Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 11 r Tökum árið létt Þrjár heilsuræktarstöðvar, 35 manna starfslið, leiðbeiningar, þjálfun, eftirlit, fræðslustundir og aðhald - og þú byrjar nýtt lífí n MATTUR FAXAFENI MATTUR SKIPHOLTI Nýtt kjörþyngdarnámskeid fyrir unglinga í 8 vikur á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum. Frjáls mæting í alla aðra tíma og tækjasali. Vigtun, mælingar, aðhald og ráðgjöf. Hefst mánudaginn 12. jan. kl. 15:30. Takmarkaður fjöldi. Skráning stendur yfir. Verð 16.000- fyrir 8 vikur. Nýir karla-þrektímar á þriðjudags- og fimmtudags kvöldum kl. 20. Skemmtilegir tímar, frábær stemning. Hefst þriðjudaginn 13. jan. kl. 20. Takmarkaður fjöldi. Skráning stenduryfir. Nýir spinning-hjólatímar fyrir byrjendur á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 19. Kjörið tækifæri til að prófa spinning. Hressandi tímar, og góð stemning. Hefst mánudaginn 12. jan. kl. 19. Takmarkaður fjöldi. Verð 600- í stakan tíma. Frjáls mæting fyrir korthafa. Næringar- og þjálfunarnámskeið í átta vikur fyrir byrjendur undir stjórn Ólafs Sæmundssonar næringarfræðings. Skráning stenduryfir. Skemmtilegur hópur reyndra kennara sér til þess að allar konur komist í gott form fyrir sumarið. Meðal þess sem boðið verður upp á er mjúk kvennaleikfimi og vinsæla námskeiðið fyrir barnshafandi og konur með börn á brjósti. Leikfimi fyrir konur með háls-, herða- og bakvandamál, kjörþyngdarnámskeið, þolfimi fyrir byrjendur og lengra komna, pallapuð og tækjaþjálfun auk leiðbeininga um grindarbotnsþjálfun. Við minnum á jogatímana, heitu nuddpottana, Ijósa- bekkina, gufubaðið og skemmtilegu stemninguna. Barnagæsla. Skráning stendur yfir í síma 581-4522. Athugið að stöðin er eingöngu ætluð konum. Munið þátttöku stéttarfélaga í æfingagjöldum. MATTUR GRAFARVOGI Oll æfingakort (nema dagskort) gilda í alla tíma og tækjasali, alla daga vikunnar. Kortin gilda ekki á sérstök átaksnámskeið, sjá nánar verðskrá. Minnum á ódýru DAGSKORTIN sem gilda í öllum stöðvum til kl. 16 á daginn, alla virka daga og ótakmarkað um helgar. Þau kosta 3.500- fyrir mánuðinn og 8.500- fyrir 3ja mánaða kort. Lítil og heimilisleg heilsuræktarstöð með vönduðum æfingatækjum sem hæfa öllum. Góður leikfimisalur og þægilegt andrúmsloft. Vinsælir kennarar og leiðbeinendur halda öllum í góðu formi frá fyrsta degi. Við minnum á þolfimitímana frá morgni til kvölds alla virka daga og einnig á laugardögum. Konur, athugið að stöðin leggur sérstaka áherslu á þjónustu við húsmæður í hverfinu. Bókanir í síma 567-7474. Nýir karlatímar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:15 í umsjón Ella íþrótta- fræðings sem heldur mönnum við efnið í leikfimi og styrkjandi æfingum. Allir velkomnir. UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR í SÍMA 568-9915 ALLA HELGINA. HEILSURÆKT FAXAFEN