Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.10.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 15. PÓSTUR OG SÍMI 1 sland g] ald s v Þróun á verði þriggja mínútna símtals innanlands á dagtaxta. Miðað við fast verðlag. 40.00 Kr. 35.OO 30.00 25.OO 20.00 15.00 10.00 5-00 0.00 Júu'89 1 Okt '91 1 Sbpt'93 TÁgúst'95 1 Des'96 1 Nóv'97 Innanbæjar/innansvæðis Reykjavík - Borgarnes ísafjörður - Egilsstaðir Frá Og með l. nóvember tekur ný gjaldskrá fyrir innanlands- símtöl gildi hjá Pósti og síma og verður allt landið þar með gert að einu gjaldsvæði. Langlínusímtöl verða nú rúmlega helmingi ódýrari en áður, en mínútan á dagtaxta lækkar úr 4,15 krónum í 1,99 krónur. Sem dæmi má nefna að þriggja mínútna langlínusímtal lækkar úr 15,77 krónum í 9,30 krónur. Hins vegar hækkar þriggja mínútna innanb æj ar símtal úr 6,64 krónum í 9,30 krónur. Það kostar því jafnmikið að hringja frá ísafirði til Egilsstaða og það kostar að hringja innanbæjar. Jafnframt er gerð sú breyting að kvöld-, nætur-, og helgartaxti, sem er 50% af dagtaxta, gildir nú alltaf á lögbxmdnum frídögum. Eftir sem áður munu innanbæjarsímtöl á íslandi verða einna ódýrust í Evrópu. Gjaldskrá fýrir símtöl til útlanda lækkar um 22% að meðaltali. Þannig munu t.d. símtöl til Bandaríkjanna lækka um 24% og til Þýskalands um 32%. Einnig verður sú breyting að kvöld- og næturtaxti til Evrópulanda, sem er 25% lægri en dagtaxti, hefst kl. 19.00 í stað 21.00. Breytingin hefur að meðaltali lítil áhrif á símreikninga. Jafnframt hefur hún svipuð áhrif á öllu landinu. Hinsvegar geta einstakir símreikningar hækkað eða lækkað, eftir því hvemig símnotkun er háttað. í heildina lækka gjöld fýrir símtöl milli landshluta og til útlanda en innanb æj ar símtöl hækka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.