Morgunblaðið - 10.01.1998, Page 11

Morgunblaðið - 10.01.1998, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 11 r Tökum árið létt Þrjár heilsuræktarstöðvar, 35 manna starfslið, leiðbeiningar, þjálfun, eftirlit, fræðslustundir og aðhald - og þú byrjar nýtt lífí n MATTUR FAXAFENI MATTUR SKIPHOLTI Nýtt kjörþyngdarnámskeid fyrir unglinga í 8 vikur á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum. Frjáls mæting í alla aðra tíma og tækjasali. Vigtun, mælingar, aðhald og ráðgjöf. Hefst mánudaginn 12. jan. kl. 15:30. Takmarkaður fjöldi. Skráning stendur yfir. Verð 16.000- fyrir 8 vikur. Nýir karla-þrektímar á þriðjudags- og fimmtudags kvöldum kl. 20. Skemmtilegir tímar, frábær stemning. Hefst þriðjudaginn 13. jan. kl. 20. Takmarkaður fjöldi. Skráning stenduryfir. Nýir spinning-hjólatímar fyrir byrjendur á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 19. Kjörið tækifæri til að prófa spinning. Hressandi tímar, og góð stemning. Hefst mánudaginn 12. jan. kl. 19. Takmarkaður fjöldi. Verð 600- í stakan tíma. Frjáls mæting fyrir korthafa. Næringar- og þjálfunarnámskeið í átta vikur fyrir byrjendur undir stjórn Ólafs Sæmundssonar næringarfræðings. Skráning stenduryfir. Skemmtilegur hópur reyndra kennara sér til þess að allar konur komist í gott form fyrir sumarið. Meðal þess sem boðið verður upp á er mjúk kvennaleikfimi og vinsæla námskeiðið fyrir barnshafandi og konur með börn á brjósti. Leikfimi fyrir konur með háls-, herða- og bakvandamál, kjörþyngdarnámskeið, þolfimi fyrir byrjendur og lengra komna, pallapuð og tækjaþjálfun auk leiðbeininga um grindarbotnsþjálfun. Við minnum á jogatímana, heitu nuddpottana, Ijósa- bekkina, gufubaðið og skemmtilegu stemninguna. Barnagæsla. Skráning stendur yfir í síma 581-4522. Athugið að stöðin er eingöngu ætluð konum. Munið þátttöku stéttarfélaga í æfingagjöldum. MATTUR GRAFARVOGI Oll æfingakort (nema dagskort) gilda í alla tíma og tækjasali, alla daga vikunnar. Kortin gilda ekki á sérstök átaksnámskeið, sjá nánar verðskrá. Minnum á ódýru DAGSKORTIN sem gilda í öllum stöðvum til kl. 16 á daginn, alla virka daga og ótakmarkað um helgar. Þau kosta 3.500- fyrir mánuðinn og 8.500- fyrir 3ja mánaða kort. Lítil og heimilisleg heilsuræktarstöð með vönduðum æfingatækjum sem hæfa öllum. Góður leikfimisalur og þægilegt andrúmsloft. Vinsælir kennarar og leiðbeinendur halda öllum í góðu formi frá fyrsta degi. Við minnum á þolfimitímana frá morgni til kvölds alla virka daga og einnig á laugardögum. Konur, athugið að stöðin leggur sérstaka áherslu á þjónustu við húsmæður í hverfinu. Bókanir í síma 567-7474. Nýir karlatímar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:15 í umsjón Ella íþrótta- fræðings sem heldur mönnum við efnið í leikfimi og styrkjandi æfingum. Allir velkomnir. UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR í SÍMA 568-9915 ALLA