Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 25 ÚTSÖLURNAR byrja nú víða Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg ÞORVALDUR Magnússon beið rólegur með syni sína Pétur Þór og Hjálmar Darra meðan eiginkonan Elena K. Pétursdóttir kíkti á útsölurnar. Þau eru í jólafríi hér á iandi, eru búsett í Hollandi og voru sammála um að verðlækkun væri ekki mikil á vörum hér heima miðað við það sem gengur og gerist í Hollandi. „Uti í Hollandi veita verslunareigendur miklu meiri afslátt í upphafi útsölu en hér tíðkast. Það er jafnvel algengt að fólk fái 70-80% afsiátt strax eftir áramót. Þegar fer svo að líða að útsölulokum færist fjör í leikinn og verslanir lækka vöruverð enn frekar. Þá er hægt að gera sannkölluð reyfarakaup." strax eftir áramót og einhverj- ir eru kannski ekki búnir að skila jólagjöfunum þegar þær fara af stað. Ef skipta á flík í minna eða stærra númer er sjaldnast vandi á ferð en ef fá á innleggsnótu kann málið að vandast. Sumar búðir taka ekki við innleggsnótum á út- sölu. Þess vegna borgar sig fyrir fólk að semja strax og nótan er fengin um gildistíma og hvort hún gildi á útsölu. Morgunblaðið/Ámi Sæberg VALGARÐUR Breiðfjörð var að kaupa ferðatöskur á útsölu og sagði verðið hafa lækkað um meira en helming. Hann hafði séð töskurnar fyrir út- sölu og var ekki lengi að ákveða sig þegar hann sá verð- lækkunina. Valgarður bjóst ekki við að kaupa mikið á út- sölunum að þessu sinni, helst eina eða tvær skyrtur. Morgunblaðið/Árni Sæberg SÓLVEIG Baldursdóttir var á rölti um ganga Kringlunnar með son sinn Unnar Lúðvík Björnsson. Hún sagðist vera að leita að fótum á börnin, sem eru tvö, og kvaðst lítið hafa skoðað fyrir útsölurnar. Engu að síður sagði hún koma fyrir að hún biði með að kaupa flíkur fyrir jólin og færi siðan á útsöl- urnar íjanúar. Thorarensen Lyf Varnagarðar 18 • 104 Rcykjavík • Sími 568 6044 Nicotinell nikótíntyggjóið er nýtt, ferskt og gott bragð í baráttunni við reykingarávanann. í Nicotinell nikótíntyggjóinu er einmitt bragðið sem þú þarft til þess að hætta að reykja. Nicotinell hefur sömu eiginleika og venju- legt tyggjó og fæst bæði með ávaxta- og pipar- myntubragði. Komdu í næsta apótek og fáðu bækling um það hvernig Nicotinell tyggjóið hjálpar þér best í baráttunni við tóbakið! Tyggðu frá þér tóbakið með Nicotinell! Nicolinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til þess að hætta reykingum. Aðeins má nota lyfiö et reykingum er hætt. Það inniheldur nikótin sem losnar úr því þegar tuggið er, frásogast I munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstakJingsbundinn en ekki má tyggja fleirl en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfiö leigur en (1 ár. Nicotinell fæst með ávaxta- og piparmyntubragöi og (2 styrfteikum, 2 mg og 4 mg. Nikótíniö í Nicotinell getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði og hiksta. Einn ig ertingu í meltingarfærum. Ðöm yngri en 15 ára mega ekki nota Nicotinell tyggigúmmi án samráðs við lækni. Bamshafan dl konur og konur með bam á brjósti eiga ekki að nota nikótínlyf. Sjúklingar með hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki aö nota Nicotinell án þess að ráðfæra sig við lækni. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á fylgiseðli sem tylgir lyfinu. Varúð - Geyma skal lyfið þar sem bðr n ná ekkl til. Í Gott bragð til að hætta að reykja!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.