Morgunblaðið - 23.11.1997, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 41
FRÉTTIR
i
í
J
I
<
(
(
i
(
<
(
Hjónastarf Neskirkju
Erindi um
ást og aga í
uppeldinu
SÆMUNDUR Hafsteinsson sál-
fræðingur verður gestur í hjóna-
starfi Neskirkju nk. sunnudags-
kvöld, 23. nóvember. Hann ætlar að
ræða efnið: „Ást og agi í uppeldinu“
- um nauðsyn ástar - og aga fyrir
börnin og tengslin þar á milli.
Pá ræðir hann hvernig treysta
megi fjölskylduböndin, um foreldra
sem fyrirmyndir barna sinna og
hvernig má vekja með bömum og
unglingum eðlilegt sjálfstraust.
Sæmundur er félagsmálastjóri í
Bessastaðahreppi en að auki rekur
hann eigin sálfræðiþjónustu ásamt
öðrum. Hann hefur mikið fengist
við mál er snerta samskipti foreldra
og barna, ekki síst unglinga, og er
nú um stundir formaður samtak-
anna „Vímulaus æska“.
Fundurinn verður í safnaðar-
heimili Neskirkju á sunnudagskvöld
kl. 20.30 og er öllum opinn.
Morgunverðar-
fundur um auð-
lindagjald
VERSLUNARRÁÐ íslands gengst
fyrir morgunverðarfundi þriðjudag-
inn 25. nóvember kl. 8-9.30 í
Sunnusal Hótels Sögu. Umfjöllun-
arefni fundarins er hvort álagning
auðlindagjalds í sjávarútvegi sé
skynsamleg.
Framsögumenn verða: Vilhjálm-
ur Egilsson, framkvæmdastjóri
Verslunarráðs, Styrmir Gunnarsson
ritstjóri og Porsteinn Pálsson sjáv-
arútvegsráðherra.
,Álagning auðlindajalds hefur
verið eitt mesta hitamál pólitískrar
umræðu síðari árin. Mjög skiptar
skoðanir eru um réttmæti og hag-
kvæmni þgss, áhrif á sjávarútveg-
inn og þjóðarbúið auk þess sem
deilt hefur verið um hugsanlega út-
færslu á slíkri gjaldtöku. Síðastliðin
þrjú hefur starfað vinnuhópur innan
Verslunarráðsins þar sem aðilar úr
hinum ýmsum greinum atvinnulífs-
ins hafa skoðað málið frá mismun-
andi sjónarhomum,“ segir í frétta-
tilkynningu.
A fundinum verður niðurstaða
vinnuhópsins kynnt og lögð fram
skýrsla hans. Þar er m.a. fjallað um:
Hversu mikill er fiskveiðiarðurinn?
Þarf auðlindagjald til sveiflujöfnun-
ar? Hvemig á að útfæra auðlinda-
gjald? Hver yi’ðu áhrif auðlinda-
gjalds?
Að loknum framsöguerindum
geta fundarmenn borið fram fyrir-
spurnir eða komið með innlegg í
umræðuna. Stefnt er að því að fund-
inum ljúki eigi síðar en 9.30. Fund-
urinn er öllum opinn en nauðsynlegt
er að tilkynna þátttöku fyrirfram.
Fundargjald er 2.000 kr., (morgun-
verður og skýrsla innifalin).
Borg-arafundur
um forvarnir í
Grafarvogs-
hverfí
FYRIRHUGAÐ er að halda borg-
arafund um unglinga og forvarnir í
Grafarvogshverfi. Fundurinn verð-
ur haldinn í Húsaskóla þann 26.
nóvember kl. 20-22. Að fundinum
stendur samstarfshópur, foreldra,
stofnana, félagasamtaka og annarra
aðila sem koma að uppeldi barna og
unglinga í hverfinu.
Dagskrá fundarins hefst á því að
borgarstjórinn opnar fundinn, Ein-
ar Gylfi Jónsson, forvarnarfulltrúi
SÁA segir frá tildrögum forvarna-
verkefnsis í Grafarvogi og for-
varnaverkefnið Grafai’vogur í góð-
um málum verður kynnt. Par verða
tillögur að úrræðum og lausnum
kynntar.
