Morgunblaðið - 15.11.1997, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 61
WD BRETA TIL ÞESSA
,Two thumjjs up, wau up!“ Siskel & Ebert
Ílf iJJJi
'jjííii ijýjjji
organleg bresk gamanmynd sem hefur fengið frábæra
aðsókn f heimalandi sfnu sem og f Bandarikjunum
EVERYONE SAYSILOVE YOU
Myndin hefur hvarvetna fengið frábæra dóma:
„Tveir stórir þumlar upp“. Siskel and Ebert
„Ein besta mynd ársins. USA TODAY
★ ★★★★ Empure
(Þrettándakvöld)
Sýnd kl. 7. B.i. 16.
LEITIN
MIKLA
Lelkstjóri: Bemard Rose.
AðalhlutverK: Sophie
Marceau, Sean Baen,
AJdred Molina.
Leikstjóri: Doug Uman
Aðalhlutverk: Jon
Favreau, Vmce Vaughn.
Loikstjóri: Darrell J. Roodt.
Aðalhlutverk: James Eari
Jones, Rlchard Harris,
SýndkL9og11,
Vönduð mynd með frábærum leikurum
Harðsvíaraðar löggur, spilltir pólitíkusar, dýrar
vændiskonur, mafíósar og umtalaðar kvikmyndastjörnur.
Er þetta ein besta mynd ársins
ANNA KARINA
J. ■ .4-.= Aum-i ^fapn
EINA BÍÓIÐ MEÐ
KRlNGUU£i#IÉ SSi
Kringlunní 4 - 6, sími 588 0800
AiMiiiiTSj maian MMJúim
I3ICECK'
Œum
Snorrabraut 37, sími 551 1384
E
Hverfisgötu, símí 551 9000
Ungfrú
fangelsi
1996
►SUMAR konur eru svo und-
urfagrar að þær stela hjarta
karlmannsins á
En sú yngismey sem er
legri til að stela pening-
um og bíl
er „ungfrú fangelsi í
Mexíkú 1996“. Hin
lukkulega dís heitir
Derek, öðru nafni
Miriam Flores, og
afplánar sex ára fang-
elsisdóm fyrir vopnað
rán. Miriam sigraði 13
aðra keppendur sem þráðu
titilinn vinsæla en hún getur
sótt um reynslulausn eftir
skamman tíma. Það kom
ekki á óvart að á svipstundu
var hún vinsælust meðal
fanganna sem allir vildu fá
hana sem klefafélaga.
Bond-stúlkan, Teri
Hatcher, orðin móðir
TERI Hatcher ásamt Pierce Brosnan
í myndinni „Tomorrow Never Dies“.
►NÝJASTA Bond-stúlkan,
leikkonan Teri Hatcher, eign-
aðist sitt fyrsta barn nú í vik-
unni. Frumburðurinn er dótt-
ir og hefur verið gefið nafnið
Emerson Rose en faðir henn-
ar er leikarinn Jon Tenney.
Teri Hatcher vakti athygli
sem Lois Lane í þáttunum um
Súperman en á næstunni er
væntanleg myndin „Tomor-
row Never Dies“ um hinn
eina sanna James Bond. Þeg-
ar tökur hófust á myndinni
var Teri komin 4 vikur á leið
og varð þar með fyrsta ólótta
Bond-stúlkan í 35 ára sögu
myndanna. Sjálf segist Teri hafa
farið í Bond-myndirnar þegar hún
var lítil stúlka og að þetta liafi
verið tilvalin mynd til að byrja á
eftir að framleiðslu Súperman-
þáttanna var hætt. „Maðurinn
minn sagði við mig að ég yrði að
taka hiutverkið svo hann gæti
sagst vera giftur Bond-stúlku,“
sagði Teri en þau hjón giftu sig
árið 1994.
Vönduð ítölsk sófasett
Stórglæsilegt úrval
húsgögn
Ármúla 44
sími 553 2035