Morgunblaðið - 23.11.1997, Síða 58

Morgunblaðið - 23.11.1997, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Sunnudagsmyndir sjónvarpsstöðvanna SJónvarpiðÞ-22.05 Forvitnilegt leikaraval virðist að óséðu það áhugaverðasta við Bresku gaman- myndina Hæpin heilræði (Deadly Advice 1996). Gamanið er grátt. Tvær systur búa í skugga ráðríkr- ar móður í smábæ í Wales. Önnur þeirra er ofantekin af því hvernig hún geti kálað kerlingunni og komist upp með það. Frumsýning. Andfætlingar vorir á Nýja-Sjá- landi gefa myndinni heldur slaka dóma í „Extra Entertainment", segja hana tæpast halda athygl- inni en umnhverfíð sé einkar fal- legt og friðsælt. Neytendur IMDb eru ívið rausnarlegri, gefa 6.4. Leikhópurinn fyrrgreindi sam- anstendur af ekki ómerkara fólki en Brendu Fricker, Jane Hor- rocks, Jonathan Pryce, Sir John Mills, Edward Woodward, Hywell Bennett, Elanor Bron og Billie Whitelaw. Leikurum sem flestir hafa komist á toppinn - en dokað stutt við. SýnÞ23.30 Þeir sem guðirnir elska (Dying Young (1991) er til- finningalaus mynd um mikil til- finningamál. Julia Roberts leikur almúgastúlku sem tekur að sér að annast forríkan hvítblæðisjúkling (Campbell Scott). Getið hvernig fer. ★ Jafnvel Love Story virkar einsog andlegt þrekvirki við hlið- ina á þessari vellu, sem gekk nán- ast frá ferli Juliu Roberts - sem þá var á hátindinum. Stöð 2Þ 24.00 Nuddarinn (Ru- bdown 1993) nefnist Marion (Jack Coleman), fyrrum hafnaboltaleik- maður sem safnað hefur skuldum og nuddar nú ríka gengið í Beverly Hills í bak og fyrir. Er boðin væn fúlga ef hann lúllar hjá konu (Michelle Phillips) eins við- skiptavinarins. Hún er drepin og nuddarinn í vondum málum. Kapalmynd með William Devane og Catherine Oxenberg. Frum- sýning. Fær kk'A (af 5) í AMG. Sæbjörn Valdimarsson og sjónvarpstæki Það er frábært úrval Sony sjónvarpstækja í Japis, hér er dæmi. SuperTrinitron • 29" Super Trinitron myndlampi • 2x20w Nicam Stereo magnari • Menu, allar aðgerðir á skjá • Sjálfvirk vistun stöðva • 16:9 breiðtjald • Textavarp • Fjarstýring • 2x scarttengi Tengi að framan fyrir myndbandsupptökuvél • S-VHS • Barnalæsing • Svefnrofi Góð ; myndbönd Ruby Jean og Joe (Ruby Jean and Joe)**'// Utjaskaður nútíma kúreki fínnur tilgang með lífínu þegar hann HRYLLINGURINN er algjör í mynd- inni „Oskur“. kynnist ungri konu sem hann tekur upp í bílinn hjá sér. Tom Selleck og Rebekah Johnson eru frábær í aðalhlutverkunum. Donnie Brasco (Donnie Brasco)-k'k'k Oðruvísi mafíumynd um vináttu alríkislögreglu- þjóns og manns neðarlega í virðingarstiga mafíunnar. Góður samleikur hjá Johnny Depp og A1 Pacino. Síðustu flugu (The Last Days of Frankie the Flyf'k'k'k Hopper er frábær í hlut- verki góðhjartaðs smábófa sem lifír enn í anda fímmta áratugarins. Oskur (Scream)'k'k'A Hryllingsmynd sem tekur formið fyrir og gerir grín að því. Vei gerð á ýmsa vegu en sagan frek- ar takmörkuð. Síðara borgarastríðið (The Second Civil Warf'k'k'k'Æ Bráðskemmtileg svört gaman- mynd sem lítur gagnrýnisaugum á margar af helgustu stofnunum Bandaríkjanna. Frábær leikhóp- ur og leikstjórn sjá um að allt gangi upp. Stóra kvöldið (The Big Night)k'k-k'A Grátbrosleg falieg mynd um ítalska bræður sem reka veitingastað með tapi. Lífsins leikhús með sínum hlutverkum, vonum og væntingum. Skemmtiferð (Joyride)kk'A Frumieg og fersk mynd sem skartar skemmtiieg- um persónum. Þrátt fyrir að myndin hefði getað orðið betri er engu að síður forvitnilegt að kíkja á hana. Borgari Ruth (Citizen Ruth)kkk dagar Frankie TOM karlinn Selleck leikur uppgjafa kúreka í „Ruby Jean og Joe“. Öðruvísi gamanmynd en umfjöll- unarefnið er fóstureyðingar. Myndin spyr margra spurninga um þetta viðkvæma viðfangsefni og vekur mann til umhugsunar. Laura Dern er frábær í aðalhlut- verkinu. Anaconda (Anaconda)k k k KEVIN Costner varaði bresku hirðina við því að véfengja sig. Costner vefengdur KEVIN Costner lýsti því yfir á dögunum að Díana prinsessa hefði sýnt áhuga á að leika með honum í Aldó er handhægt seólaveski sem uppfyllir óskir þeirra sem vilja minni veski sem þó rúma allt sem þarf til daglegra nota. Okeypis nafngyUing Jylgir Atson leðurvörum. Atson seðlaveski -peninganna virði LEÐURIÐJAN ehf. Verslun: Laugavegi 15, 101 Reykjavik, Simi: 561 3060 Skrihtofa: Hverfijgötu 52,101 Reykjavik, Simi: 561 0060, Faac 552 1454 kvikmynd áður en hún lést. Costner var því ekki ánægður þeg- ar talsmaður konungsfjölskyldunn- ar neitaði því alfarið að nokkuð væri til í þessum fullyrðingum leik- arans. „Eg held að þau ættu að fara varlega í að vefengja mig í þessu máli,“ sagði Costner og var- aði þar með konunglegu hirðina við. „Þetta er ekki deila sem þau vilja koma af stað því þá neyðist ég til að tala um hluti sem ég hef að- eins einu sinni talað um áður. Þá eiga þau eftir að virðast kjánaleg því þessar viðræður áttu sér stað,“ sagði Costner ákveðinn. I væntan- legu hefti tímaritsins Premiere segir Costner frá því að hann hafi verið að þróa handritið þegar prinsessan lést. Tilkynning barst frá Kensington höll eftir að fréttin um meint leikáform prinsessunar barst sem sagði að engar slíkar viðræður hefðu átt sér stað. Costner er þeirrar skoðunar að leyndin um viðræðumar auki trú- verðugleika sinn. „Þetta er mál sem ég og allir á minni skrifstofu hafa haldið leyndu í rúmt ár. Hversu oft gerðist það hjá prinsessunni?" spurði Costner efa- semdarmenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.