Verkefnið sem kynnt verður er
hluti af verkefninu ísland án eitur-
lyfja árið 2002 og eru séstakur liður
í Grafarvogshverfi sem reynslu-
sveitarfélag.
Samskipti við
ástvini
VILHELMÍNA Magnúsdóttir
heldur tvo fyrirlestra í Gerðubergi
þriðjudagana 25. nóvember og 2.
desember kl. 20.
Fyrri fyrirlesturinn fjallar um
heilbrigð samskipti við ástvini og sá
seinni um tilfinningar og tjáningu
þeirra. Aðgangseyrir er 1000 kr.
Tónleikar
Tonlistarskóla
Isafjarðar
TÓNLEIKAR eldri nemenda í Tón-
listarskóla ísafjarðar verða haldnir
í Frímúrarasalnum kl. 17 á sunnu-
dag.
A tónleikunum koma fram nokkr-
ir nemendur sem lengst eru komnir
áleiðis í tónlistarnámi. Flutt verða
m.a. verk eftir Mozart, Chopin,
Mendelssohn, verk í léttum dúr frá
20. öld og einn nemandi flytur frum-
samið verk.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
Píanótónleikar
í Gerðarsafni
HALLDÓR Haraldsson píanóleik-
ari heldur einleikstónleika í Gerðar-
safni, Listasafni Kópavogs, mánu-
daginn 24. nóv-
ember kl. 20.30.
Á efnisskránni
eru verk eftir
Schubert og Bra-
hms, en á þessu
ári eru liðin 200
ár frá fæðingu
hins fyrrnefnda
og 100 ár frá
Haildór dauða hins síðar-
Haraldsson. nefnda.
Halldór stofn-
aði Tríó Reykjavíkur ásamt Guð-
nýju Guðmundsdóttur fiðluleikara
og Gunnari Kvaran, sellóleikara.
Sem einleikari hefur Halldór víða
komið fram, hér heima og erlendis.
Halldór hefur leikið með Sinfóníu-
hjómsveit íslands og í útvarpi og
sjónvarpi.
Halldór er skólastjóri Tónlistar-
skólans í Reykjavík.
Segir frá Græn-
landsdvöl
GUÐMUNDUR Bjarnason læknir,
sem starfað hefui’ í Scoresbysund í
Grænlandi, segir frá dvöl sinni þar
og sýnir litskyggnur á fundi Græn-
lensk-íslenska félagsins Kalak í
Norræna húsinu þriðjudaginn 25.
nóvember kl. 20.30.
Jón Viðar Sigurðsson jarðfræð-
ingur segir frá ferðum sínum um
Suður-Grænland og sýnir lit-
skyggnur.
Jeppaferðir
Utivistar
FERÐAÁÆTLUN Jeppadeildar
Utivistar verður kynnt þriðjudag-
inn 25. nóvember kl. 20.30 á Hall-
veigarstíg 1. Á fundinum verður
einnig kynnt aðventuferð jeppa-
deildar í Bása 6.-7. desember nk.
Allir áhugamenn um útivist og
jeppaferðir eru velkomnir.
Málstofa
í guðfræði
MÁLSTOFA í guðfræði verður
haldin þriðjudaginn 25. nóvember.
Þú flytur dr. Sigurjón Ami Eyjólfs-
son erindi um efnið: Lúther og rétt-
trúnaðurinn.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl.
16.
Aðalfundur
Hollvinasam-
taka HÍ
AÐALAFUNDUR Hollvinasam-
taka Háskóla Islands verður haldinn
fimmtudaginn 27. nóvember nk. í
Skólabæ, Suðurgötu 26. Fundurinn
hefst kl. 17.
Á dagskrá verða venjuleg aðal-
fundarstörf, endurskoðun stofnskrár
og kynning ái’sskýrslu. í stjóm Holl-
vinasamtakanna sitja nú: Ragnhildur
Hjaltadóttir formaður, Sigmundur
Guðbjamason, Anna Ólafsdóttir
Bjömsson, Steingrímur Hermanns-
son og Kjartan Orn Ólafsson. Auk
þess hafa rektor Háskólans og for-
maður Stúdentaráðs HÍ starfað með
stjórninni. Framkvæmdastjóri Holl-
vinasamtakanna er Sigríður Stefáns-
dóttir. Skrifstofan er í Stúdentaheim-
ilinu við Hringbraut.
