Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 53 BRIDS llnisjón GiiOmundur I'áll Arnarson VESTUR hittir á besta útspilið gegn fjóram spöðum suðui-s — tromp: Suður gefur; enginn á hættu. Vestur A76 ¥D4 ♦ KG93 4.G8763 Norður ♦ D1042 V G9652 ♦ 5 *ÁKD Austur *Á9 ¥Á10873 ♦ D62 *105 Suður *KG85 ¥K ♦Á10874 *942 Vestm- Norður Austur Suður - - - 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 4spaðar Allirpass Austur drepur strax á spaðaás og spilar meiri spaða. Sagnhafi tekur slaginn í borði og spilar hjarta, en austur hoppar upp með ásinn til að spila spaða i þriðja sinn. Nú má lesandinn taka við og reyna að búa til tíu slagi. Til að byrja með er rétt að taka slaginn í borði og trompa hjarta. Þegar drottningin fellui', er níundi slagurinn mættur. Síðan eru þrír slagir teknir á lauf: Vestur *— ¥— ♦ KG93 *G8 Norður *10 ¥G96 ♦ 5 *D Austur *— ¥1087 ♦ D62 *— Suður *— ¥—- ♦Á10874 *9 Þetta er staðan þegar sagnhafí á eftir að taka einn laufslag. Austur má augljóslega ekki missa hjarta í laufdrottninguna, svo hann hendir tígli. Þá spilai' sagnhafi tígulás og trompar tígul. Nú eru aðeins þrjú spil eftir á hendi. Blindur á G96 í hjarta, en austur 1087. Hjartasexunni er spilað og austur verður að gefa tvo síðustu slagina á G9. Pennavir TUTTUGU og þriggja ára finnsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum o.fl.: Maríka Lehto, Kivelantie 13, 16200 Artjarvi, Finiand. ÞRÍTUG japönsk húsmóðii• með áhuga á popptónlist, kvikmyndum og bréfaskriftum: Mayumi Matsumoto, 101, 227-5, Ootake, Kawaguchi-shi, Saitama-ken, 334 Japan. NÍTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfaskriftum og tónlist en hún leikur á píanó: Takako Yonezawa, 3 Minami Ogiyama, Furano-shi, Hokkaidou, 076 Japan. Arnað heilla O/YÁRA afmæli. Hinn 23. O v/desember sl. varð átt- ræð Fjóla Óskarsdóttir, Hjallabraut 33, Hafnar- firði. Af þessu tilefni tekur Fjóla á móti gestum í dag, laugardaginn 10. janúar, að Garðaholti frá kl. 15-19. /YÁRA afmæli. A morg- Ovfun, sunnudaginn 11. janúar, verður fimmtug Hrafnliildur Valgarðsdóttir rithöfundur. Hrafnhildur mun taka á móti gestum og bjóða upp á léttar veitingar í kvöld, laugardaginn 10. janúar, á Fógetanum, Aðal- stræti frá kl. 20-22.30. /VÁRA afmæli. Á morg- OV/un, sunnudaginn 11. janúar, verður fimmtug Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari, Valhúsa- braut 23, Seltjarnarnesi. Eiginmaður hennar er Gunnar Kvaran sellóleik- ari. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 21-24 á afmælisdaginn. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. september í Lágafellskirkju af sr. Sig- ríði Guðmundsdóttur Anna María Helgadóttir og Bene- dikt Hálfdanarson. Heimili þeiiTa er að Rauðagerði 14, Reylqavík. SPURT ER ISamþykkt var í kosn- ingu nýlega að sam- eina Eskifjörð, Neskaup- stað og Reyðarfjörð. Ekki er ljóst hver verður bæjarstjóri í nýju, sam- einuðu sveitarfélagi, en spurt er: Hvað heitir nú- verandi bæjarstjóri í Neskaupstað? Hvað merkir orðatil- tækið að snara bagga á klakk einhvers? 3Estragon og Vla- dimir eru nöfn per- sóna í frægu leikriti eftir írskan höfund, tragikó- medíu í tveimur þáttum, sem sýnt hefur verið á Is- landi. Hvað heitir leikrit- ið og hver er höfundur- inn? 4Bandarískur vísinda- maður, Richard Seed, hefur verið í frétt- um upp á síðkastið vegna áforma sem hann hefur. Starfsbræður Seeds hafa bnigðist harkalega við hugmyndum hans. Hverj- ar eru þær? 5Nýr ríkissaksóknari tók til starfa um síð- ustu áramót. Maðurinn, sem er frá Siglufirði, var áður rannsóknarlögreglu- stjóri ríkisins og síðast ríkislögreglustjóri. Hvað heitir hann? 6Árið 1978 kom út bók hérlendis með rím- um, kenndum við heims- þekktan mann. Fyi-sta ríma hefst svo: 1 Varúð hætta, enn skal ort, allt skal fært úr skorðura. Minnstu ekki á jafnmeinlaust sport með svo stórum orðum: 2 Einmiðlamir einsog frat eru fyrir bíið, dottinn hver sem dottið gat í dularfylliríið Hvað heitir umrædd bók og hver er höfundurinn? 