Morgunblaðið - 23.11.1997, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 25
LISTIR
Nýjar bækur
• / ÖÐRUM heimi er barnabók
eftir Hildi Einarsdóttur. Þetta er
önnur bamabók Hildar en árið 1994
kom út eftir hana
bókin Dekur-
drengur á dreif-
býlisbomsum.
Aðalsöguhetj-
an er ellefu ára
strákur. Hann
hefur mjög frjótt
ímyndunarafl og
segir oft ýkjusög-
ur af sjálfum sér
og öðrum. Afi hans er besti vinur
hans og þegar hann fellur frá sakn-
ar drengurinn hans mjög og telur
sig fínna fyrir návist hans. Þegar
hann segir fullorðna fólkinu frá því
heldur það að drengurinn sé að
spinna upp sögur. Drengurinn verð-
ur fyrir ýmsu andstreymi í skólan-
um og er borinn röngum sökum.
En hann eignast þar líka góða vini.
Útgefandi erFróði hf. Bókin er
135 bls. Káputeikning er eftir ívan
Burkna. Bókin er prentunnin og
bundin íPrentsmiðjunni Grafík.
Verðkr. 1.480 m. vsk.
• ERTA er fyrsta skáldsaga Diddu
(Sigurlaug Jónsdóttir).
Erta er frásögn í dagbókarformi,
sagt er frá ýms-
um atburðum,
lífsreynslu og
hugrenningum
Reykjavíkur-
stúlku. Frásögnin
spannar eitt ár,
hver dagur hefur
sín sérkenni og
þekkt umhverfið
ljær frásögninni
veruleikablæ.
í kynningu segir: „Þetta er sam-
tímaskáldsaga þar sem beinskeytt-
ar og berorðar lýsingar hitta lesand-
ann í hjartastað. Aðalpersóna bók-
arinnar leitar ástar, öryggis, hlýju
og blíðu í framandi, ögrandi og
ástlausum heimi. Dagbókarformið
veitir frelsi til að taka á ólíkum
málum en hugmyndir um einsemd
og angist, ástleysi og ást magnast
upp af síðum bókarinnar og grípa
hugann."
Didda (Sigurlaug Jónsdóttir) er
fædd í Reykjavík árið 1964. Hún
hefur áður sent frá sér ljóðabókina
Lastafans og lausar skrúfur (1995)
sem vakti m.a. athygli fyrir innsýn
í undirheima stórborgar. Ljóð Diddu
hafa birst í ýmsum tímaritum.
Útgefandi er Forlagið. Bókin er
124 bls. unnin í Grafík. Jón Ásgeir
í Aðaldal gerði kápu ogmyndirí
bókina. Leiðbeinandi verð:
2.680kr.
• SAGANaf Daníel - Á bárunn-
arbláu s/ódþriðja bindið ereftir
Guðjón Sveinsson. í upphafi þessa
þriðja bindis er
sögumaðurinn
Daníel orðinn 13
ára. Sakleysi
bernskunnar er
smátt og smátt
að víkja, en bein
þátttaka hans í
veröld hinna full-
orðnu að taka við,
með vissum
væntingum æskumannsins. Ástin
vaknar og ýmis leyndarmál upplúk-
ast:
Útgefandi er Mánaberg. Bókin
er 293 bls. Bókaforlagið Æskan sér
um dreifingu. Bókin er prentuð í
Héraðsprenti sf. Hönnun kápu með
mynd eftir Rúnu Gísladóttur annað-
ist Torfi Jónsson. Leiðbeinandi verð
er 3.505 kr.
Lesið úr nýjum ævisögum
FÉLAGSSKAPURINN Besti vinur 23. nóvember kl. 15. Guðjón Friðriksson, Með bros í
ljóðsins stendur fyrir upplestri úr Lesið verður úr bókunum Sálu- bland, eftir Magnús Óskarsson,
nýjum endurminningabókum og messa syndara, endurminningar Kæri Keith, eftir Jóhönnu Krist-
ævisögum á kaffistofu Gráa dr. Esra Péturssonar, skráðar af jónsdóttur og Söngur lýðveldisins,
kattarins, Hverfisgötu 16a (gegnt Ingólfí Margeirssyni, ævisögu Ein- eftir Indriða G. Þorsteinsson.
Landsbókasafninu), sunnudaginn ars skálds Benediktssonar, eftir
JÓIin i Vogue
Jólaefni með jólasveinunum hans
Bjarna Jónssonar listmálara:
Tilbúnir gardínukappar, efni
og akrýlhúðað dúkaefni.
Tilvalið í jólapakkann til fslendinga
erlendis.
i
i
i
>
)
>
)
l
)
vt)AGAtaí
Jóladagatal
Happaþrennunnar.
i>od eru speniiandi
mor^nar fromundan!
'U ;ff §P
lciOj|
/V
bL
lj||