Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
SVR á Kjalarnes
Sjömannanefnd telur nauðsynlegt að lækka verð á mjólkurkvóta
Tveir milljarðar króna í
kaup á mjólkurkvóta
Veruleg
lækkun
fargjalda
STRÆTISVAGNAR Reykjavík-
ur hefja í dag reglubundnar
ferðir á Kjalarnes. Er það liður
í sameiningu Reykjavíkur og
Kjalarness í eitt sveitarfélag,
sem stendur fyrir dyrum.
Með þessu fjölgar áætlunar-
ferðum á Kjalarnes og verða nú
boðnar kvöld- og helgarferðir
með strætisvögnum.
Um leið og akstur hefst í dag
tekur verðskrá SVR gildi á
Kjalarnesi. Við það Iækka far-
gjöld úr 250 kr. fyrir fullorðna í
120 kr., eða 100 kr. ef keyptir
eru miðar. Fargjöld fyrir börn
og unglinga, sem áður greiddu
170 kr., lækka í 60 kr. fyrir
unglinga og 25 kr. fyrir börn.
Kaupi unglingarnir miða kostar
hver miði 50 krönur og á sama
hátt munu barnamiðar kosta 14
kr. Þá geta Kjalnesingar frá og
með deginum í dag keypt
Græna kortið, auk þess sem sér-
kjör aldraðra og öryrkja gilda
nú jafnt fyrir þá og aðra á
svæði SVR.
Sjömannanefnd hefur
skilað landbúnaðarráð-
herra skýrslu um
mjólkurframleiðslu þar
sem lagt er til að dreg-
ið verði úr opinberri
verðlagningu á mjólk-
urvörum.
Á ÁRUNUM 1991-1996 skipti
15,1% af öilum mjólkurkvóta í land-
inu um eigendur. Fyrir kvótann
voru greiddir tæpir tveir milljarðar
króna. Þetta jafngildir því að hver
mjólkurframleiðandi hafi varið 1,5
milljónum króna til kvótakaupa á
þessu tímabili eða að 3-4 krónur af
hverjum mjólkurlítra hafi farið til
kvótakaupa. Sjömannanefnd segir í
skýrslunni að þetta sé of mikið og
leggur til að gerðar verði ráðstafan-
ir til að lækka verð á kvóta.
Þessi skýrsla sjömannanefndar,
sem í sitja reyndar sex menn eftir
að fulltrúi ASÍ sagði sig úr nefnd-
inni, er íyrsti áfangi af þremur.
Nefndin á eftir að fjalla um rekstr-
arskilyrði landbúnaðarins í saman-
burði við nágrannalöndin og um inn-
flutningsvemd fyrir landbúnaðinn.
Einnig á hún eftir að fjalla um verð-
lagningu landbúnaðarvara og sam-
keppnislöggjöfina.
Nefndin var upphaflega sett á fót
Sex varaþing-
menn á Alþingi
Morgunblaðið/Kristinn
SVO ótrúlegt sem það kann að hljóma eiga sex menn sæti í sjömannanefnd.
í kjölfar þjóðarsáttarsamninganna
og á grundvelli nefndarstarfsins
voru gerðar róttækar breytingar á
rekstrammhverfi í framleiðslu
sauðfjár- og mjólkurafurða 1991 og
1992. Nefndin telur að vemlegur ár-
angur hafi náðst með gildandi bú-
vömsamningi, sem rennur út 1.
september 1998. Opinber framlög til
landbúnaðar hafi lækkað frá 1991 til
1997 úr 14,2 milljörðum í 7,4 millj-
arða. Mjólkurbúum hafi fækkað úr
17 í 12. Mjólkurframleiðendum hafi
fækkað úr 1.509 árið 1991 í 1.291 ár-
ið 1996 og meðalbúið hafi á þessu
tímabili stækkað úr 69.900 lítra árs-
framleiðslu í 78.700 lítra. Verð á
mjólkurvörum hafi á tímabilinu
hækkað um 0,7% á meðan allar mat-
vörar hafi hækkað um 9,3%.
