Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiiið kt. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. (kvöld fim. oppsett — lau. 31/1 nokkur sæti laus — fös. 6/2 nokkur sæti laus — sun. 8/2. HAMLET — William Shakespeare 9. sýn. fös. 23/1 uppselt — 10. sýn. sun. 25/1 nokkur sæti laus — 11. sýn. fim. 29/1 nokkur sæti laus — 12. sýn. 1/2 — fim. 5/2. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 24/1 nokkur sæti laus — fös. 30/1 — lau. 7/2. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 25/1 kl. 14 - sun. 1/2 kl. 14 - sun. 8/2. Sýnt i Loftkastafanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 24/1 - fos. 30/1. --GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR---- Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 1jr;------- m LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 Lau. 24/1, sun. 25/1, nokkur sæti laus, lau. 31/1, sun. 1/2. Stóra svið kl. 20.00 FGÐITfi 0G smnr eftir Ivan Túrgenjev 4. sýn. fös. 23/1, blá kort, nokkur sæti laus, 5. sýn. lau 31/1, gul kort, 6. sýn. fös. 6/2, græn kort Stóra svið kl. 20.30 Jóns Múla. Lau. 24/1, fim. 12/2. Allra síðustu sýningar Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fáýinTi I kvöld 22/1 kL 20.00, nokkur sæti laus, lau. 24/1, kl. 22.30, nokkur sæti laus. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NIALA eftir Hlín Agnarsdóttur Lau. 24/1, síðasta sýning. Aðeins sýnt í janúar. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 KafíitáiíMsíL I HLAÐVARPAIMUM Vesturgötu 3 _ _ „REVlANTDEÍf lau. 24/1 kl. 21.00 laus sæti fös. 30/1 kl. 21.00 laus sæti Ath. sýningum fer fækkandi „Sýningin kom skemmtilega á óvart og áhorf- endur skemmtu sór konunglega". S.H. Mbl. ^emumatsedill: í’önnusteiktur kcuíi m/humarsósu ^ 'filóljcijaskyifrauö in/ástriðusósu y Mióasala opin fim-lau kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 /U fca rd rtf\kv r irviA ÐeriarcU i Frumsýning fös. 6. feb. kl. 20 Hátíöarsýning lau. 7. feb. kl. 20 3. sýning fös. 13. feb. kl. 20 4. sýning lau. 14. feb. kl. 20 Sími 551 1475. Miðasala er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Fax 552 7384. Almenn mlðasala hefst 24. janúar. Styrktarfélagar (slensku óperunnar eiga forkaupsrótt fram að þeim tíma. BUGSY MALONE Frunsýning 31. jan. kl. 15 uppselt 2. sýn. 1. feb. kl. 13.30 3. sýn. 1. feb. kl. 16.00 4. sýn. 8. feb. kl. 16.00 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson 8. sýn. fös. 23. jan. kl. 20 uppselt, 9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20 uppselt 10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 uppsett 11. sýn. sun. 1. feb. kl. 21 uppselt 12. sýn. fös. 6. feb. kl. 21 uppselt 13. sýn. fim. 12. feb. kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 31. jan. kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ lau. 24. jan kl. 20 og fös. 30. jan. kl. 20 VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar verða i janúar Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, helgar 13—20 Leikfélag Akureyrar Á ferð með ffrú Daisy Hjörtum mannanna svipar saman í Atlanta og á Akureyri Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. 8. sýn. lau. 24. jan. kl. 20.30 9. sýn. lau. 31. jan. kl. 20.30 Miðasölusími 462 1400 1 Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: En Shao Einleikari: jenö Jando Zoltan Kodaly: Dansar frá Galanta Franz Liszt: Píanókonsert nr. 1 Franz Liszt: Píanókonsert nr. 2 Béla Bartok: Makalausi Mandaríninn Ö Sinfoníuhljómsveit ísl/inds Háskólabíói viö Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníu- velnum: www.sinfonia.is Miðasala á skriístofu hljómsveitarinnar og við innganginn D: Sídasti Bærinn í alnum Vesturgata 11, Hafnarfiröí. Miöasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 .0553. Sýningar hefjast kl. 14 Fim. 22/1 kl. 13. uppselt Fös. 23/1 kl. 18. uppselt Frumsýn. 24/1 kl. 14 uppselt 2. sýn. sun. 25/1 kl. 14 nokkur sæti laus 3. sýn. lau. 31/1 kl. 14 4. sýn. sun. 1/2 kl. 14. Hafnartjaráirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Leikfelag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Tsjekhov KVEÐJU FRÁ YALTA .