Morgunblaðið - 18.02.1998, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998
MINNINGAR
MORGUNB LAÐIÐ
ANNA BIRNA
« BJÖRNSDÓTTIR
JÓN ÁSGEIR
*
JONSSON
+ Anna Birna Björnsdóttir
fæddist á Stóra-Steinsvaði í
Hjaltastaðaþinghá 28. septem-
ber 1921. Htín lést í Landspítal-
anum hinn 30. janúar síðastlið-
inn og fór títför hennar fram frá
Utskálakirkju 14. febrtíar.
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðarviákvæm stund.
Vinimir kveðja
^.vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
(V. Briem.)
Hinn 30. janúar sl. lést kær mág-
kona mín, Anna Bima Björnsdótt-
ir. Mig langar að minnast þessarar
sómakonu með fáum orðum. Þrátt
fyrir þá vissu að öllu lífi fylgi dauð-
inn erum við sjaldnast viðbúin
endalokunum. Þannig var það með
mig þó svo að ég vissi að hverju
stefndi, en aldrei veit maður hver
næstur er en Anna Birna var búin
að berjast við erfiðan sjúkdóm
undanfarin ár.
Það er mér ógleymanlegt árið
eftir að við Bogga mín kynntumst
^j^gar við fórum í heimsókn í Sjáv-
arborgina á Hánefsstaðareyri við
Seyðisfjörð, en þar bjuggu tengda-
foreldrar mínir þá, en á Eyrunum
bjuggu líka Anna Bima og Jói og
þeirra böm. Það hefur verið óslitin
vinátta síðan og sama er að segja
um aðra afkomendur foreldra
hennar. Þeim hjónum varð sjö
bama auðið, sem em hvert öðra
betra og myndarlegra. Það gefur
augaleið að oft hefur verið erfitt að
framfleyta þessum stóra og mynd-
;r^.'lega hópi, en þá kom sér vel hvað
"samstæð og myndarleg þau hjónin
vora, hún sem húsmóðir og hann
sem kennari, með smáútgerð og
búskap.
Árið 1960 fluttust þau í Garðinn
og eftir að við fluttum til Reykja-
víkur 1988 fóram við oft í heimsókn
til þeirra og þau komu oft til okkar.
Ekki var spyrja að móttökunum,
ef ekki var matur þá var hlaðborð
af kökum sem Anna Birna hafði
bakað og ekki má gleyma pönnu-
kökunum sem aldrei bragðust.
Eg gæti skrifað um margt sem
fór á milli okkar hjónanna, en ég er
ekki viss um hvort hún Anna mág-
kona mín hefði kært sig um það,
hún var alltaf jafn hógvær. Það er
svo margt ógleymanlegt sem mig
langar að eiga með mér og afkom-
endum okkar Boggu minnar. í
hjarta mínu geymi ég ljúfar minn-
ingar um Önnu Birnu og Jóhann.
Það er sárt að horfa á eftir góð-
um vinum og félögum. Eg óska
Önnu minni velfarnaðar á nýjum
slóðum, þar sem ég veit að henni
líður vel, umvafin elsku Guðs og
eiginmaður og ættmenni taka
henni opnum örmum. Með þessum
fátæklegu orðum vil ég heiðra
minningu elskulegrar mágkonu
minnar og þakka henni samfylgd-
ina. Eg vil senda bömum hennar,
tengdabömum, barnabörnum og
öðram ættingjum samúðarkveðjur
og bið góðan Guð að halda allmátt-
ugri verndarhendi sinni yfir þeim
öllum og gefa þeim styrk og stuðn-
ing á þessari sorgarstundu.
Grátnir til grafar
göngum vér nú héðan,
fylgjum þér, vinur.
Farvelábraut.
Guó oss það gefi,
glaðirvérmegum
þér síðar fylgja’ í friðarskaut.
(V. Briem.)
Guð blessi minningu göfugrar
konu.
Óli Run., Birgir, Petra,
Ester og fjölskyldur.
t
Þökkum auðsýnda samúð og kveðjur við
andlát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
RAGNHEIÐAR SIGURÐARDÓTTUR,
Furugerði 1,
Reykjavík.
