Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kransæ ðavíkk- unum fj ölgar gerðir vegna kransæðasjúkdóms á Landspítala á síðasta ári vora inn- anæðaviðgerðir gerðar á tveimur þriðju hlutum en opnar hjarta- skurðaðgerðir, þar sem græðlingar eru settir fram hjá þrengslum í kransæðunum, á einum þriðja hluta. 60% þeirra sem fóru i innanæða- viðgerðir á kransæðum á síðasta ári fengu að auki ísett stoðnet á þrengslastaðnum sem minnkar lík- ur á endurþrengslum. Bætt vinnuaðstaða Vinnuaðstaða á Landspítala til þessara aðgerða hefur nú batnað mjög með nýrri æðarannsóknastofu auk þess sem hjartasérfræðingamir Kransæðaviðgerðir á íslandi 1992-1997 Ragnar Daníelsson og Axel F. Sig- tækni fleygt fram og m.a. er fyrir- urðsson og röntgenlæknamir Olaf- hugað að hefja sem fyrst innanæða- ur Eyjólfsson og Agústa Andrés- ómun þannig að hægt verði að meta dóttir hafa bæst í hóp þeirra lækna kransæðaþrengsli og fylgjast með sem vinna að aðgerðunum. Þá hefur árangri af stoðnetsísetningu. Á SÍÐASTLIÐNUM tíu ámm hafa 2.000 innanæðaviðgerðir á kransæðum farið fram á æðarann- sóknastofu Landspítalans en slíkar aðgerðir eru í daglegu tali nefndar „kransæðavíkkanir" eða „blástur". Aðgerð af þessu tagi var fyrst framkvæmd af Andreas Gruntzig í Sviss árið 1977 en á Landspítalan- um vora slíkar aðgerðir fyrst gerð- ar árið 1987 að frumkvæði Krist- jáns Eyjólfssonar hjartasérfræð- ings og Einars H. Jónmundssonar röntgenlæknis. Síðan hefur aðgerð- um af þessu tagi sem eru fram- kvæmdar á Landspítalanum farið sífjölgandi auk þess sem sífellt er ráðist í stærri og flóknari aðgerðir. Af 566 sjúklingum sem fóru í að- Morgunblaðið/RAX Harðnar á dalnum ÞEGAR hart verður í ári hjá smáfuglunum verða Qölmargir til trúlega fært að þreyja þorrann og gduna en bdndadagur er á þess að gauka að þeim brauði og öðru gdðgæti. Verður þeim þá morgun þegar þorrinn hefst. Islenskir læknar taka þátt í þróun ónæmislyfs Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ÍSLENSKIR læknar hafa tekið þátt í að þróa og prófa nýtt lyf fyrir fólk sem er sérlega viðkvæmt fyrir smitsjúkdómum, hvort sem er flensa, ónæmi eða salmonellusmit. Lyfið hefur verið unnið í samvinnu íslenskra, danskra og breskra lækna að því er danska blaðið Politiken hermir. Um er að ræða fólk sem hefur erfðagalla er orsakar að það vantar eggjahvítuefnið MBL, sem er hluti ónæmiskerfís líkamans. Talið er að um sjö prósent Dana skorti efnið. Læknarnir era að framleiða bólu- efni, sem ýtir undir framleiðslu MBL. Dönsku læknamir álíta að skortur á efninu geti líka skýrt tíð fósturlát einstakra kvenna. I sam- tali við blaðið segir Claus Koch, yf- irmaður ónæmisdeildar á Statens Seraminstitut í Kaupmannahöfn, að lyfið hafi þegar verið reynt á ís- landi. Björn Ingvar Pétursson Drengur- inn sem lést PILTURINN, sem lést þegar hópferðabifreið fauk út af Vesturlandsvegi í óveðrinu á þriðjudag, hét Björn Ingvar Pétursson. Hann var til heimilis á Urð- arbraut 5, Blönduósi. Bjöm Ingvar var 16 ára gamall, fæddur 9. mars 1981. Framkvæmdastjóri BSI telur þörf á fleiri sjálfvirkum veðurstöðvum við vegi landsins I athugun að setja upp sjálfvirka veður- stöð á Kjalarnesi VEGAGERÐIN er með til athugunar að setja upp sjálfVirka veðurstöð á Kjalamesi, en að sögn Helga Hallgrímssonar vegamála- stjóra er erfiðleikum bundið að finna þar stað sem er