Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ Óperustríð við Suðurenda London. The Daily Telegraph. SKIPULEGGJENDUR óperuhá- tíðar, sem haldin var undir berum himni, hafa verið sýknaðir af ákæru þorpsbúa í nágrenni hátíða- svæðisins um að óperuflutningur- inn hafi raskað ró þeirra og yfir- gnæft hljóðið í sjónvörpum þeirra. Höfðu þorpsbúar gripið til ýmissa ráða til að ráðast gegn „óperuhá- vaðanum", m.a. með kór garð- sláttuvéla, bflflauta og flugvélar sem flaug lágflug yfir sýningar- svæðið. Það var sveitarstjórnin í Suður- Oxfordskíri sem höfðaði málið á hendur Leonar Ingram, en hann hefur haldið óperuhátíðina á sveita- setri sínu skammt frá þorpinu Suð- urenda undanfarin sumur. Fullyrti sveitarstjórnin að óperusöngurinn hefði í tvígang farið yfir hávaða- mörk, er ílutt var verk eftir Ric- hard Strauss, í júlí sl. Ibúar Suðurenda eru afar ósáttir við óperuhátíð Ingrams, en hann hefur leyfi yfirvalda til allt að tutt- ugu tónleika á ári. Ingrams sagði Strauss vissulega erfiðan viður- eignar, þar sem svo stóra hljóm- sveit þyrfti til flutnings verka hans. Þó væri hljómsveitin við Strauss- flutning minni en t.d. ef verk Wagners ættu í hlut. Þorpsbúar, sem hugnaðist ekki tónlist Strauss, þeyttu bílflautur og voru sett upp skilti í Suðurenda þar sem menn voru hvattir til að leggja sitt af mörkum í bflflautukórnum ef þeir væru á móti óperunni. FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 25 B.T. Tðlwur Grensásvegi 3-108 Reykjavík - Sími: 5885900 - Fax: 5885905 Digital mastering, Nicam stereo, íslenskt textavarp, aðgerðir á skjá, sjálfvirk stöðvainnsetning, 16:9 breiðtjald, fjarstýring, Scart tengi ofl. c» Schneider EXCELLENT /apgs V5> Vandað 2ja hausa myndbandstæki með sjálvirkri stöðvaleitun, fjarstýringu, upptökuminni ofl. >jerð>^ ...hva^ * Schneider SVC105 c»Schneider MONTANA Flatur SUPER Blackline myndlampi - Nicam Stereo 2 x 35 wött - Textavarp, Scart tengi - Sjálfvirk stöðvainnsetning - Fjarstýring ofl. - SIÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR! BUXURrSKYRTUR, PEYSUR, STAKÍR-JAKKAR, SKÓR, ÚLPUR VERÐ i í 500 KR. MARKAÐUR SKYRTUR, PEYSUR, STUTTERMASKYRtL SÍÐAR NÆRBUXUR ! I DRESS MANN Ath Scndum í póstkröfu. Grænt númcr 800-5730. Simi 562-9730 Fax 562-9731
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.