Lilja E.A. Torp, Páll Torp,
Ólafía Auðunsdóttir, Ingunn Vígmundsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og vinarhug við
andlát og útför elskulegrar systur okkar,
TORFHILDAR HELGADÓTTUR,
Miklubraut 50.
Valgerður Helgadóttir,
Katrín Helgadóttir,
Jóhanna K. Helgdóttir,
Magnús Helgason.
t
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð
vegna andláts og útfarar elskulegs föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
SIGURÐAR ARONS ÁLFSSONAR,
Tunguvegi f,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til Heimahlynningar Krabba-
meinsfélagsins.
Jón Friðrik Sigurðsson, Ásrún Matthíasdóttir,
Áifrún Sigurðardóttir, Jón Kristinn Cortez,
barnabörn og barnabarnabarn.
+ Jón Ásgeir Jóns-
son fæddist í
Galtarholti í Mýra-
sýslu 20. jtíní 1909.
Hann lést á Land-
spítalanum 11. febr-
tíar síðastliðinn. For-
eidrar hans voru Jón
Jónsson bóndi og
landpóstur í Galtar-
holti og kona hans
Sigríður Guðmunds-
dóttir. Systkini hans
voru sex, auk upp-
eldisbróður, og eru
þau öll látin.
Jón ólst upp í Galtarholti, en
fluttist til Reykjavíkur 1939.
Hann stundaði nám við Hvítár-
bakkaskóla 1927-28. Meistara-
réttindi í vélvirkjun öðlaðist
hann 1967. Hann starfaði í vél-
smiðju Rafmagns-
veitu Reykjavíkur
1947-81, en hafði
einnig starfað í fjöl-
mörgum vélsmiðjum
áður.
Hinn 12. febrtíar
1944 kvæntist Jón
Kristínu Helgadótt-
ur, f. 16.9. 1914.
Hún er dóttir Helga
Sigurðssonar tít-
gerðarmanns á Suð-
ureyri og síðar á
Flateyri og konu
hans Sveinfríðar
Oddmundsdóttur húsmóður.
Sonur Jóns og Kristínar er
Helgi, f. 10. maí 1944.
Utför Jóns fer fram frá Foss-
vogskirkju í dag og hefst athöfn-
in klukkan 13.30.
Látinn er í hárri elli Jón Ásgeir
Jónsson vélvirkjameistari til heim-
Ois á Njálsgötu 87 hér í borg. Með
honum er ljúfur maður og dagfar-
sprúður genginn sem gott er að
minnast við leiðarlok. Jón hóf störf
hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur
árið 1947 í Smiðjunni, sem þá var
til húsa á Barónsstíg 4 (Barónsfjós-
ið) ásamt fleiri deildum fyrirtækis-
ins. Jón Ásgeir var vandvirkur og
samviskusamur starfsmaður. Hann
var viðkynningargóður og hafði
sérstakan frásagnarstíl sem naut
sín vel í þröngum hópi meðal
vinnufélaga. Jón Ásgeir fékkst við
nýsmíði og viðgerðir á öllu málm-
kyns hjá RR. Samtíma honum er
hann hóf störf í smiðjunni var Jón
Geir Pétursson járnsmiður, en þeir
áttu eftir að starfa saman í tugi
ára. Jón Geir var maður hár vexti
og svipmikill atorkumaður. Það
kom oft fyrir að smíða þurfti eða
gera við, þar sem mikið reyndi á,
að verkefni væra falin þeim nöfn-
um.
Guðlaugur Jakobsson var yfir-
maður Smiðjunnar á þessum tíma.
Hann var verkhygginn og góður
húsbóndi sem allir báru vel sög-
una og öllum starfsmönnum var
vel til.
Samstarf smiðjumanna minnti
um margt á stóra samhenta fjöl-
skyldu sem allar starfsdeildir gátu
leitað til, t.d. í bilanatilvikum eða
þegar flýta þurfti viðgerð á verk-
um. Það var regla á þeim bæ að
geyma ekki til morgundagsins það
sem hægt var að gera strax.
