Morgunblaðið - 22.01.1998, Page 56

Morgunblaðið - 22.01.1998, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, sími 552 2140 jjgjj Forsýning kl. 11. b.í. i6ára. Sýnd kl. 11.10. B.i. 16. kýndkU.SO,6.45,9og 11.15. www.th e miðaverði. Sýnd kl. 5. Barbara Mynd eHir Nðs ★ ★★l/2 DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sýnd kl. 4.50. # * HASKOLABIO ..-iiliBi_____lLíiBj í_iLBí —^ílíBa LiXiiliBj nynfflHi NÝn 0G BETRA Álflitiakka íí, t>imí S8? 8908 88? 8908 L.A. Confidential Engin sýning í dag Sýnd kl. 5. fsl. tal. Sýnd kl: 7. Ehskt tal IVOQKn Golden Globe verðlaun. BeSTA LEIKKONA í AUKAHLUTVERKI L W Mr Stærðir 36-41 Svartir Sciþentit 2.990 Sími 561 7388 Ifemsla í byrjonda og frasttelds- f lokkum hefet cfegara 26. tll 31. jarúar n.k. 10 vikna námskeið. Lil Skákskóli í S L A N D S AlbjáSLegir ti'HTbifer annast alla kamslu. Kamt verður frá kl. 17.00-19.00 alla virka cfega og frá kl. 11.00-12.30, 12.30-14.00 og 14.00-16.00 um helgar. Einnig fer fram skráning í hlra vinsæLu fellorðinsflcMsa. Kennslubókin Skák og mát ÆdrTratnlij Karpov nýbakaðan heimsreistara er imifelin i námskeiðs- gjaldi í býrjoafe- flokkrm. ISánari rcplýsingar og skráning alla virka daga og helgar frá kl. 10.00-13.00 í síira 568 9141. Athugið systkáraafsláitinn Bean malar gull ► ROWAN Atkinson var tekju- hæstl leikari Bretlands á síðasta ári og námu tekjur hans heilum 11,25 milljónum punda eða sem samsvarar 1,34 milljörðum ís- lenskra króna. Hann var því tekjuhærri en aðrir frægir leik- arar á borð við Anthony Hopk- ins, Attenborough lávarð og Alec Guinness, sem vermdu næstu sæti listans. Voru tekjur þeirra á bilinu 3,75 milljónir punda til 9,6 milljónir punda. Það var fyrst og fremst leikur Atkinsons í myndinni um herra Bean sem kom honum á topp iist- ans en myndin halaði inn heilar 136 milljónir punda og var hlutur Atkinsons af því 7,5%. Þættirnir um Bean eru sýndir á sjón- varps- stöðvum í 94 löndum og hafa aldrei verið vinsælli. Eina bakslagið fyrir Atkinson á síðasta ári var því að missa auglýsinga- samning sinn við kortafyrirtækið Barclaycard en hann er talinn hafa skilað honum milljón pundum í tekjur á síðustu sjö árum. Marga fræga leikara vantar á listann, sem birtur var í blaðinu The Times, þetta árið og má þar helst nefna menn á borð við Sean Connery og Michael Caine. Astæða þess er sú að hvorugur þeirra lék í stórmynd á síðasta ári. Blaðið tekur jafn- framt fram að breska leikara var að finna í 12 af 20 vinsælustu myndum síðasta árs og telur ljóst að ný kynslóð breskra leikara sé að velgja þeirri eldri undir uggum. Nefnir blaðið í því sambandi leikara á borð við Kate Winslet (Titanic), Robert Car- lyle (Með fullri reisn) og Rupert Everett (My Best Friend’s Wedding) en öll komust þau í efstu tíu sæti listans með tekj- ur á bilinu 120- 240 milljónir króna. BEAN ætti að geta leyft í ýmislegt á næstunni. * J&,. u i i m m ht

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.