Morgunblaðið - 23.11.1997, Page 56
56 SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Bette Midler á skjáinn
►BETTE Midler er víst að hugleiða að fara með aðalhlut-
verkið í eigin sjónvarpsþætti. Midler sem hefiir átt góðar
stundir á hvíta Ijaldinu hefur starfað áður fyrir sjónvarps-
skjáinn. Hún kom t.d. fram í einum þætti um Seinfeld, og hef-
ur leikið í sjónvarpsmyndum. Midler situr við samningaborð-
ið með framleiðslufélaga sínum Bonnie Bruckheimer og
ráðamönnum Carsey-Wemer en allir aðilar neita að gefa
upplýsingar um hvers konar gamanþáttaröð yrði um að
ræða.
<§Mikið úrval af
kjólum, jökkum, pilsum,
buxum og blússum.
Stœrðir 36 til 48.
Tilboð____________
Vorum að taka upp kjóla á frábœru
verði, kr. 8.900.
Stœrðir 36 til 44.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-16
mraarion
Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði • Simi 565 1147
Kjötsprengja sest
í helgan stein
►JAPANSKI súmóglúnukappinn Konishiki sem jafnan hefur verið
kallaður Kjötsprengjan, ákvað að setjast í helgan stein eftir að hafa
tapað glímu sem felldi hann af toppnum.
Myndin er tekin í Ástrahu þegar Konishiki og ungur skóladrengur
horfast í augu við setningu súmógh'mumóts.
Eitt blað fyrir alla!
- kjarni málsins!
SAMh
SAMM I
FORSÝNING I DAG/KVÖLD
THE GAME
LEIKURINN UM LEIKINN
fim. 27. nóv. hér í Mbl.
HASKOLABÍO REGNBOGINN