Eitt atvik er mér í fersku minni
þar sem starfsmenn Rafmagns-
veitu Reykjavíkur sýndu frábæran
SOFFIA
LOPTSDÓTTIR
STEINBACH
+ Soffia Loptsdóttir Steinbach
fæddist í Bolungarvík 16. apr-
íl 1909. Hún lést í Reylgavík 29.
jantíar sfðastliðinn. Foreldrar:
Loptur Gunnarsson, búfræðingur
og kaupmaður, fæddur á Syðri-
Völlum, Vatnsnesi, V.-Hún., og
Ragnhildur Guðmundsdóttir, htís-
freyja, fædd í Æðey, N.-ís.
Maki: Kjartan Steinbach, loft-
skeytamaður og símritari, f.
4.11. 1909 í Bolungarvík, d.
30.11. 1991 í Reykjavík. Börn og
tengdabörn: Guðmundur K.
Steinbach, maki Kamilla Guð-
brandsdóttir, Ragnhildur K.
Steinbach, maki Hilmar Sigurðs-
son, Kjartan K. Steinbach, maki
Marta Guðmundsdóttir.
Útför Soffíu fór fram 10. febr-
úar í kyrrþey.
Sérfræðingar
í blómaskrcytinoum
við öll tækifæri
I blómaverkstæði S
I ISlNNA I
Skolavöröustíg 12,
á horni Bergstaöastrætis,
síini 551 9090
Útför Soffíu fór að hennar eigin
ósk fram í kyrrþey með látlausri
athöfn að viðstöddum hennar nán-
ustu ættingjum og vinum. Soffía
vildi sjálf að ættingjar hennar færu
ekki mikinn við andlát hennar og
síst af öllu vildi hún að haldin yrði
um hana lofræða eða skrifuð lotn-
ingarfull minningargrein. Því er
það svo að undirritaður gerist svo
djarftækur að rita þessi eftirmæli
um Soffíu í þeirri von að henni mis-
líki ekki þó hér birtist um hana fá-
ein orð á persónulegum nótum um
viðkynni og sem virðingarvottur að
gömlum íslenskum sið.
Eg kynntist Soffíu í lok ársins
1986 þegar ég var að gera hosur
mínar grænar fyrir nöfnu hennar,
dótturdóttur hennar. Mér er ávallt
minnisstætt hvemig hún brást við
fréttum af samdrætti mínum og
nöfnu hennar. Hverra manna er
maðurinn? var spurt. Þegar ættir
mínar vora raktar til Snæfjalla-
strandar við Isafjarðardjúp stóð
ekki á því að samþykkja manninn
inn í fjölskylduna sem góðan og
gegnan Vestfirðing. Við nánari við-
kynni varð maður fljótt var við
ástríðuríkan áhuga á að rekja ættir
og þurfti ekki langan tíma til að
reka mig á gat. Hún lagði mikla
rækt við fjölskyldu sína og vini og
hélt m.a. stöðugu sambandi við
ættingja og vini erlendis þó ekki
næði hún oft að hitta þá. Hún var
mjög stolt af börnum sínum og af-
komendum þeirra og vakti yfir vel-
ferð þeirra. Soffía hafði mjög ein-
arðar skoðanir á hlutunum og hélt
þeim einatt á lofti sem oft kallaði á
fjöragar umræður og skoðana-
skipti innan fjölskyldunnar. Hún
var mannblendin og hafði yndi af
mannfögnuðum og viðræðu við
fólk. Soffía neytti allra ráða til að
aðstoða sína nánustu og lögðu þau
dugnað og ósérhlífni í starfi. Það
var í byrjun janúar 1952 að mikið
fárviðri gekk yfir landið. Skemmd-
ir urðu á Sogslínu 1 og tugir staura
brotnuðu í Vífilsstaðalínu, en frá
þeirri línu fékk Kópavogsbyggð
rafmagn. Þar var ástandið alvar-
legast því ekki tókst að koma raf-
magni á fyrr en eftir sex sólar-
hringa. Fólk með ungbörn varð að
flytja náðir ættingja sem bjuggu á
höfuðborgarsvæðinu og dæmi vora
um að miðstöðvarofnar sprangu í
húsunum. Háspennulínan til Hafn-
arfjarðar varð fyrir skemmdum á
nokkram stöðum, steinsteypustaur
brotnaði við Reykjalínu og dælu-
stöðin var rafmagnslaus og
Reykjavík hitaveitulaus. Það má
því segja að á þessum áram hafi
stór hluti Stór-Reykjavíkur og
Kópavogs notast við loftlínur. Þó
mikil vinna hafi hvílt á loftlínu-
mönnum, jarðlínuflokkum og véla-
deildarmönnum komu aðrar vinnu-
deildir þar líka við sögu, s.s. Smiðj-
an, en starfsmenn þar smíðuðu
styrkingar á staura því reynt var
að bolta heila staura við brotið og
losna þannig við tímafrekan gröft.
