Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 59
DAGBOK
VEÐUR
é * * é R'9nin9 U
__________________________tttí.SWda V1
Heiðskíft Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % * *'■- Snjókoma Él
Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. -jno Hitastiq
- - I Vindörin sýnir vind-
t7 Slydduel i stefnu og fjöðrin = Þoka
v— - J vindstyrk, heil fjöður ^ 4
er2vindstig. «
Súld
Spá kl. 1
:
V
V
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.00 í gær)
Allir aðalvegir voru færir en víða hálka og
hálkublettir. Snjókoma og skafrenningur voru á
heiðum á Vestfjörðum og Norðurlandi.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á ^ 4-2 \ / 4-1
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægð norðaustur af landinu fer til norðausturs og
lægðardrag frá henni fer austur yfír landið. Hæðarhryggur
suðuar af Hvarfi kemur i kjölfarið inn yfir landið.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður
Reykjavfk 1 úrk. í grenni
Bolungarvfk -6 snjókoma
Akureyri
Egilsstaðir
4 skýjað
4 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 2 snjóél á síð.klst. Vln
Jan Mayen 1 rigning
Nuuk -9 snjóél á síð
Narssarssuaq -11 léttskýjað
Þórshöfn
Bergen
Ósló
0 skýjað
-6 skýjað
Kaupmannahöfn -2 léttskýjað
Stokkhólmur -1
°C Veður
Amsterdam 2 skýjað
Lúxemborg Hamborg 2 snjóél
Frankfurt 2 skýjaö
Vín 2 alskýjað
Algarve 19 heiðskírt
Malaga 19 heiðskírt
Las Palmas Barcelona 21 alskýjað
Mallorca R6m Feneyjar 14 léttskýjað
Helsinki
-5 alskviað
Dublin 10 skýjað
Glasgow 5 rigning
London 5 alskýjað
Paris 4 skýjað
Winnipeg -24 heiðskfrt
Montreal -9 léttskýjað
Halifax -2 snjókoma
New York -1 heiðskírt
Chicago -1 alskýjað
Oriando 14 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni.
22. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVlK 1.01 3,0 7.15 1,7 13.23 3,0 19.44 1,6 10.32 13.35 16.39 8.30
ÍSAFJÖRÐUR 3.16 1,6 9.22 0,9 15.19 1,7 21.46 0,8 11.03 13.43 16.24 8.38
SIGLUFJORÐUR 5.33 1,1 11.38 0,5 17.55 1,0 10.43 13.23 16.04 8.17
DJÚPIVOGUR 4.18 0,8 10.16 1,4 16.32 0,7 23.17 1,5 10.04 13.07 16.11 8.01
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinaar Islands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Snýst smám saman í fremur vestlæga átt
um land allt með éljum, einkum við
norðurströndina, en léttir til sunnanlands. Frost
um allt land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag lítur út fyrir fiemur hæga suðlæga
átt. Skýjað og frostlaust vestan til en hæg
vestlæg átt, léttskýjað og vægt frost
norðanaustan til. Frá laugardegi til þriðjudags
eru síðan horfur á suölægum áttum með fremur
mildu veðri, víða rigning sunnan til og vestan en
dálítil slydduél norðanlands.
Yfirlit
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 sársaukafull, 8 fáskipt-
inn, 9 báran, 10 reið, 11
erlend mynt, 13 borga,
15 korntegundar, 18
sjávardýrs, 21 spil, 22
börðu, 23 dy(ja, 24 rétta.
LÓÐRÉTT:
2 kýs, 3 nemur, 4 afrétt-
ur, 5 hugleysingja, 6
baldin, 7 elska, 12 ótta,
14 fæði, 15 dansleikur,
16 nátta, 17 tími, 18
detta, 19 fælin, 20 geð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTII:
Lárétt: 1 hægur, 4 gáfan, 7 pólum, 8 áræði, 9 aum, 11
naut, 13 saga, 14 illum, 15 gagn, 17 átak, 20 hné, 22 mol-
ar, 23 tálma, 24 mauks, 25 róaði.
Lóðrétt: 1 hæpin, 2 guldu, 5 rúma, 4 Glám, 5 fræða, 6
neita, 10 ullin, 12 tin, 13 smá, 15 gómum, 16 gildu, 18
tylla, 19 klaki, 20 hrós, 21 étur.
*
I dag er fimmtudagur 22. janú-
ar, 22. dagur ársins 1998. Antón-
íumessa. Orð dagsins: Sá sem
fyrirlítur þetta, fyrirlítur þess
vegna ekki mann, heldur Guð,
sem hefur gefíð yður sinn
heilaga anda.
(Þessaloníkubréf 4,8.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Arn-
arfell kom í gær. Mæli-
fell og Maesk Botnhnia
fóru í gær. Capitan
Drobinin fer í dag.
Hannc Sif kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hvilvtenne kom í gær.
Ice Bird kemur í dag.
Ný Dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fimmtu-
dögum kl. 18-20 í s: 557
4811 og má lesa skilaboð
inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag eidri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðst. þeirra. Svarað
er í síma Krabbameins-
ráðgjafarinnar, 800
4040, kl.15-17 virka
daga.
