Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 61 WD BRETA TIL ÞESSA ,Two thumjjs up, wau up!“ Siskel & Ebert Ílf iJJJi 'jjííii ijýjjji organleg bresk gamanmynd sem hefur fengið frábæra aðsókn f heimalandi sfnu sem og f Bandarikjunum EVERYONE SAYSILOVE YOU Myndin hefur hvarvetna fengið frábæra dóma: „Tveir stórir þumlar upp“. Siskel and Ebert „Ein besta mynd ársins. USA TODAY ★ ★★★★ Empure (Þrettándakvöld) Sýnd kl. 7. B.i. 16. LEITIN MIKLA Lelkstjóri: Bemard Rose. AðalhlutverK: Sophie Marceau, Sean Baen, AJdred Molina. Leikstjóri: Doug Uman Aðalhlutverk: Jon Favreau, Vmce Vaughn. Loikstjóri: Darrell J. Roodt. Aðalhlutverk: James Eari Jones, Rlchard Harris, SýndkL9og11, Vönduð mynd með frábærum leikurum Harðsvíaraðar löggur, spilltir pólitíkusar, dýrar vændiskonur, mafíósar og umtalaðar kvikmyndastjörnur. Er þetta ein besta mynd ársins ANNA KARINA J. ■ .4-.= Aum-i ^fapn EINA BÍÓIÐ MEÐ KRlNGUU£i#IÉ SSi Kringlunní 4 - 6, sími 588 0800 AiMiiiiTSj maian MMJúim I3ICECK' Œum Snorrabraut 37, sími 551 1384 E Hverfisgötu, símí 551 9000 Ungfrú fangelsi 1996 ►SUMAR konur eru svo und- urfagrar að þær stela hjarta karlmannsins á En sú yngismey sem er legri til að stela pening- um og bíl er „ungfrú fangelsi í Mexíkú 1996“. Hin lukkulega dís heitir Derek, öðru nafni Miriam Flores, og afplánar sex ára fang- elsisdóm fyrir vopnað rán. Miriam sigraði 13 aðra keppendur sem þráðu titilinn vinsæla en hún getur sótt um reynslulausn eftir skamman tíma. Það kom ekki á óvart að á svipstundu var hún vinsælust meðal fanganna sem allir vildu fá hana sem klefafélaga. Bond-stúlkan, Teri Hatcher, orðin móðir TERI Hatcher ásamt Pierce Brosnan í myndinni „Tomorrow Never Dies“. ►NÝJASTA Bond-stúlkan, leikkonan Teri Hatcher, eign- aðist sitt fyrsta barn nú í vik- unni. Frumburðurinn er dótt- ir og hefur verið gefið nafnið Emerson Rose en faðir henn- ar er leikarinn Jon Tenney. Teri Hatcher vakti athygli sem Lois Lane í þáttunum um Súperman en á næstunni er væntanleg myndin „Tomor- row Never Dies“ um hinn eina sanna James Bond. Þeg- ar tökur hófust á myndinni var Teri komin 4 vikur á leið og varð þar með fyrsta ólótta Bond-stúlkan í 35 ára sögu myndanna. Sjálf segist Teri hafa farið í Bond-myndirnar þegar hún var lítil stúlka og að þetta liafi verið tilvalin mynd til að byrja á eftir að framleiðslu Súperman- þáttanna var hætt. „Maðurinn minn sagði við mig að ég yrði að taka hiutverkið svo hann gæti sagst vera giftur Bond-stúlku,“ sagði Teri en þau hjón giftu sig árið 1994. Vönduð ítölsk sófasett Stórglæsilegt úrval húsgögn Ármúla 44 sími 553 2035
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.