Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 35 ■ : i i i i i AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Nýjan fulltrúa Fram- sóknar í borgarstjórn MEÐ próflcjöri Reykja- víkurlistans gefst borg- arbúum tækifæri til að velja borgarfulltrúa list- ans næsta kjörtimabil. Ég er einn þeirra sem hef ákveðið að gefa kost á mér í prófkjörinu. Markmið mitt er skýrt: Að taka annað sæti Framsóknar í borgar- stjórn. Fjölmörg mál bíða þar úrlausnar og eru þessi helst. Rekstur Reykja- víkurborgar Forsenda allra fram- fara í Reykjavíkurborg er að rekstur hennar sé í góðu lagi. Vei hefur tekist til á yflr- standandi kjörtímabili og tryggja þarf að svo verði áfram. Hlutfall rekstrar af skatttekjum, sem er um 85% samkvæmt fjárhagsáætlun þessa árs, þarf að lækka. Það má m.a. gera með aukinni valddreifingu og ábyrgð stjórnenda og með ramma- og starfsáætlunum til lengri tíma. Allt mun þetta leiða til betri nýtingar á skatttekjum Reykvíkinga og til aðhalds og sparnaðar í rekstri án þess að skerða þurfi félagslega þjónustu sem er hvergi betri en 1 Reykjavík. Fjölskyldumál Mikilvægt er að einsetningu grunnskóla verði lokið á næsta kjör- tímabili. I kjölfar þeirra breyttu að- stæðna sem þá skapast ber að móta fjölskyldustefnu í borginni. Að leiðar- ljósi verði haft að fjölskyldan geti verið saman að loknum vinnudegi foreldra, og að böm ljúki því félags- störfum og íþróttaæfmgum fyrir lok vinnudags. Umhverfismál Reylgavíkurborg þarf að koma í framkvæmd sérstakri umhverfis- stefnu í rekstri sínum, t.d. um notkun pappírs og eldsneytis. Nýta verð- ur metangas, sem nú er saftiað á urðunarstað Sorpu í Alfsnesi, á stræt- isvagna og bifreiðar borgarinnar líkt og gert er víða erlendis. I fram- tíðinni verður ennft’emur að huga betur að flokkun úrgangs en nú er gert og nýta þann lífræna úr- gang sem til fellur. Oryggi borgaranna Stöðugar fréttir af auknu ofbeldi og aukinni notkun fíkniefna í Reykja- vík vekja ótta meðal borgarbúa. Mik- Forsenda allra fram- fara í Reykjavíkurborg, segir Guðjón Qlafur Jónsson, er að rekstur hennar sé í góðu lagi. ilvægt er að vinna að öflugum for- vörnum og leitast við að ná til ung- menna áður en til vandræða er kom- ið. Leita þarf allra leiða til að stöðva sölu fíkniefna með aukinni löggæslu og hertum viðurlögum. Einnig er mikilvægt að Reykjavíkurborg hafi forgöngu um námskeið fyrir verslun- ar- og veitingafólk um hvernig bregð- ast megi við ránum og öðru ofbeldi. Höfundur er aðstoðarmaður um- hverfísráðherra og tekur þátt i prófkjöri R-listans. Guðjón Ólafur Jónsson Þessi dýna er svo þægileg að hún ætti að vera til öllum svefnherbergjum andsins. Bara með því að horfa á hana langar íann virkilega til að leggjast. Komdu til okkar og prófaðu. Við finnum örugglega réttu dýnuna fyrir þig. |Ív| HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöföl 20-112 Rvlk - S:510 8000 — Hér er ein ómissandi! -V A- AÐRIR BÍLAR ÁSTAÐUNUM VW Jetta GL ‘89, 1600, 5 g. 4 d. Grænn. Ekinn 72 þús. km. Verð 450.000. Renault Twingo Easy ‘96, 1200 5 g. 3 d. Vínrauður. Ekinn 33 þús. km. Verð 790.000. Hyundai Sonata GLS ‘92, 2000, ssk. 4 d. Svartur. Ekinn 29 þús. km. Verð 940.000. Renauit 19 RT ‘93, 1800, ssk. 4 d. Vínrauður. Ekinn 75 þús. km. Verð 860.000. Lada Station, ‘95, 1700, 5 g. 5 d. Hvítur. Ekinn 37 þús. km. Verð 290.000. Hyundai Accent GS ‘95, 1500, ssk. 3 d. Silfurgrár. Ekinn 18 þús. km. Verð 870.000. Suzuki Swift GL, ‘91, 1000, 5 g, 5 d. Rauður. Ekinn 110 þús. km. Verð 390.000. Hyundai Pony SE ‘94, 1300, 5 g. 3 d Hvftur. Ekinn 45 þús. km. Verð 580.000. Renault Clio S ‘93, 1400, 5 g. 3 d. Svartur. Ekinn 83 þús. km. Verð 690.000. BMW 3161 ‘89, 5 g. 2 d. Grár Ekinn 112 þús. km. Verð 590.000. Land Rover Discovery XS ‘97, Turbo Diesel 5 g. 5 d. Vínrauður. Ekinn 14.000. ABS, topplúga. Verð 2.980.000 Toyota Landcruiser VX '93, turbo diesel, ssk., 5 d., blágrár e. 176 þús. km. Leður, topplúga, ABS. MMC Pajero V6 ‘94, ssk., 5 d. grár/blár, e. 104 þús. km. ABS, topp- lúga. Verð 2.450.000 Opel Astra Gl STW ‘97, 1600 5 g 5 d. Hvítur. Ekinn 16 þús. km. Verð 1.350.000. Hyundai Elantra GT ‘95, 1800. ssk. 4 d. Silfurgrár. Ekinn 18 þús. km. Verð 1.090.000. Hyundai Accent LS ‘96, 1300 5 g, 4 d. Hvítur ekinn 41 þús. km. Verð 860.000. VW Golf GL ‘94, 1800. ! Vínrauður. Ekinn 70 þús. km. Verð 960.000. Mazda 626 GLX ‘89, 2000 5 g. 2 d Grár. Ekinn 164 þús. km. Verð 490.000. Hyundai Sonata GLS ‘95, 2000 ssk. 4 d Vínrauður. Ekinn 92 þús. km. Verð 1.180.000. Bílalán til allt að 60 mánaða Visa Euro Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Subaru Legacy GL ‘93, 2000, ssk. 5 d. Grár. Ekinn 82 þús. km. Verð 1.390.000. Toyota RAV 4 ‘96, 2000 5 g. 5 d. Rauður. Ekinn 40 þús. km. Verð 1.950. Honda Civic DXi ‘95 1500, ssk. 4 d. Silfurgrár. Ekinn 34 þús. km. Verð 1.180.000. NOTAÐI R B I L AR £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.