Mánud./miðvikudagar 7:00 Morgunleikfimi 8:30 Þolfimi og hjól 10:20 Hjólatími (miðv.) 12:05 Þrekhringur 14:30 Gigt/stoðkerfi 15:30 Unglingaþrek 17:00 Hjólaþrek 17:15 Leikfimi (MRL) 18:00 Hjól/þrek/styrkur 18:15 Þrekhringur, 75min 19:00 Hjól, byrjendur 19:30 Þolfimi Föstudagar 7:00 Morgunleikfimi 8:30 Þolfimi/hjól 10:20 Hjólatími 12:05 Hjól/þrekhringur 17:30 Hjól, MRL 17:15 Leikfimi 18:15 Þrekhringur Sunnudagar 11:00 Ýmislegt Þriðjud./fimmtudagar 6:45 Hjólaþrek/teygjur 10:20 Hjólatími 12:05 Hjólatfmi 13:25 Kvennaleikfimi 15:30 Unglingaþrek 16:30 30/30 hress tími 16:45 Hjólatími 17:30 Vaxtarmótun/pall 17:45 Hjól og styrkur 18:30 Þrekhringur 18:45 Hjólatími/teygjur 20:00 Karlaþrek Laugardagar 9:00 Hjólatími 9:00 Aðhaldsnámskeið 10:00 Aðhald frh. 10:15 Vaxtarmótun 11:00 Ofurþreká hjólum 11:30 Þrekhringur 13:00 Hjólatími Opið Mánud.-fimmt. 6:30-22 Föstudaga 6:30-20 Laugardaga9-16 Sunnudaga10-14 I BARNAGÆSLA I SKIPHOLT Mánud./miðvikudagar 9:00 Leikfimi, vaxtarm. 10:10 Leikfimi (MRL) 12:05 Hressar konur 13:25 Leikfimi.vaxtarm. 16:40 Leikfimi 17:45 Leikfimi, 3x20 18:45 Leikfimi 19:45 Jóga Föstudagar 9:00 Leikfimi, stöðvar 10:10 Leikfimi (MRL) 12:05 Hressar konur 13:25 Leikfimi, stöðvar 16:40 Leikfimi 17:45 Leikfimi, 3x20 Þriðjud./fimmtudagar 12:05 Háls/herðar/bak, leikfimi 14:15 Konur með börn á brjósti 16:30 Leikfimi 17:30 Leikfimi, 3x20 18:30 Aðhaldsnámskeið 19:30 Aðhaldsnámskeið Opið Mán.-fimmt. 7:30-20:30 Föstudaga 7:30-19:30 Laugardaga LOKAÐ Sunnudaga LOKAÐ | BARNAGÆSLA [ Stöðin er eingöngu ætluð konum. GRAFARVOGUR Mánud./miðvikudagar 9:15 Konur, leikfimi 13:25 Leikfimi, vaxtarm. 17:15 MRL, pallar 18:15 Pallar/stöðvar 19:15 Þrek og þol 20:15 Karlarnir í hverfinu Föstudagar 9:15 Konur, leikfimi 13:25 Leikfimi, vaxtarm. 17:15 Leikfimi (MRL) Sunnudagar Taekjasalur opinn frá kl. 10. Þriðjud./fimmtudagar 10:00 Leikfimi/styrkingar 17:15 Leikfimi (MRL) 18:15 Leikfimi, 3x20 19:30 Hressar konur Laugardagar 9:00 Karlaþrek 10:00 Leikfimi, 3x20 Opið Mán. og mið. 8-21:30 Þrið. og fim. 10-21:30 Föstudaga 8-19:30 Laugardaga9-15 Sunnudaga10-14 I BARNAGÆSLA j ÁRSKORT KOSTAR AÐEINS 19.464-* MEÐ ÞÁTTTÖKU STÉTTARFÉLAGS TILBOÐSVERÐ ER 23.000- MÁNAÐARGJALDIÐ ER FRÁ 1.622- L Faxafeni 14, sími 568-9915, Skipholti 50a, sími 581-4522 og Langarima 21-23, sími 567-7474. Leikfimi, aerobic, heilsuleikfimi, þrekæfingar, spinning-hjólatímar, jóga, tækjaþjálfun, kvennaleikfimi, kjörþyngdarnámskeiö og námskeiö fyrir barnshafandi og konur meö börn á brjósti, kjörþyngdarnámskeiö, einkaþjálfun í tækjasal, sjúkraþjálfun, nudd, nuddpottar, Ijósabekkir, gufuböö, fitu- og blóðfitumælingar, blóöþrýstingsmælingar, þolmælingar, ráögjöf. *ATHUGIÐ AÐ ÞÁTTTAKA STÉTTARFÉLAGA í ÆFINGAGJÖLDUM GETUR VERIÐ MISMUNANDI MILLI FÉLAGA. TILBOÐ Á ÁRSKORTUM GILDIR TIL 31. JANÚAR 1998. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.