Þraelgóð þrennaGuðbr. Gíslas. Mbl. Aukasýningar: lau. 24. jan. kl. 20 lau. 31. jan. kl. 20 Sýnt I Hjáleisu, Félagsheimili Kópavog: Miðasala 554-1985 (allan sólaitiringinn Miðaverð aðeins kr. 1.000 H(/er myrti Karó(ínu) í kvöld fim. 22. jan. kl. 20 nokkur sæti \í lau. 24. jan. kl. 22.30 nokkur sæti laus 50. sýning 30. jan. örfá sæti laus „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna k Þau voru satt að segja morðfyndin.'1 I (§ADV) i BORGARLEIKHUS miöapantarnir í s. 568 8000 Flytjandi 1. (6) Drop the Breok RunDMC 2. (2) No Surprises Radiohead 3. (3) Guess Who's Back Rokim 4. (7) WhutYouWont Mase 5. (9) Renegode Moster Wildchild (Fatboy remx) 6. (15) Dungerous Busta Rhymes 7. (1) My Style is Phreuky Subterranean 8. (16) All Around the World Oasis 9. (11) 1 Fuck Somebody Else The Firm 10. (5) Rottlesnoke Live 11.1(10) Rapper's delight Sermon, Murray & Redman 12.: (4) Given to Fly Peorl Jam 13.1(13) Why Can’t We Be Friends Smash Mouth 14.: (29) Shelter Brand New Heavies 15.1 (-) Ajare Way Out West 16.; (17) Anthem Funkdoobiest 17.; (23) Deoth 01 a Party Blur 18.; (-) Bamboogie Bamboo 19.; (8) Getting Wiggy Wit it Will Smith 20.; (-) Unforgiven 2 Metaliica 21.: (18) Funk Music Dave Angel 22.1 (-) La lu ln Tranquility Bass 23.j (12) History Repeating Propellerheadz 24.; (-) All of My Love Green Day 25-1(24) Time of Your Life Green Day 26.; (25) The Tree Knows Everything Adam F & Tracey Tborn 27. i {-) The Swing Everdear 28.1 (27) The Chouffeur Deftones 29.: (-) Poppaldin Maus 30.: (-) If God Will Send His Angel U2 MYNDIN sem birtist af Móeiði Júníusdóttur í timaritinu 19. FÓLK í FRÉTTUM ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS I MAT EÐA DRYKK UFANDITÓNUST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁiN - á góðri stund Móaí tímarit- inu 19 George Clooney hættir hjá ER UTLIT er fyrir því að George Clooney skrýðist ekki læknasloppi sínum í þáttaröðinni „ER“, sem gengið hefur undir nafninu Bráðavaktin á Is- landi, eftir yfirstandandi vertíð. Clooney náði slíkum vinsæld- um sem hjartaknúsandi bama- læknir að leiðin lá rakleitt á hvíta tjaldið og þar hefur hann náð viðunandi árangri að mati gagnrýnenda, vina, vanda- manna og hans sjálfs. Tals- maður ER, John Wells, sagði í samtali við dagblaðið The Washington Post, að Clooney hefði ekki endumýjað samning við framleiðendurna og hann reiknaði ekki lengur með því að af því yrði. „Það er sárt að sjá á bak honum, en hugur hans stendur til kvikmynda og það er ekki hægt að vera alls staðar. Við verðum einfaldlega að kyngja þessu.“ Clooney er þó samningsbundinn ER fram á næsta ár og hefur lofað að virða samkomulagið. ► BRESKA tímaritið 19 birti í janúarhefti sínu grein um söng- konuna Móeiði Júníusdóttur eða Móu eins og hún kallar sig. Þar er Móa kynnt sem svalasta útflutningsvara íslenska tónlist- ariðnaðarins síðan Björk hleypti heimdraganum. í grein- inni er bent á það hversu lík Móa sé leikkonunni Uma Thur- man en sjálf segist hún ekki geta farið út úr húsi í Los Ang- eles án þess að fólk stoppi hana og biðji um eiginhandaráritun leikkonunnar frægu. Að sögn tímaritsins er Móa ekki einungis söngkona og lagasmiður heldur var hún fyrsta manneskjan sem flutti lifandi tónlist í netheimum. Sagt er frá því að Móa vann söngvakeppni framhaldsskól- anna og stofnaði síðar djass- hljómsveit. f greininni segir einnig að Island sé rétti staður- inn til að vera á um þessar mundir og að næstum því hver einasti íbúi sé stjama. Sjálf segir Móa að fámennið á ís- Iandi geri það að verkum að auðvelt sé fyrir tónlistarfólk að fá hlustun. Auðvelt sé að fá út- varpsstöðvar til að spila plöt- umar sem tónlistarmennirnir fari sjálfir með á staðinn. I frístundum er Móa sögð eyða tíma sínum á vinsælustu skemmtistöðum heimaborgar sinnar Reykjavíkur. Þar á með- al sé Kaffibarinn sem söngvar- inn Damon Albarn eigi hlut í og heimsæki mjög oft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.