Morgunblaðið - 22.01.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.01.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ Óperustríð við Suðurenda London. The Daily Telegraph. SKIPULEGGJENDUR óperuhá- tíðar, sem haldin var undir berum himni, hafa verið sýknaðir af ákæru þorpsbúa í nágrenni hátíða- svæðisins um að óperuflutningur- inn hafi raskað ró þeirra og yfir- gnæft hljóðið í sjónvörpum þeirra. Höfðu þorpsbúar gripið til ýmissa ráða til að ráðast gegn „óperuhá- vaðanum", m.a. með kór garð- sláttuvéla, bflflauta og flugvélar sem flaug lágflug yfir sýningar- svæðið. Það var sveitarstjórnin í Suður- Oxfordskíri sem höfðaði málið á hendur Leonar Ingram, en hann hefur haldið óperuhátíðina á sveita- setri sínu skammt frá þorpinu Suð- urenda undanfarin sumur. Fullyrti sveitarstjórnin að óperusöngurinn hefði í tvígang farið yfir hávaða- mörk, er ílutt var verk eftir Ric- hard Strauss, í júlí sl. Ibúar Suðurenda eru afar ósáttir við óperuhátíð Ingrams, en hann hefur leyfi yfirvalda til allt að tutt- ugu tónleika á ári. Ingrams sagði Strauss vissulega erfiðan viður- eignar, þar sem svo stóra hljóm- sveit þyrfti til flutnings verka hans. Þó væri hljómsveitin við Strauss- flutning minni en t.d. ef verk Wagners ættu í hlut. Þorpsbúar, sem hugnaðist ekki tónlist Strauss, þeyttu bílflautur og voru sett upp skilti í Suðurenda þar sem menn voru hvattir til að leggja sitt af mörkum í bflflautukórnum ef þeir væru á móti óperunni. FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 25 B.T. Tðlwur Grensásvegi 3-108 Reykjavík - Sími: 5885900 - Fax: 5885905 Digital mastering, Nicam stereo, íslenskt textavarp, aðgerðir á skjá, sjálfvirk stöðvainnsetning, 16:9 breiðtjald, fjarstýring, Scart tengi ofl. c» Schneider EXCELLENT /apgs V5> Vandað 2ja hausa myndbandstæki með sjálvirkri stöðvaleitun, fjarstýringu, upptökuminni ofl. >jerð>^ ...hva^ * Schneider SVC105 c»Schneider MONTANA Flatur SUPER Blackline myndlampi - Nicam Stereo 2 x 35 wött - Textavarp, Scart tengi - Sjálfvirk stöðvainnsetning - Fjarstýring ofl. - SIÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR! BUXURrSKYRTUR, PEYSUR, STAKÍR-JAKKAR, SKÓR, ÚLPUR VERÐ i í 500 KR. MARKAÐUR SKYRTUR, PEYSUR, STUTTERMASKYRtL SÍÐAR NÆRBUXUR ! I DRESS MANN Ath Scndum í póstkröfu. Grænt númcr 800-5730. Simi 562-9730 Fax 562-9731

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.