En því miður reyndist það í færri
tilvikum. Guðlaugur og hans
traustu menn lögðu nótt við dag
við alls kyns viðgerðir sem hlutust
af veðrinu. Þar veit ég að Jón Ás-
geir lagði sitt af mörkum eins og
endranær er á þurfti að halda.
Mikla útsjónarsemi og verksvit
þurfti í mörgum þeirra tilvika er
upp komu hjá Rafmagnsveitunni á
þessum árum er tækjabúnaður var
ófullkominn.
Eg kveð þennan aldna vin minn
með þökk og virðingu. Við sam-
starfsmenn hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur þökkum samfylgdina
á liðnum áratugum og vottum eig-
inkonu hans, Kristínu Helgadótt-
ur, og syni þeirra Helga, samúð
okkar.
Guðmundur Egilsson.
Kjartan m.a. óspart lið sitt við
bamagæslu þegar þau höfðu tök á.
Soffía var nýtin á alla hluti og vildi
ógjarnan láta þá fara til spillis. Var
það þörf áminning fyrir okkur
yngra fólkið um að hægja aðeins á
og staldra við. Þannig var hún um
margt rödd íhaldsseminnar í af-
stöðu til lífsins gilda og ekki reiðu-
búin að meðtaka allar þær nýjung-
ar og frjálslyndi sem samfélagið
býður upp á í dag.
Soffía lifði mann sinn sem lést
hinn 30. nóvember 1991. „Þá vil ég
fara líka,“ voru fyrstu viðbrögð
hennar við fréttum af andláti hans
en hún lá þá inni á sjúkrahúsi. Á
þeim tíma áttu hennar nánustu allt
eins von á að hún væri að skilja við
eins og á stóð og ekki dró úr þeirri
trú þegar Kjartan varð óvænt
bráðkvaddur. Soffía reyndist hins
vegar viljasterk og ætlaði sér ekki
að kveðja þá meðan hún ætti ýmis-
legt ógert. Síðan þá hafa ættingjar
og vinir notið návistar hennar mun
lengur en nokkur þorði að vona.
Smám saman dró úr lífsmættinum
og þegar hún skildi við var hún bú-
in að undirbúa vel sinn viðskilnað
við fjölskyldu og veröld og því tU-
búin í ferðina sem allra æviskeið
endar á.
Soffía dvaldist á hjúkranarheim-
ilinu Eir í Grafarvogi síðasta árið
sem hún lifði. Þar blandaði hún
fljótt geði við fólk og eignaðist nýja
vini. Þangað heimsóttum við hana
reglulega og tók hún ávallt vel á
móti okkur. Oft kom hún til dvalar
um helgar eða lengri tíma á heimili
Ragnhildar, dóttur sinnar, og
kunni ákaflega vel að meta það.
Auk þess hélt hún í lengstu lög í
íbúð sína í Hjallaseli til að geta
komið þangað til andlegrar hvfldar
og fróunar.
Ég held að Soffía hafi tráað því
að annað líf tæki við að loknu þessu
og hún fengi að hitta á nýjan leik
Kjartan, eiginmann sinn, og aðra
brottfallna ástvini. Þeirri skoðun
deili ég með henni og óska henni
heilla á nýjum slóðum. Ættingjum
hennar og vinum votta ég samúð.
Jón H. Steingrímsson.