Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 2

Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 2
2 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ h Formaður stjórnarnefndar Ríkisspítala Beinmergs- og nýrna- flutningar undirbúnir Leikur með Helsingborg HILMAR Björnsson, sem um ára- bil hefur leikið knattspymu fyrir KR, hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvals- deildarliðið Helsingborg. Sænska liðið og vesturbæjarfé- lagið eiga eftir ganga frá samningi um sölu og félagaskipti, en Morg- unblaðið hefur heimildir fyrir því að Helsingborg sé reiðubúið að greiða sömu upphæð fyrir Hilmar og KR fór fram á þegar til stóð að hann færi til Tromso á haustdög- um. Er því líklegt að félögin gangi frá sölunni á morgun, mánudag. Gangi það eftir má gera ráð fyiir því að átta Islendingar verði í at- vinnumennsku í sænsku úrvals- deildinni á næsta ári. Níu íslenskir knattspyrnumenn eru nú samn- ingsbundnir liðum í Noregi og einn í Danmörku. Hefur ekki borist sam- göngu- ráðuneyti „ÁLIT samkeppnisráðs virðist hafa borist öllum fjölmiðlum en það hefur ekki borist samgönguráðu- neytinu," sagði Halldór Blöndal samgönguráðherra í gær, aðspurð- ur um skoðun hans á því áliti sam- keppnisráðs að innheimta elds- neytisgjalds raski samkeppni í áætlunarflugi til Norður-Ameríku. Vildi ráðherrann ekki tjá sig frekar um málið. Braust inn en komst ekki út MAÐUR braust inn í Þjóðleikhús- kjallarann aðfaranótt laugardags og var stáðinn þar að verki. Hafði hann komist inn með einhverjum hætti og þegar styggð kom að manninum komst hann ekki út, all- ar dyr voru harðlæstar og gluggar of þröngir. Lögreglan hafði spurnir af ferðum kauða og gómaði hann á staðnum. Ályktun Hlífar Atvinnulausir fái desember- uppbót STJÓRN Verkamannafélagsins HJífar í Hafnarfirði skorar á stjómvöld að hlutast til um að greidd verði jólauppbót á atvinnu- leysisbætur, segir í ályktun sem samþykkt var á stjómarfundi fé- lagsins í gær. I ályktuninni segir einnig að aðrir launamenn hafi samningsbundinn rétt til desembergreiðslu og að það sé óviðunandi að atvinnulausir njóti ekki hliðstæðra réttinda því ekki séu atvinnuleysisbætur það háar. " + Akvörðun um tryggingamál eftir helgi FINNUR Ingólfsson viðskiptaráð- herra segir að bréf dómsmálaráð- herra um að hann beiti sér fyrir því að nefnd, sem vinnur að endur- skoðun skaðabótalaga, fái upplýs- ingar um tjónakostnað trygginga- félaganna vegna 921 máls frá árinu 1993 sé til umfjöllunar í ráðuneyt- inu. Bréfinu verði svarað eftir helg- ina, en á þessari stundu sé ekki hægt að segja til um hvemig málið verði afgreitt. FJÖLGUN sjúklinga á Ríkisspítöl- um árin 1993 til 1997 var 17,3% en á sama tíma hefur kostnaður á hvem sjúkling lækkað um 12,3% og rekstrarkostnaður hækkað um 2,9% á þessum tíma. I undirbúningi er að unnt verði að annast hérlendis bein- mergs- og nýrnaflutninga. Þetta var meðal þess sem Guðmundur G. Þór- arinsson, formaður stjómarnefndar Ríkisspítala, dró fram úr ársskýrslu RQdsspítala á ársfundi á fóstudag. Vigdís Magnúsdóttir forstjóri setti fundinn og sagði fagnaðarefni að nú væri bamapítalinn í höfn og sagði að þar hefðu margir lagst á eitt. Þakkaði hún bæði heilbrigðis- ráðherra og Hringskonum fyrir þátt þeirra í framgangi málsins. Guðmundur G. Þórarinsson sagði að samkvæmt talningu á árinu kæmu daglega um sex þúsund manns ýmissa erinda á Landspítala- lóðina og 3.750 bílar sem segði tals- vert um þá þjónustu sem þar væri veitt. Stöðugilda hefur fækkað um um 4,4% á síðustu fimm árum og starfsmönnum fækkað um 116 á VÖRUSÝNINGAFYRIRTÆKIÐ Sýningar ehf. er nú með þrjár stór- ar sýningar í undirbúningi á þrem- ur mismunandi sviðum, samskipt- um, sjávarútvegi og landbúnaði. Ekki hefur verið haldin landbúnað- arsýning hér um nokkurt skeið. „Við erum nú að kanna mögu- leika á því að halda landbúnaðar- sýningu í Reykjavík árið 2000 í Laugardalnum," sagði Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri hjá Kynningu og markaði, sem stofn- aði Sýningar ehf. ásamt íslenskum iðnaði og fleiri aðiljum. Sýningar ehf. hyggjast standa íyrir samskiptasýningu í Laugar- dalshöll haustið 1998 þar sem prentiðnaðar-, hugbúnaðar- og tölvufyrirtæki munu sýna fram- leiðslu sína. Jón Hákon nefndi einnig sjávar- útvegssýninguna Fishtech, sem til stæði að halda haustið 1999, en ekki hefði þó verið tekin ákvörðun þessum tíma. Fjöldi sjúklinga á hvert stöðugildi hefur aukist um tæp 23% og