Morgunblaðið - 18.02.1998, Page 49

Morgunblaðið - 18.02.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 49 FOLK I FRETTUM ▼ „HÉR erum við komin á frumsýningardag klukkan sjö, en þá höfðu verið sjónvarpsupptökur yfir daginn og ísland í dag var með beina út- sendingu á þessum tíma. Leikarar reyna yfirleitt að hafa það náðugt rétt fyrir sýningu og ef tæknifólk er stressað út af einhverju þá eru leikararnir heilagir og fá ekkert að finna fyrir því. Þarna eru Þröst- ur, Edda og Kalli að undirbúa sig fyrir frumsýningu." ▲ „ÞESSI mynd er tekin nokkrum dögum fyrir frumsýninguna og þá er flest komið í sfna endanlegu mynd; hár og forðun, leikmynd, bún- ingar og lýsing.“ ▲ „ÞESSI mynd er tekin af fyrirfólkinu rétt áður en sýningin hefst.“ A „EFTIR rennsli er sest niður og leikstjórinn fer í gegnum punktana sem hafa verið skrifaðir niður. Allt sem hópurinn vill ræða eða vekja at- hygli á. Á rennsiinu kvikna oft hugmyndir og leikararnir eru alltaf að prófa eitthvað nýtt, sýningin er aldrei eins frá einu kvöldi til annars. Þessi mynd er tekin eftir generalprufu og þá var rætt við leikara og tæknifólk saman." Barnaskóútsala Moonboots frá 790,990,1790 Smáskór í bláu húsi við Fdkafen Sími 568 3919

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.