Hollvinafélögin em nú orðin tíu
talsins og a.m.k. tvö eru í burðar-
liðnum. Félagsmenn eru um 1.400
og njóta þeir margvíslegra fríðinda.
Laugai’daginn 17. janúar nk. verður
haldið Háskólaball sem Hollvina-
samtökin, Félag háskólakennara og
Félag prófessora við HI standa
sameiginlega fyrir. Reiknað er með
fjölmenni þannig að rétt er að láta
skrá sig sem fyrst á skrifstofu Holl-
vinasamtakanna eða Félags há-
skólakennara, segir í frétt frá sam-
tökunum.
— ♦ ♦ ♦--------
Borgarafundur
um stöðu
listamanna
FJÖLNIR, tímarit handa íslending-
um, boðar til opins borgarafundar
um stöðu listamanna í samfélaginu
sunnudaginn 23. nóvember kl. 20.30
í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu,
þar sem sýningin Myndlist ‘97
stendur nú yfir.
Yfirskrift fundarins er: Hafa lista-
menn eitthvað fram að færa til sam-
félagsumræðunnar? - Og ef svo er;
hvað þá?
Frummælendur verða Þorvaldur
Þorsteinsson myndlistarmaður og
rithöfundur, Hjálmar H. Ragnars-
son tónskáld, og Guðbergur Bergs-
son rithöfundur. Á eftir stuttum
framsögutölum þeirra verður orðið
gefið laust og fá fundarmenn tæki-
færi til að ræða um ábyrgð lista-
manna í samfélaginu, hvort þeir
hafa einblínt um of á fagleg vanda-
mál sinna listgreina og hvort samfé-
lagsumræðan beri vott um þátttöku-
leysi þeirra. Umræðum stjómar
Gunnar Smári Egilsson ritstjóri.
Fundurinn verður í Hafnarhúsinu
og hefst stundvíslega klukkan 20.30.
Aðgangseyrir er 100 kr. og renna
þær til áhorfendaverðlauna á sýn-
ingunni Myndlist ‘97 og fá fundar-
menn tækifæri til að taka þátt í vali
á besta verki sýningarinnar.
Ertu búinn að
skipta um bensínsíu?
Komdu í skoðun
TOYOTA Nýbýlavegi 4-8
IIHijiHH S. 563 4400
IHM
Vinningshafar í 2. úrdrætti
Áfram Latibær
ASalbjörg Sigurjónsd.
Seljalandsv. 11,400
Alda Krislinsdóttir
Hjallohlíð 10,270 Mosfb.
Agnes E. Einorsdóltir
Esjugr. 25,270 Mosfb.
Amo Ómorsdóttir
Hóoleitisbr. 123,108 Rvk
Amor Hlíðberg
Loufengi 29,112 Rvk
Amdís Á. Kolbeinsd.
Unnorbr. 17,170 Seltjn.
Ásdís Ámodóttir
Hlííorhjollo 72,200 Kóp.
Bryndís Sölvodóttir
Áshlíð 1,603 Akureyri
Bjöm Bjomsteinsson
Hrfsmóar 7,210 Garðab.
Dogmar Agnarsdóttir
Morfubokkoö, 10V Rvk
Einor Rofn
Fogrohvommi 3,220 Hf.
Emil Svovorsson
P.O.Box 9,370
Erlo M. Hrofnsdóttir
Borðovog 15,104 Rvk
Eyrún I. Guðjónsdóttír
Miðholt 3,801 Biskupst.
Eonney Gunnorsdóttir
Skeggjog. 21,105 Rvk
Fonnor Ö. Helgoson
longholtsv. 103,104 Rvk
Fjólo 0. Gunnorsdóttir
Ólofsv. 18,625 Ólofsfirði
Gorðor S. Sverrisson
Koldokinn 24,220 Hf.
Glódís P. Viggósdóttír
Furugrund 20,200 Kóp.
Goíi Ómorsson
Hóoleitisbr. 123, 108 Rvk
Guðbjörg K. Kristínsd.
Sólheimum 17o, 104 Rvk.
Guðmonn R. Lúðvlksson
Hringbrout 61, 230 Kefl.
Horaldur
Sjóvorgt. 4o, 210 Gorðab.
Heiðrún Hofliðod.
Brekkutún 21,200 Kóp.
