Morgunblaðið - 18.02.1998, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Fasteignaskatt-
ar, kommúnismi
og fasismi
VEF-Þjóðviljinn gerir að umtalsefni frumvarp Kristins Gunn-
arssonar alþingismanns um lækkun fasteignaskatta og nýtt
blað, sem vinstri menn gefa út og ber nafnið Testamentið.
vefþjóðvilimn
VEF-Þjóðviyinn segir:
„Kristinn H. Gunnarsson,
þingmaður Alþýðubandalags-
ins á Vestfjörðum, hefur lagt
fram á Alþingi frumvarp til
laga um að fasteignaskattar
verði lækkaðir. Já lesendur
góðir, LÆKKAÐIR. Ekki er
algengt að Alþýðubandalags-
menn eða aðrir þeir þing-
menn sem kenna sig við fé-
lagshyggju eða sósíalisma
leggp fram tillögur af þessu
tagi. Venjan hefur fremur
verið sú, að þeir telji ástæðu
til hækkunar skatta og hefur
oftlega komið fram i mál-
flutningi þeirra, að þeir telji
skattalækkanir koma sér
best fyrir „hina ríku“ en ekki
gagnast „hinum fátæku". Nú
hefur Kristinn greinilega átt-
að sig á því að svo þarf ekki
að vera.“
OG ÁFRAM segir: „Fjöldi
fólks, sem ekki hefur mikið
handa á milli, býr í eigin hús-
næði og sumir jafnvel í nokk-
uð stóru húsnæði (t.d. eldra
fólk sem býr eitt, er hætt
störfum og þarf að lifa af
lágum eftirlaunum). Þetta
fólk þarf allt að borga fast-
eignaskatt óháð tekjum sín-
um, og getur í ýmsum tilvik-
um verið um umtalsverðar
upphæðir að ræða. Ástæða
er til fagna þeirri hugarfars-
breytingu sem felst í tillögu
Kristins."
Kommúnismi
og fasismi
LOKS segir: „Þótt Alþýðu-
blaðið, Tíminn og Þjóðviljinn
komi ekki út lengur hafa fs-
lenskir vinstri menn ekki lagt
árar í bát í blaðaútgáfu.
Nýjasta afrek þeirra á þessu
sviði ber nafnið Testamentið.
f Testamentinu er reynt er
að finna mun á nasisma og
kommúnisma Þar segir: „Og
fáar frásagnir eru til af
koraraum og nazistum í faðm-
lögum.“ „Einmitt það. Hvað
ætli fasistanum Mússóiíni,
manninum sem árið 1912 tók
við völdum í ítalska sósí-
alistaflokknum og krafðist
þess að Marxisminn yrði
rauði þráðurinn í stefnu
flokksins, hefði þótt um þessa
kenningu? Eða Lenín sem
hrósaði ítölskum sósfalistum
fyrir rétta stefnu í Pravda
eftir valdatöku Mússólfnis?
Eða Stalín sem gerði griða-
samningana við Hitler og
kommúnistar um alian heim
urðu málsvarar Hitlers á
einni nóttu? Til dæmis
Maurice Thorez, formanni
franska kommúnistaflokks-
ins, sem á ögurstund útvarp-
aði frá Moskvu áskorun til
franskra hermanna um að
streitast ekki á móti innrás-
arherjum Hitlers. Eða Hitler
sjálfum sem lét bæta orðinu
„þjóðernissósíalismi" við
nafn þýska verkamanna-
fiokksins sem hann sölsaði
undir sig árið 1919?“
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.______
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
ársins kl. 9-24.________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-róst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.______
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Fóstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.___
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14._____________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Uugard. 10-16. S: 553-5212.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: KirKjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331._
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12~
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222._____________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.___________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.___________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.___
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl, 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnar^arðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, iæknas. 555-6801, bréfs.
565-6802.
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opid a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566._____________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opiðv.d.kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920.
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
daga kl. 10-22._____________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANN AEYJ A: OpiO 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116.
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardag og su nnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Ujylýsingar f sfnia 563-1010,
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka ijióA
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylq'avík, Seltjaimames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bai -
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptilx>rd eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgarog
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarnúmerfyrlralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiikiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖI) crq>in allnn sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólaj’-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 u m skii>tilx>rð.
UPPLÝSIIMQAR QG RÁPOJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. ~
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkmnaifi-æðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissanitökin styðja smitaða
og jyúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits f.ist að kostnaðar-
lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reylqavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.__________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatfmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. ViðtaJstími
þjá þjúkr.fr. lyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu
10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 14-16. Sfmi 552-2153.______
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
inæður f sfma 564-4650.___
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna tólgusjúkdóma f meltingar-
vegi „Crohn’s q'úkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
UlcerosaM. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Lögfræðiráðgjöf f sfma 552-3044. FatamótUka I
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 sjx>ra fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
j>ósthólf 1121,121 Reykjavfk. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirlyu á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kiriqubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth, 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, T5amar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstjg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.________________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík. ___________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sfmi
564-1045._________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfúm.
FJÖLSKYLDULlNAN, slmi 800-5090. Aóstand-
endur geðsjúkra svara sfmanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Upj>lýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16.
Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.___________
GEÐHJÁLP, samtök geðyúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um
vefjagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl.
