Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÖIÐ 50 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 FÓLK í FRÉTTUM Listahátíð í Hinu húsinu Morgunblaðið/Jón Svavarsson HLJÓMSVEITIN Tvö dónaleg haust flutti lagið Viva Wauxall við söng Tryggva Más Gunnarssonar. VALGERÐUR Jónsdóttir var með yngsta þátt- takandann, Júlíu Snorradóttur, 6 mánaða. MAGNÚS, Hlín, Heiga Margrét, Bryndís María og Þór voru í lista- hátíðarskapi og skemmtu sér vel. LISTAVERK hátíðarinnar voru af ýmsum toga, en hér stendur einn listamaðurinn við verk sitt. Sársaukinn túlkaður LISTAHÁTÍÐ hamborgara- hópsins, wex 398, var haldin í Hinu húsinu síðasta laugardag. Boðið var upp á myndlist, Ijóð- list, tónlist og leiklist, en mark- mið hátíðarinnar var að vekja fólk til umhugsunar og hafa áhrif á það. Þemað var að þessu sinni sársauki og var hann túlk- aður með ýmsum hætti. Hljómsveitin Tvö dónaleg haust frumflutti sex lög og dansverkið Sæti fyrir sex var frumsýnt. Um var að ræða svo- kallað dansleikhús þar sem íeikur og dans var samtvinnað- ur í túlkun á atburðum sem eiga sér stað á heimili alþýðu- fjölskyldunnar. Ekki var annað að sjá en áhorfendur kynnu að meta þessa frumlegu og óvenju- legu listahátíð. Vettvangur fólks í fasteignaleit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.