Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 1
72 SIÐUR B/C/D STOFNAÐ 1913 52. TBL. 86. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Flokkur hindúa náði ekki meirihluta á þingi Indlands Valdabarátta og óvissa framundan Njrju Delhí. Reuters, The Daily Telegraph. Reuters Pýramídi Heteferesar LJOST var í gær að engin stjórn- málafylkinganna á Indlandi fékk meirihluta á þingi landsins í kosn- ingunum, sem hófust 16. febrúar. Stærstu flokkarnir reyndu því að afla sér nýrra bandamanna til að geta myndað nýja stjórn, þá fimmtu á tæpum tveimur árum. Um 330 milljónir manna tóku þátt í kosningunum og þegar taln- ing atkvæða hafði staðið í 40 klukkustundir benti flest til þess að Bharatiya Janata (BJP), flokk- ur þjóðernissinnaðra hindúa, fengi 251 þingsæti af 545 í neðri deild- inni. Hann skorti hins vegar 22 sæti til að geta myndað meiri- hlutastjórn. Kongressflokkurinn og banda- menn hans fengu mun færri þing- sæti, eða 166. Líklegt var að Sam- fylkingin, bandalag fimmtán flokka, fengi 97 þingmenn. Hugsanlegt er að Kongress- flokkurinn geti myndað meirihluta- MIKE McCurry, talsmaður Banda- ríkjaforseta, sagði í gær að Banda- ríkjamenn gætu gert loftárásir á írak ef þarlendir ráðamenn reyndu að hindra vopnaleit Sameinuðu þjóðanna þar sem í nýrri ályktun öryggisráðsins væru írakar varaðir við því að brot á samkomulaginu um vopnaeftirlitið myndi hafa „hinar al- varlegustu afleiðingar". „Bandaríkjastjórn hefur tekið skýrt fram, og forsetinn einnig, að standi írakar ekki við þær skuld- bindingar sem þeir hafa gengist undir hafi það hinar alvarlegustu af- leiðingar, sem þýðir augljóslega hernaðaraðgerðir," sagði Mike McCurry. Breska stjórnin tók í sama streng stjórn með Samfylkingunni en til þess þarf hann að afla sér stuðn- ings að minnsta kosti átta þing- manna til viðbótar. Kongressflokk- urinn studdi minnihlutastjórn Samfylkingarinnar á síðasta kjör- tímabili en hætti stuðningnum í nóvember og það varð til þess að boðað var til nýrra kosninga. Reyna að kljúfa Samfylkinguna Forystumenn Bharatiya Janata sögðust vongóðir um að geta myndað stjórn með nýjum banda- mönnum. Fylkingamar tvær reyna nú að afla sér stuðnings óflokks- bundinna frambjóðenda og smá- flokká, sem fengu allt að 21 þing- sæti. Líklegt er að BJP reyni einnig að kljúfa Samfylkinguna til að geta myndað meirihlutastjórn. Forystumenn Kongressflokksins og Samfylkingarinnar sögðust vilja freista þess að mynda nýja stjórn og sagði ályktun öryggisráðsins vera „nákvæmlega það sem Bretar beittu sér fyrir“ og styrkja það sjónarmið að Bandaríkjamenn og Bretar gætu beitt íraka hervaldi. Öryggisráðið samþykkti ályktun- ina í fyrrinótt og Irakar voru þar varaðir við því að brot á samkomu- lagi þeirra við Kofi Annan, fram- til að koma í veg fyrir að Bharatiya Janata kæmist til valda. Ymis öfl innan Kongressflokksins eru þó sögð andvíg slíku stjómarsam- starfi en haft var eftir einum af for- ystumönnum flokksins að Sonia Gandhi, ekkja Rajivs Gandhis, fyrrverandi forsætisráðherra, væri hlynnt því að flokkurinn reyndi til þrautar að mynda stjóm. Atal Behari Vajpayee, forsætis- ráðherraefni hindúaflokksins, kvaðst sannfærður um að forseti landsins veitti honum umboð til að mynda næstu stjórn. Sérfræðingar í stjórnmálum Indlands sögðu að forsetinn gæti falið stærsta flokkn- um að mynda stjóm en hann kynni einnig að veita öðram flokki um- boðið ef sýnt yrði fram á að hann gæti myndað meirihlutastjóm. Ennfremur kæmi til greina að for- setinn ráðfærði sig við flokka og þingmenn sem gætu ráðið úrslitum um myndun meirihlutastjómar. kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna, myndi