Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 61 FÓLK f FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó og Sambíóin hafa tekið til sýninga framhalds- bardaga-kvikmyndina Mortal Kombat Annihilation. I aðalhlutverkum eru Robin Shou og Talisa Soto og 20 snillingar í austurlenskum bardagalistum. Baríst upp á líf og dauða LYNN Red Williams, Robin Shou, Sandra Hess, Irina Pantaeva og James Remar eru meðal leikenda í Mortal Kombat Annihilation. kolanámu í Wales, í eyðimörkinni í Jórdaníu og í Tælandi. Söguþráðurinn fjallar um það að óttalausir bardagamenn hafa sigrast á hinum illa stríðsherra frá Ytriheimi í keppni upp á líf og dauða, meistara- keppninni Mortal Kombat. Þannig hafa þeir bjargað jörðinni frá glötun - í bili. En rétt á meðan þeir eru að fagna sigri opnast hliðin, sem liggja milli jarðar og Ytriheims, og risaófreskja með ásjónu dauðans birtist og lýsir því yfir að bardaginn sé ekki búinn; hann er bara rétt að byrja. Nú birtist sjálfur keisai’i hins illa, Shao Kahn, með útrýmingarsveitir sínar. Leiðtogi bardagamannanna, Liu Kang (Robin Shou), og félagar hans þurfa að taka á öllu sínu til þess að standast þeim illu snúning. Og það er ekki bara það hver er klárastur í bardagalistunum sem ræður úrslitum. Eins og alitaf er það hjartað og trúin sem gerir mönn- unum kleift að yfirstíga allar hindran- ir og ræður úrslitum um það hvort mannsandinn getur unnið sigur á hinu illa. Frumsýning MORTAL Kombat Anni- hilation er þriðja kvikmyndin sem byggð er á einum vin- sælasta tölvuleik sem sögur fara af, bardagaleiknum Mortal Kombat. Fyrsta myndin kom út fyrir um það bil 2 árum og varð feikilega vinsæl enda byggjast myndimar upp á því að sameina bardagamyndir, vísinda- skáldsögumyndir og tæknibrellu- myndir. Tae Kwon Do er sú bardagalist sem grunnurinn í Mortal Kombat myndunum er byggður á og meðal leikenda í myndinni er bandarískur ólympíumeist- ari í þeirri grein, Dana Hee, ásamt fjölmörgum heims- meisturum. Höfundur bar- dagaatriðanna er Robin Shou, aðalleikari myndar- innar. Hann blandaði um 20 bardagalistum saman í einn, sérstakan Mortal Kombat-stfl. Auk Tae Kwon Do er þar meðal annars mn að ræða bar- dagalistimar Wing Chun, Ninjitsu-Do, Ca- peiraogWuShu. Robin Shou er stór- stjama í kvikmynda- heiminum í Hong Kong, stjarna í anda hefðar- innai’ sem Jackie Chan og Bruee Lee tákna hvor með sínum hætti. Robin Shou hefur leik- ið í yfir 20 Hong Kcmg-kvikmyndum og hefur alltaf leikið sín eigin bardaga- og áhættuatriði, eins og fyrrnefndir meistarar. Eftir hinar gíf- urlegu vinsældir, sem Mortal Kombat náði vestanhafs, varð Robin Shou þekktur í Hollywood. í framhaldi af því lék hann á móti Chris Farley (sem er nýdáinn) í myndinni Beverly Hills Ninja. Mortal Kombat Annihilation er þriðja bandaríska myndin sem Robin Shou leikur í og nú var honum emnig falið að útfæra og semja bar- dagaatriðin og þróa hinn sérstaka Mortal Kombat-bai'dagastíl. Maðurinn á bak við Mortal Kombat heitir hins vegar Larry Karanoff, gamall og þaulreyndur kvikmynda- framleiðandi. Hann stýrir fyrirtæk- mu sem á tölvuleikinn Mortal Kombat, Mortal Kombat-vef á netinu, Mortal KombaUbíómyndirnar tvær °g Mortal Kombat-teiknimynd sem var ekki sýnd í kvikmyndahúsum heldm’ gefin beint út á vídeó. Auk þess hafa tvær Mortal Kombat-leik; sýningar verið settar á fjalirnar. Kasanoff hefur grætt samtals 3 millj- arða bandaríkjadala, um 220 millj- arða íslenskra króna á Mortal Kombat-æðinu. Þriðjungurinn kemur frá tölvuleikjunum, sem eru þeir al- vinsælustu í tölvuspilasölum um allan heim, 220 milljarðar íslenski’a króna, það er um það bil fjárlög tveggja ára hjá íslenska ríkinu. Það þýðir að Kasanoff hefur grætt jafnmikið á Moj’tal Kombat og allir íslendingar borga í tvö ár í skatta og tolla. Kasanoff eyddi þremur árum í að safna saman bardaga- er fovinginn, Liu Kang mönnum til þess að leika í Mortal Kombat Annihilation. Ásamt þeim meisturum og Robin Shou voru svo ráðnar í hlutverk fegurðardísir eins og Talisa Soto, sem lék m.a. með Johnny Depp í Don Juan de Marco og Antonio Banderas í Mambo Kings, og Irina Pantaeva súpermódel frá Sí- beríu. Einkenni Mortal Kombat Anni- hilation eins og alls sem ber heitið Mortal Kombat er að þar er blandað saman bardagalist, vísindaskáldsögu og tæknibreflu og ekkert er til spar- að. Menn sem gerðu tæknibrellumar í myndir á borð við Terminator, Last Action Hero, Addams Family og fleiri tóku þátt í gerð Mortal Kombat Anni- hilation. Myndin var m.a. tekin upp í Hjá okkur eru Visa- og Euroradsamningar ávisun á staðgreiðslu Við rýmum lagerinn hjá okkur og bjóðum nú leðursófasett, áklæðasófasett hornsófa, eldhúsborð og stóla o.m.fl. á dúndurverði! Val húsgögn Seljum Irtið útlitsgölluð húsgögn með miklum afslætti Armúla 8-108 Reykjavík Sími581-2275■ 568-5375m Fax568-5275 Sjönvarpstceki fró Myndbandstœki fró Sjönvarpsmyndavélar fró Örbylgjuofnar fró Þróðlausir símar fró Brauðgerðarvélar fró Ryksugur fró Vöffltjjórm fró Kaffivélar fró Gufustraujórn fró
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.