sagði Guðmundur að stjómendur Ríkisspítalanna væru upp með sér af þessum tölum sem sýndu að vel hefði verið haldið á spöðunum varðandi hagræðingu og þær sýndu einnig hversu mikið starfsfólkið hefði lagt sig fram. Af nýjum verkefnum sem nú er unnið að sagði Guðmundur að stefnt væri að því að koma upp innritunar- miðstöð sem myndi bæta skipulag og rekstur, í undirbúningi væri að taka hér upp beinmergsflutninga en 10-15 Islendingar þyrftu á þeim að halda árlega, svo og nýmaflutninga en 5-6 íslendingar þurfa á þeim að halda á hverju ári. Þá sagði hann að í undirbúningi væri að flytja skrif- stofu Ríkisspítalanna frá Rauðarár- stíg og nær Landspítala sem þýða myndi hagræðingu. Lyfjaútboð spöruðu 40 milljónir króna Guðmundur nefndi að aðstaða all- margra deilda hefði verið bætt og um það hver héldi hana. Hann sagði að landbúnaðarsýningin yrði sú fyrsta í nokkrun tíma hér á landi og yrði hún haldin í júlí árið 2000. „Þar verður lögð áhersla á land- búnaðinn, tengsl borgar og strjál- býlis og að byggja upp skilning og stækkuð, m.a. glasafrjóvgunardeild- ar, gjörgæslu, bráðamóttöku og göngudeilda, augndeild hefði verið flutt frá Landakoti, hjartarann- sóknastofu hefði verið komið á fót, svo og gigtarrannsóknastofu, svo dæmi séu tekin. Þá sagði hann sam- vinnu um útboð lyfja hafa sparað um 40 milljónir króna. Guðmudur sagði jafnan nokkra óvissu um ýmsa þætti í rekstri Rík- isspítalanna, ekki væri hægt að skipuleggja allt þegar atriði eins og fjöldi sjúklinga eða óvænt atvik vegna slysa kæmu sífellt upp. Þá sagði hann vinnutímatilskipun ESB valda nokkurri óvissu og að nýleg lög um réttindi sjúklinga gætu leitt til kostnaðarhækkana. Anna Stefánsdóttir hjúkrunarfor- stjóri flutti erindi um hjúkmn á Landspítala við aldahvörf, stiklaði á nokkmm sögulegum atriðum og sagði markmið hjúkmnar enn hin sömu, þekkingu, kærleika og virð- ingu fyrir sjúklingnum. Þá vom nokkrir starfsmenn Ríkisspítala heiðraðir fyrir farsæl störf. gagnkvæma virðingu milli íbúa borga og sveita,“ sagði Jón Hákon. „Um svipað leyti verður landsmót hestamanna haldið í Reykjavík og þangað koma tíu til tólf þúsund út- íendingar þannig að það yrði gífur- leg landkynning, kæmu þeir á landbúnaðarsýningu." Morgunblaðið/Kristinn MEÐAL þeirra sem fluttu ávarp á ársfundi Ríkisspítala voru Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra, Siv Friðleifsdóttir sem kynnti úrslit í samkeppni um hönnun nýs barnaspftala og Guðmundur G. Þórarinsson sem rakti nokkur atriði ársskýrslunnar. Undirbúa landbúnað- arsýningn árið 2000 fimmunnar ►Upplýsinga- og menningarmið- stöð nýbúa hefur verið að slíta barnsskónum undanfarin rúm fjögur ár. Starfsemin hefur verið að margfaldast og festa sig í sessi. /10 Sáttahugur í Castro fyrir heimsókn páfa ►Fidel Castro Kúbuleiðtogi hefur ákveðið að fleiri katólskum prest- um og nunnum skuli heimilað að starfa á eyjunni. /12 Af reksverk deyj- andibyggðar ►Fimmtíu ár eru nú liðin frá björgunarafrekinu við Látrabjarg, en vera má að sagan verði lífsseig- ari en byggðin. /26 Stendur og fellur með starfsmönnunum ►í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Magnús Friðgeirsson í Hljómco. /30 B ► 1-32 Stálístál ►Hnífasmiðurinn gefur ekkert eftir. Úr dýrahornum og stálgormi af bílhræi skal verða til hnífur og úrleðrinu slíður. /1&16-17 Verðugirfulltrúar ►Næstkomandi laugardag halda hér tónleika útsendarar Wu-Tang klíkunnar bandarísku, áhrifamestu rappsveit sögunnar. /4 Öðruvísi sinfóníu- hljómsveit ►Ef hljóðfæraleikaramir eru ánægðir er hljómurinn fallegur. /12 FERÐALÖG ► 1-4 ítalska leyndar- málið í London ► Að detta niðrá gott veitingahús í heimsborginni. /2 Pitztal ►Skíðasvæðið á jöklinum bjargaði afkomu dalsins. /4 BÍLAR____________ ► 1-4 RallundurToyota ► Bílaframleiðendur eyða hundr- uðum milljóna kr. í rallakstur á hveijum ári. /2 Reynsluakstur ►BMW 750i - hið fullkomna öku- tæki. /4 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► 1-16 Hitt húsið fyrir- mynd Breta ►Starfsþjálfun Hins hússins teyg- ir anga sína víða. /1 FASTIR ÞÆTTIR Frétúr 1/2/4/8/bak Brids 50 Leiðari 32 Stjömuspá 50 Helgispjall 32 Skák 50 Reykjavíkurbréf 32 Fólk í fréttum 54 Skoðun 34&36 Útv./sjónv. 52,62 Minningar 40 Dagbók/veður 63 Myndasögur 48 Dsegurtónl. 20b Bréf til blaðsins 48 Mannlífsstr. 26b Hugvekja 50 Gárar 26b ídag 50 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 i I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.