Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 37
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 8. janúar.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJoneslnd...... 7805,1 | 0,4%
S&P Composite..... 956,4 1 0,2%
Allied Signal Inc. 38,4 | 1,8%
Alumin Coof Amer... 69,9 | 0,7%
Amer Express Co... 85,1 i 1,5%
ArthurTreach...... 3,8 - 0,0%
AT&TCorp.............. 60,5 t 1.0%
Bethlehem Steel.. 8,7 f 1,5%
BoeingCo.............. 46,9 [ 1,4%
Caterpillarlnc.... 47,1 i 3,3%
Chevron Corp...... 74,3 f 0,3%
CocaColaCo........ 66,2 t 0,4%
Walt Disney Co... 97,1 i 0,7%
DuPont................ 56,4 i 1,3%
Eastman KodakCo... 64,6 t 1,5%
ExxonCorp............. 59,8 t 0,6%
Gen Electric Co... 74,3 t 0,8%
Gen Motors Corp... 58,1 Í 1,3%
Goodyear.............. 61,3 i 1,3%
Informix............... 5,4 f 0,6%
Intl Bus Machine. 103,1 t 0,1%
IntlPaper............. 44,4 i 3,3%
McDonalds Corp.... 46,9 - 0,0%
Merck&Colnc...... 105,1 i 0,5%
Minnesota Mining.... 82,8 i 1,1%
MorganJ P&Co...... 108,8 Í 1,8%
Philip Morris......... 46,7 f 1.5%
Procter&Gamble.... 80,9 i 0,2%
SearsRoebuck..... 46,3 f 3,2%
Texacolnc............. 52,0 f 1,7%
Union Carbide Cp. 43,1 i 0,9%
United Tech........... 71,3 t 0,2%
Woolworth Corp... 19,9 i 3,0%
AppleComputer.... 2260,0 i 5,8%
Compaq Computer.. 58,9 f 0,6%
Chase Manhattan.... 104,6 i 1,5%
ChryslerCorp...... 33,5 i 5,0%
Citicorp............. 119,1 i 1,4%
Digital Equipment. 38,4 f 0,3%
FordMotorCo....... 46,3 i 2,6%
Hewlett Packard... 64,2 f 0,6%
LONDON
FTSE 100 Index... 5230,1 i 0,1%
BarclaysBank...... 1714,0 t 0,5%
British Airways... 585,0 i 3,2%
British Petroleum. 78,8 f 3,0%
BritishTelecom.... 990,0 - 0,0%
Glaxo Wellcome... 1543,0 t 0,8%
Marks & Spencer... 600,0 i 0,5%
Pearson.............. 805,0 i 0,7%
Royal & Sun All... 645,0 i 0,8%
ShellTran&Trad.... 418,5 i 0,9%
EMIGroup............. 514,5 t 0,5%
Unilever............. 513,5 i 1.3%
FRANKFURT
DTAktien Index... 4275,3 i 1,7%
AdidasAG............. 239,5 t 2,6%
AllianzAG hldg... 504,8 t 0,1%
BASFAG................ 65,5 i 0.6%
Bay Mot Werke..... 1371,0 i 2,1%
CommerzbankAG.... 69,9 i 4,0%
Daimler-Benz...... 132,6 i 1,0%
Deutsche Bank AG... 119,7 Í 3,4%
DresdnerBank..... 86,7 i 1,1%
FPB Holdings AG.. 318,0 i 0,6%
Hoechst AG............ 68,3 i 0,1%
Karstadt AG.......... 570,0 Í 3,4%
Lufthansa............. 36,0 t 0,8%
MANAG................ 546,0 t 0,1%
Mannesmann........ 946,5 i 2,5%
IG Farben Liquid.. 2,5 f 1,2%
PreussagLW........ 532,0 i 1,3%
Schering............. 174,4 i 1,0%
SiemensAG............ 112,0 f 0,1%
ThyssenAG............ 390,0 i 0,5%
VebaAG............... 120,1 t 0,4%
ViagAG............... 994,0 i 3,1%
Volkswagen AG...r.... 1025,0 i 2,8%
TOKYO
Nikkei 225 Index.. 15019,2 i 0,1%
AsahiGlass........... 480,0 i 9,9%
Tky-Mitsub. bank.. 1820,0 f 2,2%
Canon............... 3190,0 f 0,9%
Dai-lchi Kangyo... 712,0 i 3,8%
Hitachi.............. 960,0 i 0,2%
Japan Airlines... 346,0 i 5,7%
Matsushita EIND.. 2020,0 f 1,0%
Mitsubishi HVY... 508,0 i 3,1%
Mitsui............... 670,0 i 2,8%
Nec................. 1450,0 i 1,4%
Nikon............... 1350,0 f 3,8%
PioneerElect...... 2120,0 f 2,9%
SanyoElec............ 306,0 t 1,7%
Sharp................ 938,0 i 1,3%
Sony............... 12300,0 i 0,8%
SumitomoBank..... 1400,0 f 1,4%
ToyotaMotor...... 3690,0 Í 0,5%
KAUPMANNAHÖFN
Bourselndex....... 217,3 i 0,7%
NovoNordisk....... 954,0 i 0,1%
FinansGefion...... 133,0 i 0,7%
Den Danske Bank... 950,0 f 0,5%
Sophus Berend B... 1205,0 - 0,0%
ISS Int.Serv.Syst. 252,0 t 1.6%
Danisco.............. 425,0 f 2,4%
Unidanmark........... 536,3 f 0,2%
DS Svendborg...... 465000,0 - 0,0%
CarlsbergA........... 370,0 i 1,1%
DS1912B........... 319400,0 i 5,8%
