Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 64

Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 64
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTI1 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK RTJV og P&S í norrænu samstarfi Staðall fyrir staf- - rænt sjónvarp Morgunblaðið/Sig. Fannar Jólasveinar úr öspum Selfossi. Morgunblaðið. RÍKISÚTVARPIÐ og Póstur og sími hf. eru í hópi norrænna sjón- varpsstöðva, símafélaga og dreifíng- arfyrirtækja sem vinna að gerð nýs staðals fyrir stafrænar útvarps- og sj ónvarpssendingar. Að sögn Péturs Guðfinnssonar útvarpsstjóra var áætlun um þetta samstarf samþykkt á fundi 5. nóv- ember sl. í Óðinsvéum. Pétur sagði að um tíma hefði litið út fyrir að Norðurlöndin færu í tvær mismun- andi áttir í stafrænu sjónvarpi. Við það að ná samkomulagi um staðal myndast einn stór markaður og samskipti á þessu sviði milli land- -''Sma verða auðveldari. Staðal vantar á heimsvísu Sameiginlegur staðall mun koma neytendum vel, til dæmis ætti sami VIÐRÆÐUR hafa átt sér stað und- anfarið um að embættismenn frá bandaríska dómsmálaráðuneytinu komi hingað til lands til að ræða samskipti ríkjanna í dómsmálum. Pað fékkst staðfest í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík í gær að bandarísk yfirvöld hefðu hug á að slíkar viðræður ættu sér stað. Til- efnið væri að ræða lagaleg sam- skipti, þar á meðal mál Connie Jean myndlykill eða viðtæki að duga til að taka við stöðluðum sjónvarps- sendingum og annarri stafrænni þjónustu frá gervihnetti, sendi á jörðu, kapalkerfi og úr símalínu. Stefnt er að því að staðall fyrir myndlykla og læsibúnað liggi fyrir á næsta ári og framleiðsla hefjist á næsta eða þarnæsta ári. Jón Þóroddur Jónsson, fram- kvæmdastjóri hjá Pósti og síma, segir að með þessu starfi sé reynt að stuðla að því að til verði alheims- staðall, en hann hefur skort. Líkt og GSM farsímakerfið, sem var hannað á Norðurlöndum, hefur breiðst víða um heim verður reynt að endurtaka leikinn með stafrænar sjónvarps- sendingar. Norrænt sjónvarp/22 Hanes og Donalds Hanes, sem bandarísk yfirvöld hafa krafist að verði framseld til Bandaríkjanna. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu í október. Hanes-hjónin hafa verið ákærð í Bandaríkjunum fyrir að nema brott barnabarn Connie Jean Hanes. Leyfi þeirra til að dvelja á íslandi var framlengt til 1. maí 1998 í upp- hafi þessa mánaðar. SNORRI Sigurfmnsson, garðyrkju- stjóri á Selfossi, hefur fundið öspum nýjan tilgang og hefur út- búið jólasveina úr öspum sem liann hefur verið fenginn til að fella og grisja. Mikið hefur verið fellt af öspum á Selfossi í þeim tilgangi að rýma fyrir öðrum plöntum. Jólasvein- arnir hafa vakið mikla athygli á Selfossi og leikskólabörnin eru sérstaklega hrifin af þeim. Alls út- bjó Snorri 17 sveina og eru 9 þeirra á hringtorinu. Milljarður til mark- aðssetn- ingar FRAMLEIÐNISJÓÐUR landbúnaðarins hefur veitt styrki til markaðssetningar ís- lenskra landbúnaðarvara er- lendis fyrir rúman einn millj- arð króna síðastliðin sjö ár. Þetta kemur fram í svari land- búnaðarráðherra, sem lagt var fram á Alþingi í gær, við fyrir- spurn Gísla S. Einarssonar, þingflokki jafnaðarmanna. Af þessum milljarði hefur Fagráð bleikjuframleiðenda hlotið hæsta styrkinn til ein- staks verkefnis eða samtals 20 milljónir króna til markaðsá- ætlunar vegna útflutnings á bleikju árin 1991 til 1993. Af öðrum aðilum sem fengið hafa styrk má nefna Landssamtök sauðfjárbænda, Samstarfshóp um sölu á lambakjöti, Lands- samband kúabænda, Rann- sóknastofnun landbúnaðarins og Silfurstjörnuna hf. Rannsóknir og þróun Auk þessa hefur Fram- leiðnisjóður landbúnaðarins lagt fram fjármuni til ýmissa verkefna sem tengjast mögu- leikum til útflutnings, svo sem til rannsóknar- og þróunar- verkefna og úrbætur á aðstöðu vinnslustöðva. A þessu ári leggur Framleiðnisjóður fram 30 milljónir króna í samstarf við Byggðastofnun og fram- kvæmdanefnd búvörusamn- inga með það að markmiði að efla kjötvinnslur í útflutningi. Bandaríkjamenn vilja ræða samskipti í dómsmálum Jólarjúp- urnar tilbúnar Þórshöfn. Morgunblaðið. Rjúpnaveiðitíminn er senn liðinn á þessu ári og hver að verða síð- astur að ná sér í jólasteikina. AI- gengast virðist vera að karlmenn sjái um að draga þessa dýrmætu björg í bú en konumar spjara sig einnig með byssuna, í það minnsta Þórshafnarkonur. Karen Rut Konráðsdóttir er -'ffia ára Þórshafnarstúlka sem Æáhugasöm um veiðar og úti- vem. Hún fór á skotvopnanám- skeið nú í haust og þar með fékk hún veiðibakteríuna sem svo margir hér um slóðir em haldn ir. „Við vomm þijár konur á námskeiðinu en milli 15 og 20 karimenn," sagði Karen Rut: „Þeir höfðu efasemdir um það hvort við ættum eitthvert erindi á skotvopnanámskeið, hvað í ósköpunum við væmm að gera þaraa - samt held ég nú að ég sé ekki búin að fá færri rjúpur en sumir karlar sem fengu byssu- leyfið í haust eins og ég.