Morgunblaðið - 10.01.1998, Síða 53

Morgunblaðið - 10.01.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 53 BRIDS llnisjón GiiOmundur I'áll Arnarson VESTUR hittir á besta útspilið gegn fjóram spöðum suðui-s — tromp: Suður gefur; enginn á hættu. Vestur A76 ¥D4 ♦ KG93 4.G8763 Norður ♦ D1042 V G9652 ♦ 5 *ÁKD Austur *Á9 ¥Á10873 ♦ D62 *105 Suður *KG85 ¥K ♦Á10874 *942 Vestm- Norður Austur Suður - - - 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 4spaðar Allirpass Austur drepur strax á spaðaás og spilar meiri spaða. Sagnhafi tekur slaginn í borði og spilar hjarta, en austur hoppar upp með ásinn til að spila spaða i þriðja sinn. Nú má lesandinn taka við og reyna að búa til tíu slagi. Til að byrja með er rétt að taka slaginn í borði og trompa hjarta. Þegar drottningin fellui', er níundi slagurinn mættur. Síðan eru þrír slagir teknir á lauf: Vestur *— ¥— ♦ KG93 *G8 Norður *10 ¥G96 ♦ 5 *D Austur *— ¥1087 ♦ D62 *— Suður *— ¥—- ♦Á10874 *9 Þetta er staðan þegar sagnhafí á eftir að taka einn laufslag. Austur má augljóslega ekki missa hjarta í laufdrottninguna, svo hann hendir tígli. Þá spilai' sagnhafi tígulás og trompar tígul. Nú eru aðeins þrjú spil eftir á hendi. Blindur á G96 í hjarta, en austur 1087. Hjartasexunni er spilað og austur verður að gefa tvo síðustu slagina á G9. Pennavir TUTTUGU og þriggja ára finnsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum o.fl.: Maríka Lehto, Kivelantie 13, 16200 Artjarvi, Finiand. ÞRÍTUG japönsk húsmóðii• með áhuga á popptónlist, kvikmyndum og bréfaskriftum: Mayumi Matsumoto, 101, 227-5, Ootake, Kawaguchi-shi, Saitama-ken, 334 Japan. NÍTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfaskriftum og tónlist en hún leikur á píanó: Takako Yonezawa, 3 Minami Ogiyama, Furano-shi, Hokkaidou, 076 Japan. Arnað heilla O/YÁRA afmæli. Hinn 23. O v/desember sl. varð átt- ræð Fjóla Óskarsdóttir, Hjallabraut 33, Hafnar- firði. Af þessu tilefni tekur Fjóla á móti gestum í dag, laugardaginn 10. janúar, að Garðaholti frá kl. 15-19. /YÁRA afmæli. A morg- Ovfun, sunnudaginn 11. janúar, verður fimmtug Hrafnliildur Valgarðsdóttir rithöfundur. Hrafnhildur mun taka á móti gestum og bjóða upp á léttar veitingar í kvöld, laugardaginn 10. janúar, á Fógetanum, Aðal- stræti frá kl. 20-22.30. /VÁRA afmæli. Á morg- OV/un, sunnudaginn 11. janúar, verður fimmtug Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari, Valhúsa- braut 23, Seltjarnarnesi. Eiginmaður hennar er Gunnar Kvaran sellóleik- ari. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 21-24 á afmælisdaginn. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. september í Lágafellskirkju af sr. Sig- ríði Guðmundsdóttur Anna María Helgadóttir og Bene- dikt Hálfdanarson. Heimili þeiiTa er að Rauðagerði 14, Reylqavík. SPURT ER ISamþykkt var í kosn- ingu nýlega að sam- eina Eskifjörð, Neskaup- stað og Reyðarfjörð. Ekki er ljóst hver verður bæjarstjóri í nýju, sam- einuðu sveitarfélagi, en spurt er: Hvað heitir nú- verandi bæjarstjóri í Neskaupstað? Hvað merkir orðatil- tækið að snara bagga á klakk einhvers? 3Estragon og Vla- dimir eru nöfn per- sóna í frægu leikriti eftir írskan höfund, tragikó- medíu í tveimur þáttum, sem sýnt hefur verið á Is- landi. Hvað heitir leikrit- ið og hver er höfundur- inn? 4Bandarískur vísinda- maður, Richard Seed, hefur verið í frétt- um upp á síðkastið vegna áforma sem hann hefur. Starfsbræður Seeds hafa bnigðist harkalega við hugmyndum hans. Hverj- ar eru þær? 5Nýr ríkissaksóknari tók til starfa um síð- ustu áramót. Maðurinn, sem er frá Siglufirði, var áður rannsóknarlögreglu- stjóri ríkisins og síðast ríkislögreglustjóri. Hvað heitir hann? 6Árið 1978 kom út bók hérlendis með rím- um, kenndum við heims- þekktan mann. Fyi-sta ríma hefst svo: 1 Varúð hætta, enn skal ort, allt skal fært úr skorðura. Minnstu ekki á jafnmeinlaust sport með svo stórum orðum: 2 Einmiðlamir einsog frat eru fyrir bíið, dottinn hver sem dottið gat í dularfylliríið Hvað heitir umrædd bók og hver er höfundurinn? 