Hildur R. Jónsdóttir
Froshtfold 6,112 Rvk
Hjördís Hlíðberg
Loufengi 29,112 Rvk
Högni G. Jónsson
Reyrengi 1,112 Rvk
Ingólfur R. Ingólfsson
Sólbeimum 17o, 104 Rvk
Ingibjörg L. Jónsdóthr
Reyrengi 1,112 Rvk
Jónos Á Hofsteinsson
lougovellir 4,700 Eg.
Kolbrún Gunnarsdóttír
Reykjabr. 21,815 Þorióksh
Kristínn Ólofsson
fiamorbóli 4,170 Sehj.
Lovtso Sigurðordóttír
Veshitbóloi 1,111 Rvk
Morgrét Norlond
Sunnuvegur 5,104 Rvk
ALorto Sigurfinnsdóttir
Skógorgerði ?, 108 Rvk
Óli og Sillo
Laekjorg. 11,220 Hf
Ólöf Jónsdóttír
Undosmóri 11,200 Kóp.
Ólofur H. Troustoson
Uekjorg.il, 220 Hf.
Póll Pólsson
Eyjor 1,270 Kjós
Pedo L Logodótlir
Ljósh. 14 4h, 104 Rvk
Rognor H. Guðjónsson
Longholtsv. 87, 104 Rvk
Rognhildur Gyflodóltir
Bergstoóorsh. 44,101 Rvk
Rognor G. Rognorsson
Lindorsm. 3,200 Kóp
Sif Svovoisdóttir
P.O.Box 9,370
Sigurður A. Sigurðsson
Álokvísl30, HORvk
Sigurioug Sigurðardóttir
Gloðheimor 18,104 Rvk
Sigjtór Þörisson
Reykós 29,110 Rvk
Stefón Steinorsson
Hollfteðsst. 701
Sævor 8. Regol
Sólvollog. 54,101 Rvk
Urður ðriygsdóttír
Hverfisg. 10,220 Hf
ÚKur A. Jökulsson
Mururimo 13,112 Rvk
Æskulina
Búnaðarbankans
Agnes E. Glslodóttir
Lækjorbeig 9,210 Gorðob.
Ellert Geslsson
Kortansg.12,310 Borgam.
Eyrún Ó. Mognúsdóttir
KlopporstJg 5,230
Guðrún Liljo
Brókorhr. 11,310 Borgorn.
Hermonn Hofsteinsson
Lækjoiberg 9,210 Garðab.
Horpo Sæþórsdóttir
Klopporstfg 5,230
Horoldur B. Mognússon
Klopporstfg 5,230
Kiistrún Gestsdóttir
Knotrob. 9,815 Þodóksh.
hóro B. Gislodóthr
Hverofold 50,112 Rvk.
Herkúles
Anfto Houksdóttír
Reyrengi 21,112 Rvk
Amor S. Björnsson
Hóoleitisbr. 123, 108 Rvk.
Ágúst I. Ftygenring
Suðurg. 70,220 Hf
ÁmiPétur
Longholtsv. 198, 104 Rvk
Ásdís R. Guðmundsdóttir
Goðokmd 11,108 Rvk
Ásloug H. Axelsdóhir
Vesturhólor 1,111 Rvk
Berglind Ó. Sævorsdóhir
ALiðholt 3,270 Mosfb.
Björgvin R. Hjólmorsson
Kolbeinsm. 8,170 Seltjn.
Bjöm Ö. Amorson
Selvogsgrunn 20,104 Rvk
Donlel Sævorsson
Miöholt 3,270 Mosfb.
Eðvorð Egils
Kolbeinsm. 5,170 Seltjn.
Einor Orri
Hrounbær 188,110 Rvk
Einor H. Jóhonnsson
Austursti. 6,170 Seltjn.
EirikurEJónsson
Laugoteitur 48, 105 Rvk
Evo D. Kristjónsdðthr
Norðurbyggð 3,815 Þodh.
Eygló Bylgjo
Lyngmóar 9,210 Gbæ
Evo Honnesdóhir
Eiðism. 22,170 Seltjn
Finnbogi Þ. Gunnoisson
Þverbolt 5,270 Moslb.
Grétor Kóroson
Bæjorgil 63,210 Garðab.
