Morgunblaðið - 23.11.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 59
J
I
I
I
(
I
I
(
|
<
<
<
<
)ELAW VANESSA REDGRAVE
STEPHEN
Stcpiu u rry a
atí fá
l).Nk.ir>vcrð-
l.mnin ivrir
|u v>a Iranimi
slöáu“
td um líflleril Osfors Wilde.
'0 dóma gagnrýnendo og ó eftir
p.Kontdu oq sjddu eina bestu
I gleymir oldrei, um mann sem
mn
|DIQITAt-j
ÍHX
SIIMs
l.au&u\
»4
MAGNAÐ C
BÍÓ
SDDS
DanFisMernian Stuartroiwnsem# and KateBecklnsale
„Fersk, fyndin og frobær.
Besta breska myndin i ór."
ÐAIIY STAR
„Mjög fyndin, fróbær
frammistaio."
DAILY MAIl
„Besta breska gamartmyndin
síáon four Weddlngs and a
Funeral.*'
SMASH HITS
Breskur húmor upp a sitt besta.
Uppsveifla breskra
ganmnmynda heldur ófrom med
„Shooting Fish" er búin að
gera jrað mjög gott ó Bretlondi.
tkki missa af þessori. Fróbær
w tónlist enda sömu oðilor og sáu
unv samsctningnr tónlistar i
„Transpotting".
Ú.D. ÖV
shoohng
auðveld bráð
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05.
[rOTj [70 F7 7W‘frF
[0ír 7/0
Þeir völdu sak-
lausan hermann til
að taka á sig
hrottalegt morð
Þeir héldu að þeir
gætu upprætt hann,
en þeir völdu rangan
mann.
Hasar og spenna frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
bynd kl. 3, b og 7
í.v-V'. tM-s;
Sýnd kl. 9 og 11.
fCT 7T 553 2075
ALVQRl) BIO! ™Pplby
STflFRÆNT stærsta tjaldið með
HLJÓÐKERFI í j UY
ÖLLUM SÖLUM!
. 7,9og 11.
Barbí gegn
brjóstakrabba
ALLSÉRSTÆÐ söfnun fór fram í
Mflanó nú á dögunum þegar helstu
fatahönnuðir heims sýndu hönnun
sína á 81 Barbídúkku. Dúkkumar
voru klæddar upp og sýndar í fjár-
öflunarskyni vegna forvarna gegn
brjóstakrabbameini. Það voru tíma-
ritið Vogue Italia og leikfangafyrir-
tækið Mattel sem stóðu að átakinu
ásamt uppboðsfyrirtækinu Christies
sem mun halda uppboð á dúkkunum.
Uppboðið verður haldið undir slag-
orðinu „Barbídúkku í dag til að
bjarga konu á morgun“ en 50 dúkkur
eru í fatnaði vinsælustu hönnuða
heims, þar á með Versace og Gucci.
W*™* ' J
NLASALA
REyKJAVÍKUR
Mercedcs Benz
500 SL árg. '94,
svartur in.
lmrdtop »íí
blæju.
CTievrolet Suhurbaii.
árg. '92, 8 maniia.
Einn nicð öllu.
<sPh'»ir qlcesileqir
Ungfrú
Heimur
UNGFRÚ ísrael Mirit Grinberger
®fir sig hér í að koma fram í
kvöldklæðnaði. Hún er ein fjöl-
margra ungmeyja sem munu
vera með hjartað í buxunum
(sundbolnum) á sunnudagskvöld
þegar ungfrú heimur verður kos-
in með pomp og prakt á Seychell-
eseyjum austur af Afríku.
FÖNDURNÁMSKEIÐ
Marmaramynstur á pappír og tækifærismöppur
Kennt verður að gera marmaramynstur (marbling) á pappír til að nota í
möppur, bækur, lampaskerma, bréfsefni o.fl. Þátttakendur læra einnig að
búa til tækifærismöppur seni geta nýst sem gjafamöppur, tækifærisbækur
eða fundagerðabækur.
Miðvikud. og fimmtud. 26. - 27. nóv. kl. 19:30.
Skráning og nánari uppl. hjá Signý í síma 587 2108