Frá 1987 hefur mjólkurverð til
bænda lækkað um 5,7%, þar af eru
5% tilkomin vegna framleiðnikröfu
sem samið var um í búvömsamningi
árið 1992. Frá 1992 hefur geta
mjólkurbúa til að greiða bóndanum
laun minnkað um 1,7%, sem Guð-
mundur Sigþórsson, formaður
sjömannanefndar, segir að túlka
megi sem viðunandi árangur miðað
við stöðuna. Hins vegar verði að líta
á það að á þessu tímabili hafi eigið
fé búanna lækkað um 20,8%, m.ö.o.
hafi bændur verið að ganga á eignir
sínar. Skuldir bænda hafi samhliða
hækkað um 22,1%. Hann segir at-
hyglisvert að á þessu tímabili hafi
afskriftir búanna aukist um 26,5%,
sem skýrist fyrst og fremst af mikl-
um kaupum á mjólkurkvóta.
Dregið úr opinberri
verðstýringn
Sjömannanefnd gerir tillögu um
að dregið verði úr opinberri verð-
lagningu á mjólkurvömm. Lagt er
til að fimmmannanefnd og sex-
mannanefnd, sem verðlagt hafa bú-
vömr til bænda og á heildsölustigi,
verði lagðar niður og stofnuð verði
verðlagsnefnd búvara, sem í sitji
tveir fulltrúar bænda, fulltrái
BSRB, fulltrúai ASÍ, fulltrái
mjólkuriðnaðai-ins og fulltrái land-
búnaðarráðhen-a, sem fari með
oddaatkvæði. Lagt er til að opin-
berri verðlagningu á nautakjöti
verði hætt eigi síðar en 1. septem-
ber 1998. Akveðið verði lágmarks-
verð á mjólk til bænda, en mjólkur-
búum verði heimilt að
greiða viðbótarverð
fyrir gæði eða annað.
Þess má geta að í dag
er mjólkurbúum óheim-
ilt að víkja frá gmnd-
vallarverði, hvort sem er til hækk-
unar eða lækkunar. Þá leggur
nefndin til að heildsöluverð mjólkur
verði gefið frjálst eigi síðar en 30.
júní 2001. Við ákvörðun á lágmarks-
verði til bænda á verðlagsnefndin að
taka mið af nýjum verðlagsgmnd-
velli. Hann skal miðast við vel rekið
bú af hagstæðri stærð, en ekki
landsmeðaltal eins og gert er í dag.
Reynt að minnka
verðmæti kvótans
Sjömannanefnd telur ekki unnt
að afnema kvótakerfi í mjólk að
sinni. Nefndin telur hins vegar að
hátt verð á mjólkurkvóta vinni að
vissu marki gegn upphaflegum
markmiðum kvótakerfisins. Nefndin
gerir því tillögu um að allur kvóti
verði seldur um kvótamarkað, en
bein viðskipti milli bænda verði
bönnuð. Kúabændur samþykktu
þessa tillögu á aðalfundi sínum eftir
harðar umræður. Þess má geta að
Danir era að taka upp svipað kerfi.
Sjömannanefnd leggur einnig til
að þeir bændur sem framleiða um-
fram kvóta geti aukið kvóta sinni á
næsta ári um tiltekið hlutfall af um-
framframleiðslunni. Þeir verði hins
vegar sjálfir að kosta útflutning á
Spáð er fækkun
samlaga á
Norðurlandi
umframframleiðslunni. Jafnframt
leggur nefndin til að kvóti þeirra
sem ekki framleiða upp í úthlutað
framleiðslumark verði skertur.
Þórólfur Sveinsson, varaformaður
Bændasamtakanna, segir að um
þessa tillögu sé bullandi ágreingur,
en bændur hafi engu að síður geng-
ist inn á að gera úttekt á henni. Guð-
björn Amason, framkvæmdastjóri
Landssambands kúabænda, segir
verulega hættu á að
þessi tillaga leiði til
framleiðslusprengingar
því að vannýtt fram-
leiðslugeta sé svo mikil í
kerfinu. Hann bendir á í
þessu sambandi, að taka þurfi mið af
áhrifum af nýrri mjólkurreglugerð,
sem leggi nýjar kvaðir á bændur.