JyskeBank............ 820,0 i 0,6%
OSLÓ
OsloTotal Index... 1251,1 i 1,3%
Norsk Hydro.......... 331,0 i 2,1%
BergesenB............ 163,0 i 2,7%
Hafslund B............ 35,0 t 1,4%
KvaernerA............ 355,0 i 3,8%
Saga Petroleum B. 107,5 f 1,4%
OrklaB............... 592,0 i 1,0%
Elkem................. 86,5 i 3,9%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index.. 2952,6 i 0,9%
AstraAB.............. 141,5 i 1,0%
Electrolux........... 610,0 i 9,6%
EricsonTelefon.... 108,0 i 0,9%
ABBABA................ 91,0 i 2,2%
SandvikA.............. 40,0 i 12,1%
Volvo A25 SEK..... 65,0 - 0,0%
Svensk Handelsb.. 118,0 t 20,4%
Stora Kopparberg. 101,0 i 3,8%
Verð allra markaöa er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lokagengi lækkar
víða í Evrópu
LÆKKANIR urðu á lokagengi í
flestum kauphöllum Evrópu í gær,
því að Dow Jones og dollar lækk-
uðu. Fjárfestar í Wall Street óttast
vaxandi kreppu í Indónesíu, þar
sem gengi hlutabréfa lækkaði um
tæp 12% í fyrrinótt vegna orðróms
um að forsetinn gefi ekki kost á
sér til endurkjörs í marz. í New
York hefur gengi hlutabréfa í indó-
nesíska fjarskiptfyrirtækinu PT
Telekomun ekki verið lægra í eitt
ár. Seagate Technology Inc kvaðst
mundu tilkynna verulegt rekstr-
artap á þessum ársfjórðungi og
bréf í fyrirtækinu hafa ekki selzt á
lægra verði í 12 mánuði. Bankar
hafa staðið illa vegna Asíuvandans
og bréf í olíufyrirtækjum lækka í
verði. Ýmsir óttast að Indónesar
muni ekki standa í skilum. í Frakk-
landi lækkaði CAC-40 vísitalan um
1,72% og lækkuðu bréf í Societé
Générale og Banque Nationale de
Paris um rúm 6%. Óttazt er að
landsframleiðsla minnki og verð-
hjöðnun taki við. Dominique
Strauss-Kahn fjármálaráðherra
stendur við spá um 3% hagvöxt í
ár, en sumir spá 2% vexti. Banda-
rískur bankastjóri telur að hagvöxt-
ur í Bandaríkjunum muni minnka
um 1/2% vegna Asíuvandans.
Strauss-Kahn kvað enga hættu á
verðhjöðnun vegna vandans, sízt
af öllu í Evrópu. „En markaðurinn
hefur enn áhyggjur af Asíuvandan-
um á meðan gjaldmiðlar þar halda
áfram að veikjast," sagði Arnold
Kaufman, ritstjóri Standard & Po-
or's Outlook Investment Advisory
News í New York.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. nóv.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
\ 166,0/ * 165,0
nóv. ' des. jan.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
8. janúar '98
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 70 58 66 794 52.424
Djúpkarfi 105 105 105 2.671 280.455
Gellur 338 328 331 80 26.510
Karfi 114 114 114 468 53.352
Keila 73 66 68 591 40.056
Langa 87 40 82 651 53.384
Langlúra 110 110 110 181 19.910
Lúða 722 517 703 854 600.097
Sandkoli 70 70 70 7.645 535.150
Skarkoli 175 150 162 1.836 297.068
Skrápflúra 50 40 41 635 26.100
Skötuselur 259 259 259 254 65.786
Steinbítur 166 155 163 779 127.026
Sólkoli 391 391 391 100 39.100
Tindaskata 8 6 6 1.219 7.494
Ufsi 76 50 66 5.325 351.174
Undirmálsfiskur 170 170 170 1.581 268.770
Ýsa 172 80 98 5.905 580.156
Þorskur 136 80 118 35.778 4.232.704
Samtals 114 67.347 7.656.716
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 70 70 70 531 37.170
Djúpkarfi 105 105 105 2.671 280.455
Gellur 338 328 331 80 26.510
Karfi 114 114 114 303 34.542
Lúða 722 517 703 854 600.097
Tindaskata 8 8 8 90 720
Þorskur 117 117 117 81 9.477
Samtals 215 4.610 988.972
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Keila 73 73 73 60 4.380
Langa 78 78 78 61 4.758
Langlúra 110 110 110 181 19.910
Skarkoli 170 150 162 1.218 197.706
Skrápflúra 40 40 40 565 22.600
Steinbítur 166 166 166 559 92.794
Sólkoli 391 391 391 100 39.100
Ufsi 69 50 61 1.715 104.272
Ýsa 172 172 172 600 103.200
Þorskur 136 80 122 15.749 1.918.858