Gunnhildur Björk
Fróðengi 14,112 Rvk.
Grétor M. Axelsson
Vesturhólor 1,111 Rvk
Guðrún A. Björnsdóthr
Hóoleitisbr. 123,108 Rvk.
Guðrún Á Gunnorsdóthr
Bollog. 101,170 Seltjn.
Hollbjöm Viktoisson
Fróðengi 14,112 Rvk
HonnesGuðmundsson
Hjorðorh. 42, 107 Rvk
Houkur Honnesson
Lougorósvegi 9,104 Rvk
Heiðor Logi
Hjorðorh. 17,300 Borgom.
Hildur Björk
Borgorhr. 10,810 Hverog.
Hildur R. Honnesdóthr
Lougorósvegi 9,104 Rvk.
Hólmfrfður Ósk
Áslond 8,270 Mosfb.
Hlin og Sif Pólsd.
Krosseyrorv. 3,220 Hf
Huldo M. Gunnorsdóhir
Bollag. 101,170 Seltjn.
Ingibjörg Boldursdóthr
Nesvegur 53,107 Rvk
Iris Ó. Eriingsdóttir
Krfuhólor 2,111 Rvk
Iris H. Eiriksdóttir
Krókom. 78/102,210 Gb
JönS. Gisloson
Reykjoht® 14,105 Rvk
Kora B. Bessodóthr
Ktukkurima 57,112 Rvk
Koren B. Eyðórsdóttir
Huldubrout 26,200 Kóp.
Kotlo M. Kehlsdóhir
Hóteig 16,300 Akrones
Kotrfn I. Sigurðardóltir
Amorhraun 29,220 Hf.
Kolbrún Evo
Lyngmóor 9,210 Gbæ
Kolbrún S. Amfinnsdóttir
Hamraberg 5,111 Rvk
Kristbjöm H. Kjortonsson
Fogrodol 13,190
lóra Aradóthr
HSðoilún 3,270 Mosfb.
Lindo B. Hafþórsd.
Bæjortún 9,200 Kóp
MargrétB. EyjóKsd.
Þingosel 1,109 Rvk
Nfno M. Þórisd.
Köldukinn 12,220 Hf
Orri Ó. Emmonúelsson
Strondosel 5,109 Rvk.
Ólofur ÞórAndrésson
Áslond 8,270 Mosfb.
Ólofur R. Ólofsson
Neðstob. 18,111 Rvk
Ólöf Tinno F.
Bollog. 79, 170 Seltjn.
Póll Ólofsson
Lokastfgur 9,101 Rvk
Peifo Hofþórsdóltir
Gorðosh. 19,101 Rvk
Rokel S. Coprico
Jöklosel 1,109 Rvk
RúnorGunnorsson
Reykjabr. 21,815 Þoriöksh.
Sif Pólsdótrir
Krosseyrorv. 3,220 Hf
Sigurgeir S. Jónsson
Brekkubær 23,110 Rvk
Sindri Þ. Sigurðsson
loutorsm. 49,200 Kóp
Steftn f. Borðoson
Þeton. 59,810 Hverog
Steinunn Rós
Homroberg 5,111 Rvk
Styimir Guðmundsson
Hjorðoih. 42, 107 Rvk
Sunno R. Sigurðord.
Kelduhvommur 4,220 Hf.
Sædis R. Sveinsdóthr
Skoftohlíð 31,105 Rvk
Sævor B. Bjömsson
Reykjobr. 21,815 Þoriáksh
Þðrarinn Jónsson
Lúgmöa 17,260
Þórir S. Ólafsson
Bugðulækur11,105 Rvk
Ævor D. Jónsson
Hjallahllð 2,270 Mosfh
<
■«
Haft var samband símleiðis við þá sem unnu miða á bíámyndina Herkúles. Upplýsingar I slma 5111111.
Lokaúrdráttur verður laugardaginn þann 29.11.1997, kl. 14 i Kringlunni.
Uppákomur: Dr. Gunni, Páll Óskor, Iþróttaálfurinn, Kraftajötnar frá Júdó Gym
og afra uppákomur. Dregið verður í beinni útsendingu í Kringlunni
á útvarpsstöðinni FM þar sem aðalvinningurinn er ferð fyrir tvo
til Disney World í Bandaríkjunum og
Allir innsendir miðar