Félag frímerlgasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó og
samsöngur fellur niður á
morgun vegna þorra-
blótsins sem verður á
morgun, fóstudag, húsið
opnað kl. 18.30. Þorra-
hlaðborð, Kvöldvökukór-
inn, Jóhannes Kristjáns-
son eftirherma og Hjör-
dís Geirs og félagar leika
fyrii- dansi. Skráning og
nánari upplýsingar í af-
greiðslu og í síma 562
2571.
Árskógar 4. kl. 10.15
leikfimi, kl. 9-12.30
handavinna, kl. 13-16.30
smíðar.
Bólstaðarhlið 43. Þorra-
blót verður föstudaginn
23. janúar og hefst með
borðhaldi kl. 18. John
Speight barrigtonsöngv-
ari syngur við undirleik
Sveinbjargar Vilhjálms-
dóttur, kvæðamennimir
Jóhannes Benjamínsson
og Haukur Sigtryggs-
son fara með stemmur
og fleira, Ragnar Leví
og félagar leika fyrir
dansi, salurinn opnaður
kl. 17.40. Allir velkomn-
ir. Upplýsingar og
skráning í síma 568
5052.
Félag eldri borgara,
Garðabæ. Boccia í
íþróttahúsinu Ásgarði
alla fimmtudaga kl. 10.
Leiðbeinandi á staðnun.
Furugerði 1. kl. 9 leir-
munagerð, útskurður
fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og böðun, kl.
9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12 hádeg-
ismatur, kl. 13 almenn
handavinna, kl. 13.30
boccia, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
í dag kl. 10.30 helgi-
stund, umsjón Guðlaug
Ragnarsdóttir, frá há-
degi vinnustofur og
spilasalur opinn.
Mánudaginn 26 janúar
kl. 10.30 verður „Við
saman í kirkjunni" í
Fella- og Hólakirkju,
umfjöllunarefni „bless-
un og handleiðsla Guðs
á nýju ári“ umsjón Val-
gerður Gísladóttir og
Guðlaug Ragnarsdóttir.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi ki. 9.05, 9.50 og
kl. 10.45, námkeið í
taumálun kl. 9.30, nám-
skeið í máhn- og silfur-
smíði kl. 13.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 12-
13 hádegismatur, kl. 14-
16 félagsvist. Verðlaun
og veitingar.
Ilvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og fjölbreytt
handavinna, kl. 10
boccia, kl. 14 félagsvist.
Þorrablót verður fóstu-
daginn 23. janúar kl. 19
húsið opnað kl. 18.30,
hlaðborð af úrvals
þorramat. Ræðumaður
kvöldsins Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir borgar-
stjóri, kórsöngur, ein-
söngur Ingibjörg Aldís
Ólafsdóttir óperusöng-
kona, Ólafur B. Ólafsson
leikur á harmonikku og
píanó og stjómar dansi
og söng. Upplýsingar og
skráning í síma 588
9335.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla fostu-
daga á kl. 13-17. Kaffi-
veitingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.45 útskurður, kl. 13
frjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. ld. 9 kafii*.,
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 9.30 al-
menn handavinna, kl.
11.45 matur, kl. 13 leik-
fimi og kóræfing, kl.
14.40 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 gler-
list, kl. 11 gönguferð, kl.
12 handmennt, kl. 13
frjálst brids, kl. 13.30
bókband, kl. 14 leikfimi,
kl. 15 kaffi, kl. 15.30
boecia.
FEB, Þorraseli, Þorra-
götu 3. Bridsdeild elc(ri
borgara spilar bridství-"
menning id. 13.
Félag kennara á eftir-
launum. Leshópur (bók-
menntaklúbbur) í dag,
kl. 14-16 og sönghópur
(kór) í Kennarahúsinu
við Laufásveg.
Góðtemplarastúkumar
í Hafnarfirði. Spila-
kvöld í Gúttó í kvöld kl.
20.00.
Hana-Nú, í Kópavogi.
Leikhúsferð á Fjögur
hjörtu 1 febrúar, pant-
anir í síma 554 3400.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í kl. 11.15 í safnað-
arsal Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Bibh'ulestur í dag
kl. 17 í umsjón Bene-
dikts Arnkelssonar.
Kvenfélag Kúpavogs.
Fundur er í kvöld kl.
20.30
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu, Hátúni 12. Tafl
kl. 20 í kvöld. Ailir vel-
komnir.
Sjálfstæðiskvennafélag-
ið Edda í Kópavogi er
með opinn fund í kvöld
kl. 20.30 með kvenfram-
bjóðendum sem gefa
kost á sér í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í
Kópavogi, að Hamra-
borg 1, 3. hæð. Allir vel-
komnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115£i(_
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Fossvogur - vantar
Höfum flársterkan kaupanda að 3ja eða
4ra herb. íbúð í Fossvogi. Staðgreiðsla í boði.
Vantar í Þingholtum eða vesturbæ
3ja herb. íbúð óskast strax í Þingholtum
eða vesturbæ.
FASTEIGNAMIÐLCIN
StlÐClRLANDSBRAUT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515