Morgunblaðið - 23.11.1997, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
) ______________________________________
í augsýn og fór heilsu hans sífellt
’ hrakandi. En fyrir nokkru fór hann
til Kanaríeyja. Þar eyddi hann síð-
ustu dögum lífs síns í íbúð nálægt
systur sinni, Klöru, og spítalanum
sem hann sótti.
Ég vil senda fjölskyldu hans sam-
úðarkveðju og þá séretaklega dóttur
hans og afabarni. Ég bið Guð að
geyma þig, Arnljótur minn.
Helga Guðmundsdóttir.
) Ég man þá stund eins og það
hafi verið í gær, þegar Edda frænka
mín hringdi í mig kvöld eitt í nóvem-
ber fyrir 3 árum og tilkynnti mér
að þú værir að koma til landsins
eftir 2 daga frá Suður-Afríku. Það
kom ekki til af góðu, þú varet alvar-
lega veikur. Þú varst að koma eftir
2 daga og ég sem hafði ekki séð þig
| í 18 ár og þá aðeins í fáa daga. Ég
var svo kvíðin og stressuð. Hvað
; átti ég að segja og hvemig átti ég
| að vera þegar ég mundi hitta þig.
En sá kvíði var ástæðulaus. Þú varet
svo blátt áfram og léttur í lund þrátt
fyrir alvarleg veikindi þín. Heimsókn-
imar áttu eftir að verða fleiri. Eftir
að ég kynntist þér betur sá ég að
þú varst þessi léttlynda manngerð
sem gast séð broslegu hliðamar á
öllu. Gaman var að spjalla við þig,
Iþú hafðir búið lengi í íjarlægu landi
í allt annarri menningu. Gaman var
\ að heyra þig segja frá lífí þinu þar.
| Þú hafðir frábæran frásagnar-
' hæfileika og oft veltist maður um
af hlátri af sögum þínum því oftast
voru þær á léttari nótunum.
Þannig mun ég minnast þín, sem
káts og glaðs manns, manns sem
gat séð spaugilegu hliðarnar á öllu.
Ekki sem alvarlega veiks manns sem
þú vissulega varet, því þú kvartaðir
, aldrei þótt þú hafðir æma ástæðu
til. Stundum varetu þreyttur og pirr-
| aður en kvartaðir aldrei yfir örlögum
Íþínum. Gott er að minnast þess að
síðustu 2 mánuðina þína gastu notið
hitans og sólarinnar á Kanarí, hitans
sem þú vildir helst vera í. Á Kanarí
naustu umhyggju Klöru systur þinn-
ar og fjölskyldu og allra yndislegu
vinanna þinna sem þú eignaðist þar.
Þín er sárt saknað þar, það veit ég.
Þín er líka sárt saknað hér af
mér, Gúnda og Róbert syni mínum.
Róbert er oft tíðrætt um afa sinn
3 sem nú er dáinn en hann veit að þér
I líður betur á nýja dvalaretað þínum.
I Það er gott að hafa það í huga þeg-
ar ég minnist þín. Hvíl í friði, elsku
pabbi.
Þín dóttir,
Björk Berglind.
Einbýli/raðhús óskast
í Hafnarfirði
Staðgreiðsla í boði
Leitum að einb.húsi, parhúsi, raðhúsi í Hafnarfirði fyrir
fjársterkan, traustan kaupanda sem búinn er að selja,
Eignin má kosta allt að 18 milljónum.
Nánari upplýsingar gefur Helgi á skrifstofunni.
Hraunhamar fasteignasala,
Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði,
sími 565 4511.
FAXAFEN- VERSLUNARHUSNÆÐI
Vorum að fá í sölu ca 400 fm. verslunarhúsnæði
á jarðhæð við Faxafen, á horni Miklubrautar og
Skeiðarvogs. Frábær staðsetning, góð bílastæði.
Góð fjárfesting, hagstæður leigusamningur.
VANTAR - VANTAR 1
Vantar 1000-1500 fm iðnaðar-/ verslunarhúsnæði
í Skeifunni, Sundahverfi eða nágr.Vantar 400-600
fm. iðnaðar-/verslunarhúsnæði á Reykjavíkur-
svæðinu Vantar 150 fm. skrifstofuhúsnæði mið-
svæðis í borginni fyrir félagasamtök.
FASTEIGNAMIÐLUNIN
BERG,
HÁALEITISBRAUT 58,
SÍMI: 5885530 - 8981838.
m
fO
/T
FASTEIGNA
P MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÓTU 4. Sl'MAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540
HLÍÐASMÁRI 14, KÓPAVOGI.
