Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
igsljós
Ein stærsta og glæsilegosta mynd sem gerð hefur verið. Ef þú sérð bata eirta mynd ú ún'
þó er þetta myndin.Leikstjóri: James Comeron (Terminator I og II, Aliens). Aðalhlutverk:
Leonordo OiCoprio IRomeo & Juliel) £ Kole Winslet (Sense ond Sensibility).
ISLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN
KYNNIR SPENNANQI GAMANIVIYND
www.samfilm.is - Leikur á netinu
ackal.com
Hagatorgi, sími 552 2140
Sýnd kl. 5, 9 oq 11. b.í. 12 ára.
ATH! Vörðufélagar fá 25%
afslátt af miðaverði.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
Barbara
Mynd eftir Nils Malmros
★ ★★mm
★ DV
★★★ ÓHT Rás 2
A
Sýnd kl. 4.50. Sýn. ferfækkandi!
TITA
Bn stærsla og glæsilegasta mynd sem gerð hefur veriö. Ef þú sérö bara eina mynd á ári
þá er þetta myndin.LeikstjQri: James Cameron (Terminator I og II, Aliens). Aðalhlutverk:
Leonordo OiCaprio (Romeo & Juliet) & Kate Winslet (Sense and Sensibility).
NYTT OG
iWWSiUail SMfrÚJBl E
SACA-
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
] Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12. iidigiwl
Klikkuð grínmynd sem gerði allt vitlaust í Bandarikjunum og var
einn óvæntasti smellur órsins 1997 þar í landi. Aðalhlutverk eru í
höndum Brendan Fraser, Leslie Mann og John Cleese.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■xnaw.
Sýnd kl. 4.55 og 7.10.
m
Sýndkl.5.ísl.tal.Sýndld.7.Ensl(ttal
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.15 og 11.30. b.m6.
CGU6FIRACY
TTI-1O 1R
Sýnd kl. 9 og 11.15. b.í. 16
★★★★=» L.A. Confidential
i Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.30 b.í. 16.
■ áSMAliBi
NYTT OG
SAGA
GOLDEN Globe-verð-
launin verða sem kunn-
ugt er afhent við hátíð-
lega athöfn í Los Angeles
þann 18. þessa mánaðar.
Verðlaunin ná hvort tveggja
til kvikmynda og sjónvarps-
þátta sem margir hverjir
hafa verið tilnefndir nokkur
^ár í röð. Meðal þeirra þátta
og leikara sem keppa um
verðlaunin í ár eru þó
nokkrir sem íslenskir sjó
varpsáhorfendur ættu í
kannast við.
Besti dramaþáttur
Gillian Anderson,
Ráðgátum
Kim Delaney,
NYPD Blue
Roma Downey,
Touched By an
Angel
Christine Lahti,
Chicago Hope
Julianna
Margulies, ER
Sjónvarpsþættir o
leikarar tilnefndir
verið um leikaraskipti á báðum víg-
stöðvum. Sakamálaþátturinn „Law
& Order“ endurheimti nú í haust
fyrri vinsældir sínar og er nú til-
nefndur á ný en þess má geta að
enginn hinna upprunalegu leikara
starfar enn við þáttinn. „Law &
Order“ hefur verið sýndur samfellt í
sjö ár í bandarísku sjónvarpi og
fékk Emmy-verðlaunin eftirsóttu
síðastliðið haust eftir nokkurra ára
lægð. I kjölfarið eru menn nú
aftur famir að dásama
raunsanna túlkun þáttar-
ins á samstarfl lögregl-
U unnar og saksóknaraemb-
k ættisins í stórborgum.
Kevin Anderson,
Nothing Sacred
George Clooney, ER
David Duchovny,
Ráðgátum
Anthony Edwards, ER
Lance Hendriksen,
Millenium
KIRSTIE Alley er
komin á sjónvarpsskjá-
inn á ný eftir 4 ára hlé.
Læknaþættirnir
„Chicago Hope“, sem
Stöð 2 sýndi, og „ER“,
sem Sjónvarpið sýndi,
'~hafa um árabil verið til-
nefndir til nokkurra
verðlauna og hefur sá
síðamefndi iðulega haft vinninginn
þegar fjöldi tilnefninga er annars
vegar. Pættirnir hafa notið gífur-
legra vinsælda en eitthvað hefur
ul.
MarS í SSSSm °A JuIiana
-fndfydrlCSÆr «1-
hjúkrunarkonun- nUm°^
Chicago Hope
ER
Law & Order
NYPD Blue
Ráðgátur
Golden Globe-verðlaunin
í dramaþætti
Besta leikkona
í dramaþætti
Besti gamanþáttur
3rd Rock From the Sun
Ally McBeal
Frasier
Friends
Seinfeld
Spin City
Aðeins einn nýr gamanþáttur er
tilnefndur að þessu sinni og fjallar
hann um lögfræðinginn Ally
McBeal og samstarfsfólk hennar.
Með hlutverk Ally fer lítt þekkt
leikkona, Calista Flockhart, sem er
tilnefnd í flokki bestu gaman-
leikkvenna. Þátturinn um sálfræð-
inginn Frasier hefur síðustu ár
hrifsað til sín ófá verðlaun svo og
aðaleikari hans, Kelsey Grammer,
sem að venju er tilnefndur í flokki
bestu gamanleikara. Eitthvað var
reynt að lífga upp á einkalíf sál-
fræðingsins í haust og var leikkon-
an Sela Ward (Teddy í „Sisters")
fengin til að leika gestahlutverk
sem ástkona Frasiers.
Besti leikari í gamanþætti
Michael J. Fox, Spin City
Kelsey Grammer, Frasier
John Lithgow,
3rd Rock From the Sun
Paul Reiser,
Mad About You
Jerry Seinfeld, Seinfeld
Besta leikkona í gamanþætti
Kirstie Alley,
Veronica’s Closet
Ellen DeGeneres,
Ellen
Jenna Elfman,
Dharma and Greg
Calista Flockhart,
Ally McBeal
C
I GÓÐU EGLU
BOKHALDI...
...STEMMIR
STÆRÐIN ÚKA!
Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum
helstu bókaverslunum landsins.
ROf> OG REGLA
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS
Sími: 562 8500
Símbréf: 552 8819
Netfang: mulalundur®centrum.is
Verð í hádegi kr. 1395,-
Verð á kvöldin kr. 2.100,-
HOTEL lOFTLEIÐ
I C U A _N - D _A
Sfmar 5627575 & 5050 925, fax 562 757 i • ANir gJstir ;