hafa „hinar alvarleg- ustu afieiðingar" fyrir þá. Talsmaður rússneska utanríkis- ráðuneytisins sagði að Rússar litu svo á að Bandaríkjamenn hefðu ekki fengið heimild til að beita her- valdi ef Irakar stæðu ekki við sam- komulagið. Meirihluti aðildarríkja EGYPSKIR leiðsögumenn ræða málin fyrir utan hinn forna pýramída Heteferesar drottning- ar, móður Keops faraós, í Giza. Þessi pýramídi og tveir aðrir voru opnaðir ferðamönnum í gær í fyrsta sinn að Ioknum umfangs- miklum endurbótum. Egyptar öryggisráðsins er sömu skoðunai'. Tareq Aziz, aðstoðarforsætisráð- herra Iraks, sagði í gær að Irakar myndu virða samkomulagið um leit að gereyðingarvopnum í átta svokölluðum „forsetabústöðum" sem Irakar höfðu meinað eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna að rannsaka. Sendiherra íraks hjá Sameinuðu þjóðunum sagði að samkomulagið kynni að skerða völd Richards Butlers, formanns eftirlitsnefndar- innai'. Kofi Annan og Jayantha Dhanapala, stjórnarerindreki frá Sri Lanka sem á að fylgjast með vopnaleitinni, myndu ráða því hvernig leitinni yrði háttað. Butler hafnaði þessari túlkun og sagði að enginn vafi léki á því að hann ætti að stjórna leitinni. opnuðu einnig tíu grafír faraóa í fyrsta sinn frá því þær fundust fyrir rúmri hálfri öld. Með þessu vonast Egyptar til að laða fleiri ferðamenn til Giza, en þeim fækkaði mjög eftir að herskáir múslimar myrtu 58 ferðamenn í Luxor í nóvember. Bretland Konung- leg spar- semi London. The Daily Telegi*aph. ANNA prinsessa bauð nýlega fjóram vinum sínum til máls- verðar á veitingahúsi í Gloucestershire og kostaði það fimm sterlingspund á mann. Prinsessan greiddi með afsláttai’miðum úr dag- blaði. Þetta kemur fram í breska dagblaðinu The Daily Telegi'aph sem greinir frá því nýjasta um sparsemi bresku konungsfjölskyldunnar. í síðasta mánuði sást til Játvarðar prins á öðra far- rými í hálftíu-lestinni frá Dar- lington. Þegar sir William Hes- eltine starfaði í Buckingham- höll sem aðstoðarfjölmiðla- fulltrúi var ekki gert ráð fyrir því að hann þyrfti að hringja. Einungis var hægt að hringja í símann á skrifstofu hans, ekki úr honum. Klæðist notuðum fötum af drottningu Margi'ét prinsessa klæðist oft notuðum fötum af drottn- ingunni. Við hátíðlega athöfn árið 1995 var hún í kjól sem drottningin hafði sést í við há- tíðlegt tækifæri árið 1977. Hertoginn af Windsor vænti þess að jakkafötin sín entust sér ævina á enda, og þar sem stærð hertogans breyttist ekki varð sú raunin. ESB varar Serba við Brussel, Pristina. Reuters. HANS van den Broek, sem fer með utanríkismál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB), varaði stjórnvöld í Belgrad við í gær og sagði þau ekki geta vænst betra við- skiptasambands við ESB ef þau gerðu ekkert til þess að leysa vanda albanska meirihlutans í Kosovo-hér- aði. Sagði hann að þau mættu búast við hörðum refsiaðgerðum ef vopn- uð átök blossuðu þar upp. Van den Broek sagði þetta á blaðamannafundi með viðskiptaráð- herra Serbíu, er fór fyrir 40 manna hópi serbneskra embættis- og kaup- sýslumanna sem vonast til að koma á auknu viðskiptasambandi við ESB. Heimsóknin gat tæpast komið á óheppilegri tíma vegna uppþota í Kosovo um helgina sem kostuðu 24 albanska íbúa héraðsins lífið. Reuters IBUAR tveggja þorpa í Kosovo-héraði greftruðu í gær lík 24 manna af albönskum uppruna sem biðu bana í átökum við serbneska lögreglumenn um helgina. Fjórir lögreglumenn létu einnig lífíð. Ágreiningur um túlkun nýrrar ályktunar Sameinuðu þjóðanna um Irak Washington, London. Reuters. ■'■—■w i ■■ ■ Deilt um hvort árásir hafí verið heimilaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.