HELGINA. HEILSURÆKT FAXAFEN Mánud./miðvikudagar 7:00 Morgunleikfimi 8:30 Þolfimi og hjól 10:20 Hjólatími (miðv.) 12:05 Þrekhringur 14:30 Gigt/stoðkerfi 15:30 Unglingaþrek 17:00 Hjólaþrek 17:15 Leikfimi (MRL) 18:00 Hjól/þrek/styrkur 18:15 Þrekhringur, 75min 19:00 Hjól, byrjendur 19:30 Þolfimi Föstudagar 7:00 Morgunleikfimi 8:30 Þolfimi/hjól 10:20 Hjólatími 12:05 Hjól/þrekhringur 17:30 Hjól, MRL 17:15 Leikfimi 18:15 Þrekhringur Sunnudagar 11:00 Ýmislegt Þriðjud./fimmtudagar 6:45 Hjólaþrek/teygjur 10:20 Hjólatími 12:05 Hjólatfmi 13:25 Kvennaleikfimi 15:30 Unglingaþrek 16:30 30/30 hress tími 16:45 Hjólatími 17:30 Vaxtarmótun/pall 17:45 Hjól og styrkur 18:30 Þrekhringur 18:45 Hjólatími/teygjur 20:00 Karlaþrek Laugardagar 9:00 Hjólatími 9:00 Aðhaldsnámskeið 10:00 Aðhald frh. 10:15 Vaxtarmótun 11:00 Ofurþreká hjólum 11:30 Þrekhringur 13:00 Hjólatími Opið Mánud.-fimmt. 6:30-22 Föstudaga 6:30-20 Laugardaga9-16 Sunnudaga10-14 I BARNAGÆSLA I SKIPHOLT Mánud./miðvikudagar 9:00 Leikfimi, vaxtarm. 10:10 Leikfimi (MRL) 12:05 Hressar konur 13:25 Leikfimi.vaxtarm. 16:40 Leikfimi 17:45 Leikfimi, 3x20 18:45 Leikfimi 19:45 Jóga Föstudagar 9:00 Leikfimi, stöðvar 10:10 Leikfimi (MRL) 12:05 Hressar konur 13:25 Leikfimi, stöðvar 16:40 Leikfimi 17:45 Leikfimi, 3x20 Þriðjud./fimmtudagar 12:05 Háls/herðar/bak, leikfimi 14:15 Konur með börn á brjósti 16:30 Leikfimi 17:30 Leikfimi, 3x20 18:30 Aðhaldsnámskeið 19:30 Aðhaldsnámskeið Opið Mán.-fimmt. 7:30-20:30 Föstudaga 7:30-19:30 Laugardaga LOKAÐ Sunnudaga LOKAÐ | BARNAGÆSLA [ Stöðin er eingöngu ætluð konum. GRAFARVOGUR Mánud./miðvikudagar 9:15 Konur, leikfimi 13:25 Leikfimi, vaxtarm. 17:15 MRL, pallar 18:15 Pallar/stöðvar 19:15 Þrek og þol 20:15 Karlarnir í hverfinu Föstudagar 9:15 Konur, leikfimi 13:25 Leikfimi, vaxtarm. 17:15 Leikfimi (MRL) Sunnudagar Taekjasalur opinn frá kl. 10. Þriðjud./fimmtudagar 10:00 Leikfimi/styrkingar 17:15 Leikfimi (MRL) 18:15 Leikfimi, 3x20 19:30 Hressar konur Laugardagar 9:00 Karlaþrek 10:00 Leikfimi, 3x20 Opið Mán. og mið. 8-21:30 Þrið. og fim. 10-21:30 Föstudaga 8-19:30 Laugardaga9-15 Sunnudaga10-14 I BARNAGÆSLA j ÁRSKORT KOSTAR AÐEINS 19.464-* MEÐ ÞÁTTTÖKU STÉTTARFÉLAGS TILBOÐSVERÐ ER 23.000- MÁNAÐARGJALDIÐ ER FRÁ 1.622- L Faxafeni 14, sími 568-9915, Skipholti 50a, sími 581-4522 og Langarima 21-23, sími 567-7474. Leikfimi, aerobic, heilsuleikfimi, þrekæfingar, spinning-hjólatímar, jóga, tækjaþjálfun, kvennaleikfimi, kjörþyngdarnámskeiö og námskeiö fyrir barnshafandi og konur meö börn á brjósti, kjörþyngdarnámskeiö, einkaþjálfun í tækjasal, sjúkraþjálfun, nudd, nuddpottar, Ijósabekkir, gufuböö, fitu- og blóðfitumælingar, blóöþrýstingsmælingar, þolmælingar, ráögjöf. *ATHUGIÐ AÐ ÞÁTTTAKA STÉTTARFÉLAGA í ÆFINGAGJÖLDUM GETUR VERIÐ MISMUNANDI MILLI FÉLAGA. TILBOÐ Á ÁRSKORTUM GILDIR TIL 31. JANÚAR 1998. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.