Guðmundur Bjamason landbún-
aðarráherra bendh- á að nauðsyn-
legt sé að opna kerfið og auka svig-
rám í því. Verði þessi leið farin sé
hægt að hafa áhrif á kvótaverð, sem
sé mikilvægt að gera.
Samkeppni milli
samlaga eykst
Þær tillögur sem nefndin gerir
koma væntanlega til með að auka
samkeppni milli mjólkursamlaga.
Björn Ai-nórsson, hagfræðingur
ASI, segir að samkeppni á heild-
sölumarkaði komi til með að aukast
og sömuleiðis sé hægt að hugsa sér
að samkeppni skapist milli þeirra
um kaup á mjólk frá framleiðend-
um. Hann segir ljóst að mjög erfitt
verði fyrir mjólkursamlögin á Norð-
urlandi að standast þessa sam-
keppni og þau hljóti að sjá sér hag í
að sameinast. Þau hafi ekki nýtt sér
þau tækifæri sem gildandi búvöru-
samningur gaf til úreldingar. Frá
1975-1994 jókst framleiðni í
mjólkuriðnaði um 18,3% sem er
minni framleiðniaukning en í al-
mennum iðnaði á sama tíma.
Stefnumótun í málefnum
langsjúkra barna
ÁSTA B. Þorsteinsdóttir varaþing-
maður Alþýðuflokksins í Reykjavík
hefur tekið sæti Jóns Baldvins
Hannibalssonar, 9. þingmanns
Reykvíkinga, á Alþingi fram tU 25.
þessa mánaðar.
Aðrir varaþingmenn sem nú sitja á
Alþingi era eftirfarandi: Amþráður
Karlsdóttir varaþingmaður Fram-
sóknarflokksins í Reykjavík, en hún
hefur tekið sæti Ólafs Amar Har-
aldssonar, 11. þingmanns Reykvík-
inga, um óákveðinn tíma. SvanhUdur
Kaaber varaþingmaður Alþýðu-
bandalags og óháðra í Reykjavík sem
hefur tekið sæti Ögmundar Jónas-
sonar 17. þingmanns Reykvíkinga
fram tU 20. þessa mánaðar.
Þá hefur Guðmundur Lárasson,
varaþingmaður Alþýðubandalags og
óháðra á Suðurlandi, tekið sæti
Margrétar Frímannsdóttur, 5. þing-
manns Suðurlands, fram til 18.
þessa mánaðar og Ingunn St.
Svavarsdóttir, varaþingmaður
Norðurlands eystra, hefur setið fyr-
ir Guðmund Bjamason, umhverfis-
ráðherra, síðustu tvær vikur en
hann mun taka sæti sitt að nýju á
mánudag.
Guðrán Helgadóttir varaþing-
maður Alþýðubandalags og óháðra í
Reykjavík tók sæti Bryndísar
Hlöðversdóttur 12. þingmanns
Reykvíkinga í upphafi þessa þings
um óákveðinn tíma.
JÓHANNA Sigurðardóttir, þing-
flokki jafnaðarmanna, mælti fyrir
þingsályktunartillögu um stefnu-
mótun í málefnum langsjúkra barna
á þriðjudag. Meginefni tillögunnar
er að Alþingi álykti að fela ríkis-
stjóminni að undirbúa heildstæða
og samræmda stefnu í málefnum
langsjúkra bama. í því skyni verði
skipuð nefnd með aðild ráðuneyta
heilbrigðis-, félags- og menntamála
og fulltrúum samtaka um málefni
langsjúkra bama. Nefndinni verði
falið að leggja mat á hvort þörf sé
sérstakrar löggjafar um réttindi
langsjúkra bama eða hvort fella
eigi þennan hóp undir gildissvið
laga um málefni fatlaðra. Niður-
stöður og nauðsynlegar lagabreyt-
ingar verði lagðar fyrir Alþingi
haustið 1998.
Miðar tillagan að því að hafínn
verði undirbúningur að því að sam-
ræma og tryggja betur réttarstöðu
langsjúkra bama gagnvart félags-
og heilbrigðisþjónustu, dagvist og
leikskóla- og skólamálum og þjón-
ustu og fjárhagsstuðning við að-
standendur þeirra.