7Geir Sveinsson, fyrir- liði landsliðsins í handknattleik, var kjör- inn íþróttamaður ársins 1997 fyrir skömmu af Samtökum íþróttafrétta- manna. Hvaða kempur urðu í 2. og 3. sæti í kjör- inu? 8Elsti núlifandi ís- lendingurinn er kona. Hún hélt upp á afmæli sitt í vikunni. Hvað heitir konan og hvað er hún gömul? S •uuiSepninuuiy y ujb j>01 pJUA unji ‘jiTippspunuipno jnpiJjjK^ *8 ÍÍM pjka jnpmu -t;pj5js uossiuofg uuijsu>i 3o jjæs njpo \ pjKA jnpuiuuþjpjcjisiyf.ij uossnuSujv juujy upf ’ujyf -PI3 UUKjpd jijjo .inuiuÁousiQ ■9 •uoss|iþj ;J8oq 'q *jpd pfjjp J| -jáj ujoq tíiqauuio pu y uSnqy js/Cj jnjaq uukq ’jjaqDaQ lanuitig •jopoj) Jijja pipag *C •uinfjaAquio udiyfq ‘sjaAquid ipæjpuuA tJSÁoj py 'Z ■uostuuufg jnpuniupni) STJ ÖRIVUSPA eftir Franoex Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert hjartahlýr og hjálpsamur og gæddur metnaði til að láta gott afþér leiða. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ekki eru allir viðhlæjendur vinir svo þú skalt fara þér hægt í því að hlaupa eftir skoðunum annaiTa. Treystu á eigið innsæi Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft á leiðbeiningum að halda og verður að vera við- búinn því að þér þyki ekki öll ráðin jafnskemmtileg. Tvíburar (21.maí - 20. júní) Það vantar allt kjöt á beinin í þeirri hugmynd sem lögð er fyrir þig. Taktu þér góðan tíma til þess að fylla út í myndina. Krabbi (21.júní - 22. júll) Sýndu félaga þínum tillits- semi og hafðu hugfast að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Leggðu viðkvæm vandamál til hliðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér virðast standa ýmsar dyr opnar en farðu þér hægt og treystu betur eigin dóm- greind en gylliboðum ann- arra. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Það er eins með ástina og allt annað í þessu lífi að hana þarf að rækta og henni þarf að sinna af kostgæfni dag hvern. Vog (23. sept. - 22. október) 23 Þú hefir allt til að bera til að leysa vandasamt verk í vinn- unni vel af hendi. Mundu að" iðni og ástundun afla þér trausts og vinsælda. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er engin ástæða til að sleppa fram af sér beislinu þótt fjárhagsstaðan sýnist góð. En það er allt í lagi að gera sér dagamun. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér hættir til þess að taka of mikið að þér í einu svo þú átt erfitt með að standast þær kröfur sem gerðar er um vönduð vinnubrögð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er ýmislegt sem þú hefur látið sitja á hakanum heima fyrir en nú verður ekki und- an þessum störfum vikist lengur Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kh Þú átt í alvarlegum sam- skiptum við einhvern nákom- inn og þarft á öllu þínu að halda svo vel fari. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fortíðin mun heimsækja þig í einhverri mynd. Vertu óhræddur, taktu henni sem gömlum vini og þá mun allt fara vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. W Fimleikar W Innritun nýrra nemenda er hafin í síma 561 8470 virka daga frá kl. 15-19. Æfingar hefjast 12.-17. janúar á sömu tímum og á haustönn. Fimleikadeild Ármanns VERSLUNAR ..í KOLAPORTINU ALLAR HELGAR Á 2800 fermetrum hjó 200 seljendum er að finna mikið úrval af notaðri og nýrri vöru ósamt f matvöru ó góðu verði. Mikið úrval athyglisverðra bóka t.d. Vígðir meistarar, Vængjaður faraó, Gangleri (innb.), Ættir síðupresta, hæstaréttadómar (innb.), þjóðsögur, æviminningar, ljóð, skáldsögur og ýmis blöð og tímarit. Þú f&Fb ýmsar fúgætar bækur og obruv-isi ntuni í Antik- og __ bóknbúsnum vib Gtebistíg. 'B 'iP . .og margt fleira MARKAÐSTORG Opið laugqrdagq og sunnudoga kl. 11-17 „Austurríkisfarar(< Góða ferð! Vissuð þið að verð á skíðum og skíðavörum er almennt hagstæðara hjá okkur en í skíðalöndunum?? nanskar, bönd, allt í stíl. [@ élKn ALPINA SALOMON Skíðaviðgerðir - skíðaleiga Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.