Morgunblaðið - 14.12.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 14.12.1997, Qupperneq 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 -jte i ■■■■■ húsgögn Ármúla 44 sími 553 2035 Borðstofuhúsgögn Voldug og virðuleg eikarhúsgögn. Pottþétt bretti og Frábærir jólapakkar Skíðapakkar fyrir börn frá: 13.964,“ stgr. Skíðapakkar fyrir unglinga frá: 18.983, - stgr. Brettapakkar fyrir börn frá: 28.319," stgr. Brettapakkar f. unglinga frá: 33.365,* stgr. GLÆSIBÆ • S: 581 2922 FÓLK í FRÉTTUM Með lífvörð á sjúkrahúsinu FYRIR skömmu var greint frá því að Frið- rik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmað- ur hefði höfuðkúpu- brotnað í Grikklandi þar sem hann var að kynna myndir sínar á kvikmyndahátíð. Tvennum sögum fór af því hvað hefði valdið slysinu og hversu al- varlegt það hefði verið. Friðrik Þór var spurð- ur um hinn eiginlegu málsatvik slyssins. „Sykurmagnið var of hátt í blóðinu á mér og því hefði í raun get- að liðið yfir mig hvenær sem var. Eg hafði grennst mjög mikið áður en ég fór í þetta ferðalag og mér skilst að það hafi verið ástæðan. Það var engin sérstök ástæða fyrir því að ég grenntist nema bara vegna álags og streitu,“ sagði Frið- rik Þór. Hann var staddur í Þessa- lóniku með svokallaða yfirlitssýn- ingu á þremur mynda sinna en kvikmyndahátíðin sem hann sótti er sú þekktasta í Grikkiandi. „Slysið átti sér stað á skemmti- stað en ég hafði áður verið í kvöld- verði til heiðurs leikkonunni Irenu Papas sem lék í Zorba. Þetta var nokkuð alvarlegt slys og það blæddi töluvert. Ég var í tólf daga á sjúkrahúsi í Grikklandi ódeyfður þannig að þetta var ansi kvalafullt. Sjúkrahúsið var frekar frumstætt og það var eins og að koma á fimm stjömu hótel þegar ég kom á sjúkrahús hér heima,“ sagði Frið- rik Þór sem naut aðstoðar ræðis- mannsins Emmu sem upplýsti hann upp stöðu mála á sjúkrahúsinu í Grikk- landi. Að sögn Frið- riks var sjúkrahúsið í Grikklandi mjög heim- ilislegt og sáu ættingj- ar um að sinna sjúk- lingunum. „Ég var á fimm manna stofu en það var stundum hátt í fimmtíu manns þar inni þegar mest var og allir fjölskyldumeðlim- ir sjúklinganna mætt- ir. Sjúkrahúsið var mjög opið og frjálslegt og því var nauðsynlegt að leigja lífvörð sem var hjá mér yfir nótt- ina,“ sagði Friðrik Þór um þessa sérkennilegu lífsreynslu. Hann var sóttur til Grikklands af Ara Kristinssyni upptökumanni og lækni sem kom frá London. Frið- rik Þór var í þrjá daga á Sjúkra- húsi Reykjavíkur en safnar nú kröftum og heilsu heima fyrir. „Það er ekkert gert í þessu af því það blæðir ekki inn á heilann. Það blæddi mikið inn á eyrun en sem betur fer þurfti ekki aðgerð því Grikkirnir hefðu varla verið í stakk búnir fyrir það. Þeir áttu reyndar sneiðmyndatæki og gátu því fylgst með því hvað var að gerast," sagði Friðrik Þór greinilega skemmt yfir tilhugsuninni um frumstæðan að- búnaðinn. Friðrik átti að halda frá Grikk- landi til Þýskalands í viðtöl vegna frumsýningar á Djöflaeyjunni í janúar en vegna slyssins datt sú ferð niður. Frumsýningartími myndarinnar mun þó standa óbreyttur. Friðrik Þór Friðriksson Ný heimsmetabók ►TÆPLEGA tveggja metra löng músagildra var afhjúpuð í Cleburne í Texas í tilefni nýrrar útgáfu af heimsmetabók Guinness sem koma út nú á dögunum. í bókinni er meðal annars sagt frá því að þetta sé stærsta músagildra í heimi sem heimildir eru fyrir. Stærð venjulegrar músa- gildru er sýnd á hægra horni gildrunnar. Það eru þau Mel McDaniIe og Joseph Melancon sem eiga heiðurinn af gildrunni en ekki fylgdi með hvort þau hygðust nota hana. r Dí) ÖöDQDD I Leikföng *JL* Fatnaður Skartgripir Geisladiskar Risa-blaevængir Antikmunir Gjafavara Matvæli Sælgæti Bækur Skór hvergi lægra verð m í Kolaportln. 7C . ★ ' . * Gjafovara á verði frá kr. 250 IOLA Jmarkaður. fleira KOLAPORTIÐ v Helgar kl. 11-17 - Virka daga kl. 12-18 I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.