17-19 fsfma 553-0760._____________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2. kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,íHafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
em Union" hraðsendingaþjónusta með j>eninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____
KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Grant nr. 800-40-10.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uj>j>1. f s. 562-3550. Biéfs. 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
Ix'ittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 55?
1500/996215. Oj>in þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeyjns ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.____________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa oj>in alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.____________________
LAUF. 1-andssamtök áhugafólks um flogaveiki,
I^augavegi 26,3. hæð. Oj>iðmán.-fóst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.____________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er oj>in alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖG MANNA VAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tímaj). í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qftlbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthóíf 3307, 123
Reykjavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni Tibl
Skrifstofa oj>in þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Slíttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkoil/slmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. _
MÆDRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á
mánudöguni frá kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. S.
551-4349._________________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamralx>rg 7, 2. hæð. ()|>ið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. I^andssamtök þeiira
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uj>j>l. f sfma 568-0790._____
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. U|>j>l. og ráðjgöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 562-5744.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherix’igi I-indakiriyu f Vestniannaeyjum. I-iug-
anl. kl. 11.30 l s«ifnaðarheimilinu Hávall.igiitu 16.
FSmmtud. kl. 21 í safnjiðai-heimili Dómkirlqunniu-,
lirkjtu-götu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeyjiis lögfi-æði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvfkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugovcgi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viatalstlmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 i Skógarhlfð 8, s. 562-1414.________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Uugavegi 26, Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningamiiðst. Gei'ðubergi, símatími
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavfkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann. Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._
SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri lx>rgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vcsturg. 3, s. 562-6868/662-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð oj>in v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._____________________
STYRKTARFÉLAG krahbamcinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Slmatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, gi*ænt m. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Uugavegi 26. Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og uj>plýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðninga lyúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. MyndbréT: 553-2050._____________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan I^augavegi 26, 3. hæð opin þriðjudagu kl.
9-15. S: 562-1590. Bivfs: 562-1526._____
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, oj>ið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggi ænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri st*m þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uj>pl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI, Fpáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldninarlækningadeild er ftjáls heimsókn-
artfmi e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er ftjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fostud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heintsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviös, ráðgjöf og tfma-
j>antanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildaistjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eöa e.
samkl.________________________________________
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Efl-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildai’stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VlFILSSTADASPlTALI: Kl. 15-16 og 19,30-20,
SUNNUHLÍÐ hjókrunarlieimili í Kójiavog:: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eflir samkomuliigi,_
ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Allailagakl. 15-16
og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA. KEFLAVÍK:
Heinisóknailími n.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. ^júkrahússinsogHeil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heims/iknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild akiraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukeiTi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kójiavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnai*fjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFM_____________________________________
ÁRBÆJ ARSAFN: Lokaú yfír vetrartfmann. Ix»ið-
siign fyiii feiðafólk alla mánud., miðvikud. og fiistud.
kl. 13. Pantanir fyinr hój>a í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið :Ld. 13-16.
FRÉTTIR
Málfundur
um Iraks-
deiluna
FÉLAG stjómmálafræðinga
gengst á morgun, fimmtudag, fyrir
opnum málfundi um Iraksdeiluna,
undir yfirskriftinni „Sprengjur á
Bagdad?"
Frummælandi verður Walter
Douglas, forstöðumaður Menning-
arstofnunar Bandaríkjanna í
Reykjavík, en áður en hann tók við
því embætti starfaði hann hjá
sendinefnd Bandaríkjanna hjá
Sameinuðu þjóðunum, þar sem
hann var náinn samstarfsmaður
Madeleine Albright, þáverandi
sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ,
í málefnum er vörðuðu öryggisráð
samtakanna.
Fundurinn, sem er öllum opinn,
fer fram á efri hæð veitingastaðar-
ins Lækjarbrekku og hefst kl.
11:50. Að loknu erindi frummæl-
anda, sem verður á ensku, verður
opnað fyrir umræður.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöal-
safn, Þingholtssti-æti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Búslaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru oj>in mánud.-
fíd. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Oj>ið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirlqu, s. 567-5320. Oj>-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Oj>ið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannhorg 3-5:
Mánuri.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. I>esstofan oj>-
in frá (1. sej>t.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19,
fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17. _______________________________
BYGGDASAFN ÁRNESINGÆ Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN H AFNARFJ ARDAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opiða.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50. opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRDUM. AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi431-11255.
FRÆÐASETRID ( SANDGERDI, Garðvcgi 1.
Sandgerði, slmi 423-7551, lirófslmi 423-7809. Op-
ið sunnudagct kl. 13-17 og eftir snmkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQai-ðaroj^in alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTADIR:Oj>iðdaglega frákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 & sunnudögum._________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS — HÁSKÓLA-
BÓKASAFN: Oj>ið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.__
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: l/ikað
vegna viðgei*ða. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, PYÍkirkjuvegi. Sýningur-
salir, kaffistofaogsafnbúð: Opiðdaglega kl. 11 -17.
lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og uj>j>lýs-
ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16.
Bt>kasafn:Oj>iðþridjud.-fi>stud. kl. 13-16. Aðgang-
ur er ókeyj>is á miðvikudögum. Uj>j>l. um dagskrá
á internetinu: httj>//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Ojáðdaglega kl. 12-18 nema mánud.