Morgunblaðið - 09.01.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 55
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Hveragerðis-
kirkja - tónlist-
arguðsþjónusta
FYRSTA tónlistargnðsþjónustan,
vesper, verður kl. 17 í Hveragerðis-
I kirkju, en slíkar athafnir verða í
| kirkjunni síðdegis annan sunnudag
Íí mánuði. Athöfnin byggist á tón-
list, ritningarlestrum og töluðu orði.
Tónlistin og textar eru breytileg frá
einum mánuði til annars og ýmsir
flytjendur munu koma þar að ásamt
organista og sóknarpresti kirkjunnar.
A sunnudag leikur Jörg E. Sond-
erman organisti evrópska orgeltónlist
frá barokktímanum. Höfundar og
. verk eru: Johann Gottfried Walther,
Concerto í h-moll eftir Antonio Vi-
| valdi; John Stanley, Voluntary í a-
á moll; Louis-Nicolas Clerambault, Su-
* ite du deuxiéme ton og Johann Se-
bastian Bach, Sonate nr. 1 í Es-dúr.
Langholtskirkja. Opið hús kl.
11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund
kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má
koma til prests eða djákna. Súpa
og brauð á eftir.
Laugarneskirkja. Mömmumorg-
unn kl. 10-12.
Sjöunda dags aðventistar á Is-
landi: Á laugardag: Aðventkirkj-
an, Ingólfsstræti 19. Biblíu-
fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta
kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin
Snorrason.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum. Hvíldardags-
skóli kl. 10.
Safnaðarheimili aðventista,
Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Biblíurannsókn að
guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður
Graham Barham.
Safnaðarheimili aðventista,
Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíu-
fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður James Huzzey.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3,
Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11.
Ræðumaður Derek Beardsell.
Mikiá úrvd af GQC Atate plasthuðun
fallegum • Fjölbreytt vandaö úrval af efnum • Fullkomnar plasthúöunarvélar • Vönduö vara - betra verö
njfflfa+naái jto ' -■-*■**. "wj,^**** Á
J. RSTWRU5SSON HF.
SkáUvötflustiga Stmi 551 4050 Reykiivtk. ^—-.2 = Skipholti 33.105 Reykjavik. simi 533 3535.
®
í pípum og plötum sem má þrýsta
og sveigja, laust við CFC, í sam-
ræmi við ríkjandi evrópska staðla.
Hentar vel til einangrunar kæli-
kerfa fyrir loftræsti- og hitakerfi,
og fyrir pípulagningar.
Leitið frekari upplýsinga
|Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
ftRMULA 29,108 REYKJAVÍK,
SÍMI 553 8640/568 6100.
ÞÞ
&co
e s k i m o
m o d e I management
Stærstu módelskrifstofur landsins hafa
nú sameinast og standa fyrir
fyrirsætu og framkomunámskeiði
St,
Brfan<* fyn
lrsæt
urka^f,ei
,rr>sók
! Boðið verður einnig upp á strákanámskeið
Fulltrúar eskimo models verða í kringlunni í
dag Föstudag og á morgun.
Námskeiðið endar með tískusýningu í kringlunni þar
þátttakendur sýna föt frá þekktri tískuvöruverslun.
Allir fá eskimo models boli, kynningarmöppu
og viðurkenningarskjöl auk þess að fara á
skrá fyrir sjónvarpsauglýsingar.
Nánari upplýsingar í síma 552-8012
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
j
I
í
J
í
AÐEINS
pr.kg
Verslanir Noatuns eru
opnartil kl. 21, öll kvöld.
NOATTJN
Veisla fvrir lítið
Lambakjöt
úr haustslátrun
1/2 skrokkar
niðursagaðir í poka
NOATUN
NÓATÚN117 • R0FABÆ 39 • LAUGAVEG1116 • HAMRAB0RG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP.
• ÞVERHOLTI 6, M0S. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68
MEÐAN BIRGÐIfí ENDAST