- ur maður, 3 vitlaus, 4 skordýr, 5 fótþurrka, 6 rás, 10 bætir við, 12 klettasnös, 13 tíndi, 15 konungur, 16 vafinn, 18 glaður, 19 hluta, 20 flanið, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fárveikur, 8 flóki, 9 núlli, 10 tei, 11 skapa, 13 nýrna, 15 fræða, 18 fasta, 21 púa, 22 rolla, 23 leiti, 24 snillings. Lóðrétt: 2 ámóta, 3 veita, 4 iðnin, 5 Ullur, 6 ofns, 7 hita, 12 peð, 14 ýsa, 15 forn, 16 ætlun, 17 apall, 18 falli, 19 sting, 20 akir. I dag er þriðjudagur 28. októ- ber, 301. dagur ársins 1997, Tveggjapostulamessa. Orð dagsins: Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, getur ekki verið lærisveinn minn. (Lúkas 14, 27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Mælifell og Maersk Baffin komu í gær. Ásbjörn fór á veið- ar í gær og þrír japansk- ir túnfisktogarar fóru. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Karacharovo, Hvitanes og Rán. Hanne Sif kom í gær- kvöld til Straumsvíkur. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kóp. Opið þriðjudaga kl. 17-18, Hamraborg 7, (Álfhól). Mannamót Þorrasel, Þorragötu 3. Leikfimi ki. 13. Félags- vist kl. 14. Árskógar 4. Bankaþjón- usta ki. 10. Handavinna og smíðar kl. 13. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum ki. 13. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, stund með Þór- dísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, myndmennt kl. 13, golfæfing kl. 13.30, fé- lagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffi og verðlaun. Kl. 9 útskurður, tau- og silki- málun, kl. 10 boccia. ÍAK, íþróttaf. aldraðra, Kóp. Leikfimi hjá Elísa- betu kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Vesturgata 7. Kl. 9.30 alm. handav. Kl. 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og fijáls spilamennska. Kl. 14.30 kaffi. Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Bókmennta- kynning í Risinu kl. 15 á morgun. Skrás. á ætt- fræðinámsk. stendur yfir á skrifst., s. 552 8812. Fél. eldri borgara Hafn- arf. Farið verður að Flúð- um miðvikud. 5. nóv. Brottför frá Miðbæ kl. 13, heimkoma kl. 22-23. Komið við á Hrafnistu, Hjallabr. 33 og Höfn. Uppl. og skrán. f. 1. nóv. hjá Kristjönu s. 555 0176, Rögnu s. 555 1020. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 19 í Gjábakka. Gerðuberg. Á morgun, miðvikud. 29. okt. kl. 13 „Umferðardagur". Kynningar á leiðakerfi SVR og fræðsla um um- ferðarmál. Skemmtidag- skrá o.fl. Uppl. á staðn- um og í s. 557 9020. Aflagraudi 40. Út- skurður kl. 9, dans hjá Sigvalda kl. 11. Föstud. 31. okt. farið í Kaffileik- húsið kl. 15 að sjá „Rev- ían í den“. Uppl. í afgr. Furugerði 1. Kl. 9 aðst. við böðun, bókband, fóta- aðg. Kl. 13 vist og brids. Kaffi kl. 15. Á fimmtud. kl. 14 kemur Ámi Helga- son frá Stykkishólmi í heimsókn. Harmónikku- leikur. Kaffi. ITC-deildin Irpa. Fund- ur í Miðgarði, Langarima 21, kl. 20.30. Umfj. um kvikm. „Maríu“. Ollum opið. Uppl. hjá Vilhjálmi s. 898 0180. Reykjavíkurd. SÍBS. Félagsvist í Múialundi, vinnust. SÍBS, Hátúni 10 C í kvöld. Spilað frá kl. 20, mæting kl. 19.45. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. For- eldramorgunn í safnað- arh. kl. 10. Æskulýðsf. eldri deildar kl. 20-22. Breiðholtskirkja. Bænaþjónusta með alt- arisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tímum hans. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffi. Æskulýðsf. 13-14 ára kl. 20-22. KFUM, drengir 10-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnað- arh. Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarf. Opið hús fyrir 8-10 ára böm kl. 17-18.30 í safn- aðarh. Linnetstíg 6. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14. Hádegisverður. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn kl. 10-12. Fundur yngri deildar æskulýðsfél., 13-14 ára, kl. 20. Laugarneskirkja. Lof- gjörðar- og bænastund kl. 21 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Neskirkja. Foreldra- morgunn á morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Vídalínskirlga. Fundur æskulýðsfél., yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 21. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30. Starf fyrir 8-9 ára börn kl. 17.15- 18.30. Landakirkja, Vestm. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 17. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Hvitasunnukirkjan Fíladelffa. Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20. Allar konur vel- komnar. Grindavíkurkirkja. For- eldramorgnar kl. 10. TTT starf kl. 18-19 f. 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 (8., 9. og 10. bekk). Borgameskirkja. Helgi- stund alla þriðjud. kl. 18.30. Mömmumorgnar í Félagsbæ kl. 10. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn, safnaðarh. Strandbergi f. 10-12 ára kl. 17-18.30. Digraneskirkja. Kirkju- starf aldraðra. Opið hús frá kl. 11. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 14-16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkjulundi. Á morgun verður Aifanámskeið í Kirkjulundi kl. 19-22. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.