Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, sími 552 2140 jjgjj Forsýning kl. 11. b.í. i6ára. Sýnd kl. 11.10. B.i. 16. kýndkU.SO,6.45,9og 11.15. www.th e miðaverði. Sýnd kl. 5. Barbara Mynd eHir Nðs ★ ★★l/2 DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sýnd kl. 4.50. # * HASKOLABIO ..-iiliBi_____lLíiBj í_iLBí —^ílíBa LiXiiliBj nynfflHi NÝn 0G BETRA Álflitiakka íí, t>imí S8? 8908 88? 8908 L.A. Confidential Engin sýning í dag Sýnd kl. 5. fsl. tal. Sýnd kl: 7. Ehskt tal IVOQKn Golden Globe verðlaun. BeSTA LEIKKONA í AUKAHLUTVERKI L W Mr Stærðir 36-41 Svartir Sciþentit 2.990 Sími 561 7388 Ifemsla í byrjonda og frasttelds- f lokkum hefet cfegara 26. tll 31. jarúar n.k. 10 vikna námskeið. Lil Skákskóli í S L A N D S AlbjáSLegir ti'HTbifer annast alla kamslu. Kamt verður frá kl. 17.00-19.00 alla virka cfega og frá kl. 11.00-12.30, 12.30-14.00 og 14.00-16.00 um helgar. Einnig fer fram skráning í hlra vinsæLu fellorðinsflcMsa. Kennslubókin Skák og mát ÆdrTratnlij Karpov nýbakaðan heimsreistara er imifelin i námskeiðs- gjaldi í býrjoafe- flokkrm. ISánari rcplýsingar og skráning alla virka daga og helgar frá kl. 10.00-13.00 í síira 568 9141. Athugið systkáraafsláitinn Bean malar gull ► ROWAN Atkinson var tekju- hæstl leikari Bretlands á síðasta ári og námu tekjur hans heilum 11,25 milljónum punda eða sem samsvarar 1,34 milljörðum ís- lenskra króna. Hann var því tekjuhærri en aðrir frægir leik- arar á borð við Anthony Hopk- ins, Attenborough lávarð og Alec Guinness, sem vermdu næstu sæti listans. Voru tekjur þeirra á bilinu 3,75 milljónir punda til 9,6 milljónir punda. Það var fyrst og fremst leikur Atkinsons í myndinni um herra Bean sem kom honum á topp iist- ans en myndin halaði inn heilar 136 milljónir punda og var hlutur Atkinsons af því 7,5%. Þættirnir um Bean eru sýndir á sjón- varps- stöðvum í 94 löndum og hafa aldrei verið vinsælli. Eina bakslagið fyrir Atkinson á síðasta ári var því að missa auglýsinga- samning sinn við kortafyrirtækið Barclaycard en hann er talinn hafa skilað honum milljón pundum í tekjur á síðustu sjö árum. Marga fræga leikara vantar á listann, sem birtur var í blaðinu The Times, þetta árið og má þar helst nefna menn á borð við Sean Connery og Michael Caine. Astæða þess er sú að hvorugur þeirra lék í stórmynd á síðasta ári. Blaðið tekur jafn- framt fram að breska leikara var að finna í 12 af 20 vinsælustu myndum síðasta árs og telur ljóst að ný kynslóð breskra leikara sé að velgja þeirri eldri undir uggum. Nefnir blaðið í því sambandi leikara á borð við Kate Winslet (Titanic), Robert Car- lyle (Með fullri reisn) og Rupert Everett (My Best Friend’s Wedding) en öll komust þau í efstu tíu sæti listans með tekj- ur á bilinu 120- 240 milljónir króna. BEAN ætti að geta leyft í ýmislegt á næstunni. * J&,. u i i m m ht
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.