Samtals 121 20.808 2.507.578
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 58 58 58 263 15.254
Keila 73 73 73 90 6.570
Langa 83 83 83 441 36.603
Skötuselur 259 259 259 254 65.786
Ufsi 76 62 70 3.226 225.014
Ýsa 80 80 80 3.432 274.560
Þorskur 106 106 106 460 48.760
Samtals 82 8.166 672.547
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Ufsi 57 57 57 384 21.888
Þorskur 123 84 118 5.174 611.463
Samtals 114 5.558 633.351
Fjárfestingarbankiim
kaupir hugbúnað
frá TölvuMyndum
FJÁRFESTINGARBANKI atvinnu-
lífsins hefur fest kaup á ýmsum hug-
búnaði tengdum Qármálamarkaði af
TölvuMyndum hf. Meðfylgjandi
mynd var tekin þegar gengið var frá
samningi vegna kaupanna fyrir
skömmu. Sitjandi frá vinstri: Svan-
björn Thoroddsen, framkvæmdastjóri
Viðskiptastofu Fjárfestingarbank-
ans, Friðrik Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri TölvuMynda, Ingimar
Friðriksson, forstöðumaður upplýs-
inga- og gæðamála bankans. Stand-
andi frá vinstri: Hrafn Loftsson og
Agnar Hansson frá viðskiptastofu
bankans og Olafur Jónsson, yfirmað-
ur flármáladeildar TölvuMynda.
Með samningnum var gengið frá
kaupum bankans á Verðbréfakerfi
TölvuMynda en það er sérhannað
viðskiptakerfi fyrir íslensk verð-
bréfaviðskipti. Kerfið samanstendur
m.a. af Ijárvörslukerfi, pantana-
kerfi, viðskiptakerfi og lífeyrissjóða-
kerfi. Bankinn er einnig með Þing-
bók, sem er upplýsingakerfi, tengt
Verðbréfaþingi Islands og Navision
Financials fjárhagskerfið sem bók- '■
haldskerfi bankans. Tölvumyndir sjá
um að tengja þessi kerfi saman og
einnig um samtengingar og aðlagan-
ir að erlendum upplýsingakerfum
bankans.
HREINN Jakobsson, forsljóri Skýrr, og Agnar Már Jónsson,
markaðsstjóri Hugvits, undirrita samninginn. Með þeim á mynd-
inni eru Asrún Rúdólfsdóttir, Laufey E. Jóhannesdóttir, Mar-
grét Arnórsdóttir og Reynir Olafsson.
Skýrr velur GoPro
frá Hugviti hf.
SKYRR hf. hefur gengið frá kaupum
á Lotus Notes og hópvinnubúnaðin-
um GoPro frá Hugviti hf.
Fram kemur í frétt frá fyrirtækj-
unum að tilgangurinn með þessu sé
þríþættur. í fyrsta lagi er Skýrr að
taka upp Lotus Notes sem hluta af
innra upplýsingakerfi sínu, fyrir
tölvupóst, dagbók o.þ.h. Fyrirtækið
hefur notað hópvinnukerfíð Meist-
arann í mörg ár en ákvað að skipta
yfir í þetta nýja tæki fyrir innan-
hússsamskipti, fax og internetað-
gang. Ekki verður þó hætt að nota
Meistarann heldur mun fyrirtækið
nota þessi kerfi samhliða.
í öðru lagi er verið að taka upp
GoPro samskipta- og málabrunninn
til skráningar á öllum samskiptum
sem Skýrr eiga við sína viðskipta-
vini. Kerfið heldur utan um sam-
skiptasöguna þannig að auðvelt er
að rekja samskipti.
í þriðja og síðasta lagi eru taldir
möguleikar á að nýta GoPro til út-
færslu á ISO 9001 gæðakerfinu sem
fékk vottun á síðasta ári. GoPro
býður upp á möguleika á að færa inn
ferli fyrir verkefni og mál sem til-
greind eru í gæðakerfinu, ásamt *
samþykktaferlum.
Hugvit hefur leitað inn á erlendan
markað og hefur þegar gengið frá
samstarfssamningi við IBM um sölu
og þjónustu í Danmörku og Svíþjóð
á GoPro og InterPro.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
8. janúar ’98
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Karfi 114 114 114 165 18.810
Keila 66 66 66 441 29.106
Langa 87 40 81 149 12.023
Sandkoli 70 . 70 70 7.645 535.150
Skarkoli 175 160 161 618 99.362
Skrápflúra 50 50 50 70 3.500
Steinbítur 166 155 156 220 34.232
Tindaskata 6 6 6 1.129 6.774
Undirmálsfiskur 170 170 170 1.581 268.770
Ýsa 139 105 108 1.873 202.396
Þorskur 115 114 114 13.018 1.486.656
Samtals 100 26.909 2.696.779
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 123 117 122 1.296 157.490
Samtals 122 1.296 157.490