Morgunblaðið - 18.02.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 53
snf.nu'm sAMmim
KRINGLU
6, sími 588 0800
www.samfilm.is
liliiiilllYlillliluJ-i
S (IIKNrV’fS \
FIUBBER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★ ★★□ylgjnn W<-
v I )l A I! 'S 3
\ M )( \| | ,fr.
Sýnd Id. 4.4S og 9. bj. 16
Sýnd kl. 7.15. Enskt tal.
www.samfilm.is
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
NÆRRI húsfyllir var og áhorfendur voru vel með á nótunum.
SIGURVEGARAR
í hópdansi voru
Karen Briem,
Heiða Gunnars-
ddttir, Guðný
Kjartansddttir,
Þdrkatla Hauks-
ddttir og Saga Sig-
urðarddttir sem
kölluðu sig Campo.
Reykjavíkur
meistarar í
„Freestyle“
REYKJAVÍKURKEPPNIN í
„Freestyle“-dansi var haldin í
Tdnabæ síðasta föstudag og var
keppt bæði í hdpa- og einstak-
lingsdansi. Þetta er í 17. sinn sem
keppnin er haldin en fdstudaginn
20. febrúar verður íslandsmeist-
arakeppnin í „Freestyle“ haldin í
Tdnabæ. Þá munu keppendur af
öllu Iandinu berjast um íslands-
meistaratitilinn í frjálsum döns-
um.
Mikil stemmning var í Reykja-
víkurkeppninni og mikill íjöldi
unglinga kom saman í Tónabæ til
að fylgjast með keppninni. Það
var hdpurinn Campo sem sigraði
í hdpakeppninni en Sunna María
Schram sigraði í einstak-
lingskeppninni. Kynnir kvöldsins
var Magnús Scheving og þdtti
hann standa sig frábærlega.
SUNNA María Schram sigraði í
einstaklingskeppninni með
dansinn Neon.
UMHYGGJA
Félag til siuðnings sjúkum bömum
HVERJU MUN NYR BARNASPITALI
BREYTA?
Málþing Umhyggju 21. febrúar 1998 kl. 13.00-16.00,
Hótel Loftleiðum, Reykjavík.
Málþingsstjóri: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttamaður.
13.00 Setning. Dögg Pálsdóttir hrl. formaður Umhyggju.
13.05 Kynning teikninga nýs barnaspítala og þeirrar starfsemi
sem þar er fyrirhuguð. Hróðmar Helgason bamahjartalæknir.
13.35 Rekstrarforsendur og rekstrtarkostnaður nýs barnaspítala.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir.
14.00 Væntingar foreldra langveikra barna til nýs barnaspítala.
Amþrúður Karlsdóttir, Hjálmar Kristjánsson.
14.30 Kaffihlé
14.50 Pallborðsumræða
Þátttakendur:
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra
Anna Ólafía Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
Ámi V. Þórsson yfirlæknir á bamadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur
Hákon Hákonarson stjómarmaður í Umhyggju
Hróðmar Helgason bamahjartalæknir
Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður
16.00 Slit málþings
Málþingið er öilum opið og er aðgangur ókeypis.
36,000 íslendingar hafa lelgt sölubás og selt í Kolaportinu.
Samkvœmt könnun Gallup er meöalsala á dag kr. 20.000,-
Það kostar kr. 3100 á dag aö leigja sölubás fyrir kompudót.
Tekið er á móti
pöntunum á sölubásum
I síma 562 5030 aila
virka daga kl. 10-16
KOIAPORTIÐ
Hagkvœmt og skemmtilegt
Námskeið í margmiðlunarforritinu
Mlsrwðn
25. feb. - 3. mars kl. 13:00 til 17:00.
Lærið að nota margmiðlun. Authorware er talið eitt besta margmiðlunar-
forritið I heiminum I dag. Authorware hentar vel til framleiðslu kynningar-
og kennslugagna. Forritið býður upp á textavinnslu og gagnvirkni ásamt
samhæfingu við Macromedia Director.
Leiðbeinandinn Phillip Kerman kemur frá Bandarlkjunum og hefur margra
ára reynslu I kennslu og notkun margmiðlunarforrita fyrir skóla og fyrirtæki
svo sem Intel.
Takmarkaður þátttakendafjöldi. Skráið ykkur strax!
Námskeiðið er haldið I samvinnu við MIDAS-NET.
Prenttæknistofnunar
Skráningar á námskeið eru í síma 562 0720