Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 57 I ( ( I ( ( ( ( < ( ( < < < < < ( < < ( < < < < < < < < < < í DAG Árnað heilla Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 13. september í Lágafellskirkju af sr. Sig- ríði Guðmundsdóttur Anna María Helgadóttir og Bene- dikt Hrólfsson. Heimili þeirra er að Rauðagerði 41, Reykjavík. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september af sr. Solveigu Láru Guðmunds- dóttur Elín Helena Bjarna- dóttir og Haraldur Úlfars- son. Heimili þeirra er á Sel- tjarnarnesi. Ljósm.st. HallaEinarsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 4. október í Landa- kirkju, Vestmannaeyjum, af sr. Bjarna Karlssyni Guð- rún Rósa Friðjónsdóttir og Jóhannes Ágúst Stefáns- son. Heimili þeirra er að Foldahrauni 42d í Vest- mannaeyjum. BRIDS lim.vjón (■uðinuiiiliir 1‘áll ArnarMin ÞEGAR bridsspilarar ræða í sínum hópi berst talið gjarnan að „skemmti- legum spilum“. Þeir sem ekki eru innvígðir í samfé- lag spilara eiga bágt með að skilja hvað sé svona skemmtilegt við einstök spil. Það getur verið margt. Stundum rekst maður á spil þar sem besta spilamennskan er alger- lega á skjön við almenna skynsemi, en þó fullkom- lega rökrétt. Það er til dæmis skemmtilegt! Suður gefur; allir hættu. Norður 4KD2 VDG9 ♦ K962 4Á104 Vestur 49864 VK87 ♦ G53 Austur 4Á103 V532 ♦ ÁD74 4862 Suður 4973 4G75 VÁ1064 ♦ 108 4KDG5 Veslur Norður Austur Suöur - - - 1 lauf I’ass 1 tígull Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Útspil: Spaðanía. Þremur gröndum má hnekkja. Sér lesandinn hvernig? Vörnin á augljóslega fjóra slagi: Einn á spaða, einn á hjarta og tvo á tígul. Fimmti slagurinn getur hvergi komið nema á tígul °g það er aðeins ein örugg leið til að búa hann til: Austur tekur á spaðaás og skiptir yfír í tíguldrottn- ingu!! Sem er gjörsamlega út í hött frá sjónarhóli hinnar almennu skynsemi. En hvað á sagnhafi að gera? Ef hann tekur á strax á kónginn og svínar í hjart- anu, drepur vestur og spilar tíguigosa og meiri tígli. Ekki er sagnhafi bættari með að dúkka tíguldrottningu, því þá spilar austur næst smáum tígli á gosa og kóng. Sama niðurstaða, því vestur á enn tígul til. Það gengur ekki að skipta yfir í tígulás og lítinn tígul, því sagnhafi gæti gef- ið tígulgosa vesturs og rofið þannig sambandið í litnum. Þetta er skemmtilegt spil. Með morgunkaffinu Ást er. ... að koma manninum í gott form. TM flefl. U.S. Pat. Off. — atl righta reaerved (c) 1996 Loa Angeles Timea Syndicate MAMMA varaði mig við mönnum eins og þér, en ég hélt að hún væri að stríða mér. (2S6 ÉG myndi slá hana fimm sinnum hressilega í hausinn, ef ég bara vissi hvcrnig ég ætti að gera það. COSPER ÉG veit ekki hvað hann heitir, strákurinn sem ég kyssti góða nótt, en ég ætla að komast að því. STJÖRNUSPA eftir Franres llrake STEINGEIT Afmælisbain dagsins: Þú ert tilfinningaríkur og átt stundum erfitt með að hafa stjórn á þér. Þroskaðu sjálfs- stjórn þína. Hrútur (21. mars -19. apríl) Allt virðist ganga þér í hag- inn en þó má lítið út af bregða. Farðu því varlega og slakaðu hvergi á. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ekki allt gull sem glóir og þvi skaltu velta vandlega fyrir þér öllum fjárfestingar- möguleikum sem bjóðast. Tvíburar (21.maí - 20. júní) Nú er komið að því að taka ákvörðun í fjármálunum. Gættu þess að hafa aðra með í ráðum. Krabbi (21 júní - 22. júlí) Einhver ferðalög standa fyrir dyrum og geta orðið til ánægju ef vel er að staðið. Gerðu þitt besta í þeim efhurn. LJón (23. júlí - 22. ágúst) Þú munt njóta verðskuldaðr- ar viðurkenningar fyrir störf þín. Einhverjir kunna að ásæiast fé þitt, svo vertu fastur fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DfL Það er margt skrafað í ver- öldinni og ekki allt til þess að hlaupa eftir því. Gefðu þér tíma til að greina kjarnann fí'á hisminu. 'tTTV (23. sept. - 22. október) (ií tii Fylgdu máli þínu fast eftir en gættu þess þó að fara ekki yfír strikið. Láttu ekki einka- málin hafa truflandi áhrif á vinnuna Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér tekst vei upp í starfí og það eykur sjálfstraust þitt og lífsfyllingu. Reyndu að deila árangri þínum með öðrum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sköpunarþörf þín er rík um þessar mundir. Reyndu að finna henni jákvæðan farveg svo þú fáir notið þín á sem flestum sviðum. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er allt í lagi að gera sér glaðan dag að loknu góðu dagsverki en mundu samt að ganga hægt um gleðinnar dyr. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Það eru nokkur mái sem bíða úrlausnar heima fyrir og ekki seinna vænna að ráða fram úr þeim. Því fylgir agi og að- haldssemi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur alla burði til þess að hljóta það verkefni sem þú keppir að. Þá er bara að virkja hæfileikana og sýna hvað í manni býr. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ' V ÖLL HREINSIEFNI xst Urvalið er hjá okkur Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000* Fax: 510-0001 IBESTAI Innilegar þakkir til barna, tengdabarna, barnabarna og annarra, sem glöddu mig ú 90 ára afmœlinu mínu. Hjartans þakklœti fyrir öll afinœlisskeytin. Guð blessi ykkur öll! Guðrún Einarsdóttir, Dalbraut 20, Reykjavík. LITTU INN! c^Cohcuf í dacý ©. S lyjtáaían lieflát d morcjun! 30-70°/o aýáÍátlui s mgxx esprit FYRIR ÞAU YNGSTU! Skór fyrir nánast ekki neitt! Skóverslun Reykjavíkur Laugavegi 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.