“ Karen hefur farið nokkuð oft til rjúpna síðan veiðitíminn hófst. Hún er búin að fá 35 ijúpur og er hittin með tvíhleypunni. Hún hef- ur einnig farið á gæsaskyttirí og í svartfugl. Einn af kostunum við að búa úti á landi er hve hægt er Bjóða umhverfísvott- un í ferðaþjónustu Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir KAREN Rut með tvíhleypuna og ijúpnakippu. um vik að komast í ýmiss konar veiði enda blómstrar veiði- mennskan og afar stutt er í frummanninn hjá sumurn. „Ég hef sjaldan gengið eins mikið og nú 1 haust; þetta er besta þjálfun og hreyfing sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Karen. Hún fer ýmist ein á veið- ar eða með öðmm og átti fullt í fangi með að fylgja föður sínum og bróður eftir upp íjöll og heið- ar til að byija með en viður- kenndi þó aldrei að hún væri uppgefin; „þá hefði ég ekki feng- ið að fara með aftur," sagði Karen. FJÖLMENNUSTU umhverfis- vemdarsamtök heims, World Wide Fund for Nature (WWF), hyggjast á næsta ári efna til tilraunaverk- efna, þar sem ferðaþjónustufyrir- tækjum í ríkjum á norðurslóðum verður boðið upp á samstarf um umhverfisvottun. Peter Prokosch, talsmaður samtakanna, segir að um milijón ferðamenn heimsæki heim- skautssvæðin árlega og sé ísland næstmikilvægasta ferðamanna- svæðið, á eftir Norður-Skandinavíu. Því megi búast við að nokkur til- raunaverkefni fari fram hér á landi. WWF hefur komið á fót svoköll- uðu Sjávarnytjaráði (Marine Stewardship Council), í samstarfi við stórfyrirtækið Unilever. Sjávar- nytjaráðið hefur boðið sjávarút- vegsfyrirtækjum að óháðir aðilar á vegum ráðsins votti að afurðir þeirra komi úr fiskstofnum, sem veiddir séu með sjálfbærum hætti. Prokosch segir að hugmyndin um umhverfisvottun fyrir ferðaþjón- ustufyrirtæki sé af sama meiði. Gert sé ráð fyrir að fyrirtæki gangi sjálfviljug til samstarfs við samtök- in um vottun af þessu tagi. Ferða- þjónustufyrirtæki, sem nú þegar starfi með WWF að umhverfis- vemd, hafi óskað eftir að sett verði á fót sjálfstæð stofnun til að sinna vottuninni. Þær óskir verði vegnar og metnar á fundi, sem haldinn verður á Islandi í febrúar. Viðmiðunarreglur fyrir ferða- þjónustufyrirtæki WWF hefur gefið út viðmiðunar- reglur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, sem skipuleggja ferðir á heim- skautssvæðin. I reglunum er meðal annars kveðið á um að fyrirtækin styðji verndunaraðgerðir, til dæmis með því að hvetja viðskiptavini sína til að gerast félagar í umhverfis- vemdarsamtökum og hvetja stjóm- völd og önnur fyrirtæki til að styðja verkefni á borð við opnun nýrra þjóðgarða. Einnig er kveðið á um að fyrirtækin hafi umhverfisáætlun, að þau forðist átroðning á viðkvæmu landi og að þau takmarki orkunotk- un, svo dæmi séu nefnd. Sérstök áherzla er lögð á menntað og þjálf- að starfslið, sem er kunnugt á norð- urslóðum. Prokosch leggur áherzlu á að við- miðunarreglumar lýsi ekki gæða- staðli, sem fyrirtæki verði að upp- fylla. „Við viljum votta að fyrirtækj- um hafi miðað áleiðis í rétta átt að þeim markmiðum, sem við höfum skilgreint," segir hann. Prokosch segir að til greina komi að byrja með einfaldari hætti, til dæmis með því að veita verðlaun eða viðurkenningar til fyrirtækja, sem beita sér fyrir umhverfisvænni ferðamennsku. „Við verðum að vega þetta og meta, sérstaklega hvernig þær fræðilegu viðmiðanir, sem við höfum komið okkur upp, gangi upp í reynd. Til þess munum við hleypa af stokkunum nokkrum tilraunaverk- efnum næsta sumar og ég geri ráð fyrir að nokkur þeirra geti átt sér stað á fslandi." Að sögn Prokosch hafa mörg fyr- irtæki sýnt áhuga á samstarfi við WWF, þar sem þau átti sig á að við- skiptavinir þeirra vilji sjá áþreifan- legar sannanir þess að þau standi sig vel í umhverfismálum. STÚFUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.