7Geir Sveinsson, fyrir- liði landsliðsins í handknattleik, var kjör- inn íþróttamaður ársins 1997 fyrir skömmu af Samtökum íþróttafrétta- manna. Hvaða kempur urðu í 2. og 3. sæti í kjör- inu? 8Elsti núlifandi ís- lendingurinn er kona. Hún hélt upp á afmæli sitt í vikunni. Hvað heitir konan og hvað er hún gömul? S •uuiSepninuuiy y ujb j>01 pJUA unji ‘jiTippspunuipno jnpiJjjK^ *8 ÍÍM pjka jnpmu -t;pj5js uossiuofg uuijsu>i 3o jjæs njpo \ pjKA jnpuiuuþjpjcjisiyf.ij uossnuSujv juujy upf ’ujyf -PI3 UUKjpd jijjo .inuiuÁousiQ ■9 •uoss|iþj ;J8oq 'q *jpd pfjjp J| -jáj ujoq tíiqauuio pu y uSnqy js/Cj jnjaq uukq ’jjaqDaQ lanuitig •jopoj) Jijja pipag *C •uinfjaAquio udiyfq ‘sjaAquid ipæjpuuA tJSÁoj py 'Z ■uostuuufg jnpuniupni) STJ ÖRIVUSPA eftir Franoex Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert hjartahlýr og hjálpsamur og gæddur metnaði til að láta gott afþér leiða. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ekki eru allir viðhlæjendur vinir svo þú skalt fara þér hægt í því að hlaupa eftir skoðunum annaiTa. Treystu á eigið innsæi Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft á leiðbeiningum að halda og verður að vera við- búinn því að þér þyki ekki öll ráðin jafnskemmtileg. Tvíburar (21.maí - 20. júní) Það vantar allt kjöt á beinin í þeirri hugmynd sem lögð er fyrir þig. Taktu þér góðan tíma til þess að fylla út í myndina. Krabbi (21.júní - 22. júll) Sýndu félaga þínum tillits- semi og hafðu hugfast að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Leggðu viðkvæm vandamál til hliðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér virðast standa ýmsar dyr opnar en farðu þér hægt og treystu betur eigin dóm- greind en gylliboðum ann- arra. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Það er eins með ástina og allt annað í þessu lífi að hana þarf að rækta og henni þarf að sinna af kostgæfni dag hvern. Vog (23. sept. - 22. október) 23 Þú hefir allt til að bera til að leysa vandasamt verk í vinn- unni vel af hendi. Mundu að" iðni og ástundun afla þér trausts og vinsælda. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er engin ástæða til að sleppa fram af sér beislinu þótt fjárhagsstaðan sýnist góð. En það er allt í lagi að gera sér dagamun. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér hættir til þess að taka of mikið að þér í einu svo þú átt erfitt með að standast þær kröfur sem gerðar er um vönduð vinnubrögð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er ýmislegt sem þú hefur látið sitja á hakanum heima fyrir en nú verður ekki und- an þessum störfum vikist lengur Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kh Þú átt í alvarlegum sam- skiptum við einhvern nákom- inn og þarft á öllu þínu að halda svo vel fari. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fortíðin mun heimsækja þig í einhverri mynd. Vertu óhræddur, taktu henni sem gömlum vini og þá mun allt fara vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. W Fimleikar W Innritun nýrra nemenda er hafin í síma 561 8470 virka daga frá kl. 15-19. Æfingar hefjast 12.-17. janúar á sömu tímum og á haustönn. Fimleikadeild Ármanns VERSLUNAR ..í KOLAPORTINU ALLAR HELGAR Á 2800 fermetrum hjó 200 seljendum er að finna mikið úrval af notaðri og nýrri vöru ósamt f matvöru ó góðu verði. Mikið úrval athyglisverðra bóka t.d. Vígðir meistarar, Vængjaður faraó, Gangleri (innb.), Ættir síðupresta, hæstaréttadómar (innb.), þjóðsögur, æviminningar, ljóð, skáldsögur og ýmis blöð og tímarit. Þú f&Fb ýmsar fúgætar bækur og obruv-isi ntuni í Antik- og __ bóknbúsnum vib Gtebistíg. 'B 'iP . .og margt fleira MARKAÐSTORG Opið laugqrdagq og sunnudoga kl. 11-17 „Austurríkisfarar(< Góða ferð! Vissuð þið að verð á skíðum og skíðavörum er almennt hagstæðara hjá okkur en í skíðalöndunum?? nanskar, bönd, allt í stíl. [@ élKn ALPINA SALOMON Skíðaviðgerðir - skíðaleiga Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.