Morgunblaðið - 01.03.1998, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 01.03.1998, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 13 BESTU FERÐATÆKIFÆRIN Á LÆGRA VERÐI EN NOKKRU SINNI FYRR! Verðlækkun á öllum ferðum, sé staðfest fyrir 15. mars. SÝNISHORN ÚR AÆTLUN: AUSTURLÖND á áður óþekktu verði - 8 dagar, Thailandsferðir með frábærri gistingu kr. 79 þús. Ódýr framlenging. OPIÐ KL. 13 - 16 í D AG, AUSTURSTRÆTI17 NÝ GLÆSIIÆG ÁÆTLUN - SÉR31LBOÐ HEIMSKLÚBBURINGÓLFS & PRÍMA LEGGJA HEIMINN AÐ FÓTUM ÞÉR OG FÆRA ÞÉR FEGURÐ OG UNDUR VERALDAR Á ÓTÚLEGUM KJÖRUM ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ ÞU REYNIR FERÐASKRIFSTOFAN PRIMAf HEIMSKLÚBBUR INGOLFS Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax562 6564 DRAUMAFERÐ UM PÁSKA Singapúr-Bali, síðustu sætin, 12 daga lúxus, aðeins kr. 136.600 TÖFRAR 1001 NÆTUR í AUSTURLÖNDUM Óviðjafhanleg að gæðum og fjölbreytni 1.-20. okt. með Ingólfi. Besta ferðatilboð ársins — aðeins til 15. mars, hækkar þá um 15%. LISTATÖFRAR ÍTALÍU Einstök ferð, öll Ítalía, klass- íska ferðin, sem allir þurfa að upplifa, 8.-23. ágúst. Lækkað verð til 15. mars. HNATTREISAN FRÁBÆRA 5. nóv., 30 dagar. Óviðjafiianleg ferðareynsla, á sér enga hlið- stæðu: Suður-Afríka, Ástralía, Nýja Sjáland, Tahiti, Suður- Ameríka á ótrúlegum kjörum, sem ekki vera endurtekin, sé staðfest fyrir 15. mars. KARÍBAHAFIÐ Siglingar á vinsælustu skemmti- skipum heimsins, CARNIVAL á stórlækkuðum tilboðum. Einnig dvöl á draumaeynni DOMINI- CANA. Brottf. vikulega árið um kring. Hópsigling m. fararstj. 4. apríl, 14. nóv. Ath. fyrirgreiðslu nýs fúlltráa Heimsklúbbsins í Flórída, Sigrúnar Cline Amunda. FARSEÐLAR OG HÓTEL á fjarlægar slóðir á stórlækkuðu verði með sérsamningum Prímu. Hnattreisa tmihverfis jörðina á 30 dögum Mat farþega: „ Ógleymanleg ferð undir stjóm Ingólfi, sem hafði hugsaðfyrir hverju smáatriði, stórkostleg fráfyrsta til síðasta dags, á sér enga hliðstœðu. “ Töfirar 1001 neetur í Austurlöndum Mat farþega: „Á ferðum okkar um heiminn með öðrum skrifitofum höjum við aldrei búið við slíkan gLzsileika og þjónustu og íþessari ferð Heimsklúbbsins, ógleymanlegt, í heimsklassa. “ Listatöfirar ítaliu Matfarþega: „Ein fiábar ferð skilur meira efiir en margar miðlungsgóðar. Ferðin var miklu meira virði en fargjaldið, en að kynnast stíl og snilli Ingólfi á ferðalögum var óborganlegt. “ Kartbahaf Mat farþega: „Sæludagar, Paradís ájörð á hagstæðu verði Heimsklúbbsins. “ Átisturlandaferðir — sérhönnuð fijónusta Mat farþega: „Fyrirgreiðsla Heimsklúbbsins & Prímu í fagheimsókn til Thailands, reyndist okkur ómetanleg, þar sem allt stóðst eins og stafúr á bók. “ K.N.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.