Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÖIÐ
50 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998
FÓLK í FRÉTTUM
Listahátíð í Hinu húsinu
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HLJÓMSVEITIN Tvö dónaleg haust flutti lagið Viva Wauxall við söng Tryggva Más Gunnarssonar.
VALGERÐUR
Jónsdóttir var
með yngsta þátt-
takandann, Júlíu
Snorradóttur, 6
mánaða.
MAGNÚS, Hlín, Heiga Margrét,
Bryndís María og Þór voru í lista-
hátíðarskapi og skemmtu sér vel.
LISTAVERK hátíðarinnar voru af ýmsum toga,
en hér stendur einn listamaðurinn við verk sitt.
Sársaukinn túlkaður
LISTAHÁTÍÐ hamborgara-
hópsins, wex 398, var haldin í
Hinu húsinu síðasta laugardag.
Boðið var upp á myndlist, Ijóð-
list, tónlist og leiklist, en mark-
mið hátíðarinnar var að vekja
fólk til umhugsunar og hafa
áhrif á það. Þemað var að þessu
sinni sársauki og var hann túlk-
aður með ýmsum hætti.
Hljómsveitin Tvö dónaleg
haust frumflutti sex lög og
dansverkið Sæti fyrir sex var
frumsýnt. Um var að ræða svo-
kallað dansleikhús þar sem
íeikur og dans var samtvinnað-
ur í túlkun á atburðum sem
eiga sér stað á heimili alþýðu-
fjölskyldunnar. Ekki var annað
að sjá en áhorfendur kynnu að
meta þessa frumlegu og óvenju-
legu listahátíð.
Vettvangur fólks í fasteignaleit