einkennandi fyrir allt svæðið. Vegagerðin rekur sjálf 28 sjálfvirkar veður- stöðvar við vegi allt í kringum landið og á há- lendinu, en alls era um 40 stöðvar tengdar upplýsingakerfi Vegagerðarinnar. Hægt er að nálgast nýjustu upplýsingar frá þessum veðurstöðvum um vindhraða, hitastig og um- ferð á textavarpinu og á Netinu og einnig er hægt að hringja beint í stöðvamar. Gunnar Sveinsson, framkvæmdastjóri Bifreiðastöðvar íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið að í kjölfar slyssins sem varð við Tíðaskarð á Kjalamesi í fyrradag, þegar fólksflutningabfll fauk út af veginum og 16 ára piltur sem i henni var lést, sé full ástæða til að skoða hvort hægt sé að koma þar og víðar á varhugaverðum svæðum upp sjálf- virkum veðurstöðvum. Hann sagði að bflstjórar hjá BSI hefðu að- gang að upplýsingum um veðurspár frá Veð- urstofunni á textavarpinu og alnetinu og síð- an gætu þeir leitað eftir frekari upplýsingum hjá Veðurstofunni. Spuming sé hins vegar hvort ekki væri hægt að koma upp sjálfvirku upplýsingakerfi, en það myndi ekki einungis gagnast fólksflutningabflstjórum heldur einnig vöraflutningabflstjórum sem færa um þjóðvegina, enda væri sú umferð mjög vax- andi. „Þetta er því málefni sem ég held að at- vinnubflstjórar verði að fara að skoða í sam- vinnu við yfirvöld, veghaldara og fleiri aðila sem tengjast umferðinni," sagði hann. Engar spár fyrir einstaka vegarkafla Magnús Jónsson veðurstofustjóri sagði að bflstjórar gætu nálgast veðurapplýsingar hjá Veðurstofunni og þó nokkuð væri um að þeir hringdu þangað og leituðu eftir upplýs- ingum. Hins vegar væra ekki gefnar út nein- ar sérstakar veðurspár eða viðvaranir fyrir einstaka vegarkafla. Hann sagði að þeir sem vanir væra að fara um Hvalfjörðinn ættu að vita að þegar spáð væri suðaustan stormi eins og spáð var á þriðjudagsmorguninn væri Kjalarnes, Kjós, Hvalfjörðurinn að hluta til og undir Hafnar- fjalli varasöm svæði, og mýmörg dæmi væru um að menn hefðu þurft að halda kyrru fyrir vegna þess að ekki væri hægt að fara þarna um við þessar aðstæður. Sama mætti segja um ákveðna staði allt í kringum landið þar sem ákveðnar aðstæður gætu skapað mikla sviptivindi á ákveðnum leiðum. „Ég held raunar að það væri afar mikil vinna að fara að gefa út slíkar staðbundnar viðvaranir eða spár eitthvað í líkingu við það sem gert er í fluginu þar sem það er gert í samræmi við alþjóðlegar reglur," sagði Magnús. Uppbyggingu upplýsinga- kerfis ekki lokið Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri sagði að hvað varðar Tíðaskarð muni göngin undir Hvalfjörð breyta miklu þegar þau verða komin í gagnið, en hins vegar séu aðrir stað- ir á Kjalarnesi og í Kollafirði sem séu vara- samir. Hann sagði að uppbyggingu upplýs- ingakerfis Vegagerðarinnar væri alls ekki lokið, en það hefði verið í mjög örri þróun undanfarið og ekki mörg ár síðan það hafi varla verið til. „Við höfum í vaxandi mæli verið að reyna að byggja upp svona upplýsingakerfí sem gæfi mönnum þokkalega mynd af veðri og aðstæðum, og þá reyndar aðallega aðstæð- um, og við munum halda þessu áfram og er- um ekkert komnir á leiðarenda hvað þetta varðar. En þetta getur hins vegar aldrei verið svo tæmandi að við náum utan um einstaka staði og landslagsþætti sem skapa sviptivinda," sagði Helgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.