Morgunblaðið - 23.11.1997, Side 51

Morgunblaðið - 23.11.1997, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 51 ÍDAG Árnað heilla STJÖRNUSPÁ OflÁRA afmæli. í dag, Ov/sunnudaginn 23. nóvember, er áttræður Sverrir Guðmundsson, Freyjugötu 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Björg- heiður Eiríksdóttir. Þau hjónin taka á móti ættingj- um og vinum í Hreyfilshús- inu, Fellsmúla 26, 3. hæð, frá klukkan 17.30-21. BRIDS llmsjón Guömundur Páll Arnarsnn ÞÓTT blindur státi af 30 punktum, er ekki að sjá að suður eigi mikla möguleika á tólf slögum í grandsamn- ingi. Norður ♦ ÁKDG V ÁKG ♦ ÁKD ♦ K43 Suður ♦ 10876 V D42 ♦ G52 ♦ G85 Suður spilar sex grönd og fær út hjartatíu. Hvernig myndi lesandinn spila? Spilið er nýrri bók eftir bresku feðgana Philip og Robert King, „Your Deal, Mr. Bond“. Um er að ræða þijár sjálfstæðar sögur, skopstælingar á þekktum bókmennta- og kvikmynda- persónum, eins og James Bond og Frankenstein, þar sem spilunum er fléttað inn í frásögnina. Margir höf- undar hafa á þennan hátt reynt að feta í fótspor Vict- ors Mollos með misjöfnum árangri. Bækur feðganna hafa fengið góða dóma, enda er faðirinn, Robert, leikskáld, en sonurinn ágætur bridsspilari. En víkjum þá aftur að spilinu. Er ekki eini mögu- leikinn sá að vestur sé með ÁD blankt í laufi? Vissulega er það eini möguleikinn ef reiknað er með bestu vörn. En hetjan í bók feðganna hafði ekki trú á krafta- verkalegu og spilaði þess í stað laufkóng úr blindum í öðrum slag!! Norður ♦ ÁKDG V ÁKG ♦ ÁKD ♦ K43 Vestur Austur ♦ 543 ♦ 92 V 10985 llllll V 763 ♦ 876 111111 ♦ 10943 ♦ Á92 ♦ D1076 Suður ♦ 10876 V D42 ♦ G52 ♦ G85 Frá bæjardyrum vesturs leit út fyrir að sagnhafi ætti DG heima, svo hann dúkkaði. Þá kom annað lauf upp á gosann. Og enn dúkk- aði vestur, því hann vildi ekki gefa tólfta slaginn á frílauf. Mjög rökrétt vöm, þótt ekki væri hún árang- ursrík. /?f|ÁRA afmæli. í dag, 0\/sunnudaginn 23. nóvember, er sextug Magdalena S. Elíasdóttir, verslunarmaður, Vorsabæ 20, Reykjavík. Eiginmaður hennar er The- odór S. Marinósson, for- stjóri. Þau taka á móti gestum í Akoges-salnum í Sóltúni 3, Reykjavík, í dag frá kl. 14.30-17.30. fT/VÁRA afmæli. í dag, Ovfsunnudaginn 23. nóvember, er fimmtugur Friðrik A. Þorsteinsson, slökkviliðsmaður og öku- kennari, Markarvegi 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Helga Einarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Fóstbræðraheim- ilinu við Langholtsveg í dag frá kl. 17-19. ÞESSI systkini á myndinni heita Freyja og Hákon. í ágúst í sumar héldu þau tombólu á Bifröst í Borgar- firði. Ágóðann af tombólunni gáfu þau til flugbjörgun- arsveitarinnar, alls 800 krónur. Hákon og Freyja eiga heima í Álaborg í Danmörku en koma heim til Islands á sumrin og búa þá á Bifröst. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Einhver stífni er í gangi milli þín og vinar þíns. Brjóttu odd af oflæti þínu og vertu fyrri til að ræða málin. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Hafir þú blendnar tilfinn- ingar varðandi heimboð, skaltu skoða af hveiju þær stafa. Nú er að hefjast skapandi tímabil. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Með auknu sjálfstrausti mun þér ganga allt í haginn og afliöst þín aukast. Gefðu þér tíma í félagsstörfin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Það er enginn fullkominn, svo þú ættir ekki að vera of harður við sjálfan þig. Þú finnur leið til að rétta fjármálin við. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er að vega og meta í peningamálunum. Þú hefur lagt hart að þér og þarft að gefa þér tíma til að líta upp. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert smámunasamur þeg- ar heimilið er annars vegar og vilt sífellt vera að breyta og bæta. Gefðu þér líka tíma í annað. Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð óvæntar, en ánægjulegar fréttir. Ástvin- ir styrkja tryggðarböndin og örvar ástarinnar munu hitta einhleypa. Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott fjármála- og viðskiptavit og ættir að njóta þín á þeim vett- vangi. Hlutavelta COSPER HVERNIG vogar þú þér þetta, sér í lagi þegar ég er fjarstödd? Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert metnaðargjarn og drífandi og munt koma miklu í verk. Gættu þess þó að hafa ekki of mörg járn í eldinum í einu. HOGNIIIREKKVISI CHÍNS5S KESrAORANT er eJdbö o SÁzOpö 'fyrfr SpcLcddmsk-o/ccÁ. « Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Þú ert að hefja nýtt tímabil og ættir að sigla inn í það rólega en ákveðið. Temdu þér þolinmæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú þarft að gera mikilvæga langtímaáætiun ef fjár- hagsdæmi þitt á að ganga upp. Gættu hófs í matar- æðinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Temdu þér umburðarlyndi og láttu það ógert að opin- bera skoðanir þínar á mönnum og málefnum þeg- ar það á ekki við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tannverndarráð ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis Kripalujóga - Síyrkur, inýkt og vellíðan Guðfinna S. Svavarsdóttir Byrjendanámskeið 25. nóv.-11.des. Þriðjud. og fimmtud. kl. 20-22. Leiðbeinandi: Guðfinna St. Svavarsdóttir Upplýsingar og skránincj: Jógastöðin Heimsljós, Armúla 15, 2. h., sími 588 4200, kl. 13.00—19.00 virka daga. Jógastöðin Heimsljós er móðurstöð Kripalujóga á islandi. Allir jógakennarar okkar eru með kennara- réttindi frá Kripalumiðstöðinni í Massachusetts, USA. Jógastöðin Heimsijós, Ármúla 15, s. 588 4200. [ÓGASTÖÐIN HEIMSLJOS VlNSÆLU STRETSBUXURNAR KOMNAR í SVÖRTU OG BLÁUi ST. 36"60 Glæsilegir HETTUKJÓLAR, ST. S-XXL Hettumussur og pils í stíl, st. S-XXL Full búð af nýjum vörum á frábæru verði Eddufelli 2* Sími 5571730 TILKYNNING Kolbeinn Normann tannlæknir Hef tekið við rekstri Tannlækningastofu Ríkarðs Pálssonar, Ármúla 26, 108 Reykjavík. Tannsmiður á staðnum. Upplýsingar og tímapantanir í síma 553 2320 Opið i dag kl. 13-17 Kápup-stuttar-síðar heilsársúlpur, ullarjakkar. Hattar, alpahúfur (tvær stærdir) \<#HW5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Stakir stólar í miklu úrvali í alkantra og teflon áklæði Öðruvísi húsgögn Fákafen 9, sími 568 2866

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.