%
:
I
Höfum til sölu 3 og 4 hæðina í þessu glæsilega húsi í Smárahvammslandi,
sem Faghús ehf. byggir. Hús og sameign afhendast fullfrágengin. Lyfta er í
húsinu. Bílastæði verða malbikuð og lóð fullfrágengin með snjóbræðslu. Að
innan er húsið afhent tilbúið til innréttinga.
3. hæð, skrifstofuhæð, er 775,4 fm að stærð og getur selst í tveimur eining-
um 387,2 hvor.
4 hæð skrifstofuhæð er 781,2 fm að stærð með mikilli lofthæð og er mögu-
leiki á að setja milliloft í hluta hennar.
Húsnæðið hentar hvort heldur sem er fyrir skrifstofur eða félagsaðstöðu
fyrir félagasamtök.
Afhending getur farið fram fljótlega eftir næstu áramót og er allur frágangur
1. flokks.
3
Byggingaraðili er Faghús efh
%
SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 45
r. n FASTEIGNA
P MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540
Atvinnuhúsnæði
IÐNAÐUR - HEILDVERSLUN.
Grensásvegur.
Til sölu 620 fm nýstandsett iðnaðarhúsnæði sem er sérhannað
fyrir matvæiaiðnað en getur hentað fyrir margs konar iðnað,
heildverslun o.fl. og er mjög vel staðsett í Reykjavík. Húsnæðinu
er m.a. skipt niður í tvo framleiðslusali, búningsherb., skrifstofur,
kaffistofu, geymslur o.fl. Hraðfrystir og kælir geta fylgt
Fiskislóð.
270 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á neðri hæð er einn
salur með góðri innkeyrslu og á efri hæð eru skrifstofur og lager.
Laugavegur.
691,9 fm tvær skrifstofuhæðir. Næg bilastæði. Góð greiðslu-
kjör. Verð 30 millj.
Armúli.
325 fm gott skrifstofuhúsn. sem er í dag í útleigu. Verð 13,5 millj.
Bankastræti / Laugavegur.
365 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði.
150 fm skrifstofu-/ verslunarhúsnæði og 83 fm lagerhúsnæði
sem gæti nýst undir verslunarrekstur.
Dugguvogur.
333,8 fm vel innréttað húsnæði þar sem í dag er rekið gistiheim-
ili. Hagstæðar áhv. veðskuldir.
Garðaflöt.
Um 800 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð. Góð aðkoma. Næg
bílastæði. Getur selst í tvennu lagi. Húsnæðið getur nýst hvort
er heldur fyrir verslun/þjónustu eða skrifstofur.
Hafnarbraut Kóp.
500 fm jarðhæð nálægt höfninni. Húsnæðið er til afh. fljótlega.
Hægt að selja í hlutum. Verð 20 millj.
Kaplahraun Hf.
207 fm húsnæði á jarðhæð með millilofti að hluta. Hægt að
setja góða innkeyrsluhurð.
Skemmuvegur Kóp.
240 fm gott húsnæði á jarðhæð sem er hægt að skipta í tvö bil.
Er í leigu í dag til eins árs og eru leigutekjur kr. 90.000 á mánuði.
Smiðjuvegur Kóp.
560 fm jarðhæð sem er mjög vel stáðsett. Er í útleigu í þremur
hlutum í dag. Leigutekjur kr. 550 þ. á mánuði.
Ægisgata.
Vel staðsett heil húseign 1430 fm. Húsið er steinhús, kjallari og
þrjár hæðir. Ýmsir notkunarmöguleikar. Húsið getur mögulega
verið allt í útleigu til traustra aðila. Verð 46,0 millj.
Brautarholt.
Um 551 fm á jarðhæð sem getur selst í þremur hlutum. Á 2.
hæð er 145 fm rými þar sem í dag er innréttað sem vinnslu-
svæði með 3 kælum og frystum og loftræstibúnaði. 3. hæð er
um 560 fm og innréttað sem glæsilegur samkomusalur. 4. hæð
er um 380 fm samkomusalur auk nokkurra skrifstofuherbergja.
Hverfisgata.
Glæsilegt og vel staðsett 200 fm húsnæði sem gæti hentað
undir margvíslegan rekstur, sem þarf að vera á áberandi stað
Húsnæðið er til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofu.
Faxafen.
384 fm gott verslunarhúsnæði á einum besta stað í hverfinu,
Húsnæðið er í dag leigt út undir matvöruverslun.
Bgsi Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali.
“® Ólafur Stefánsson. löaa. fasteianasali.
Óðinsgötu 4. Símar 551 -1540, 552-1700
J
■ Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali.
Ólafur Stefánsson, lögg. fasteignasali.
Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700