Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 R A Ð A U G L V S I I IM G A R | 'W stDÍnun Efnistaka í Óbrynnishólum Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 4. marstil 8. apríl 1998 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofum og Bókasafni Hafnarfjarðar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 8. apríl 1998 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. UPPBOQ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Grðnugötu 6, Siglufirði mánudaginn 9. mars 1998 kl. 13:30 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 11, Siglufiröi, þingl. eig. Sumarliði Einar M Vilhjálmsson og Anna Björk Ulfarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar. Aðalgata 15, efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Valur Bjarnason, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Aðalgata 21, Siglufirði, þingl. eig. Haukur Stefánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði. Hólavegur 10, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Björn Valberg Jónsson, dánarbú, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Siglufirði og Vátrygginga- félag (slands hf. Lindargata 22, Siglufirði, þingl. eig. Álfheiður H Gunnsteinsdóttir og Ásgeir Hólm Agnarsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og sýslumaðurinn á Siglufirði. Lækjargata 11, efri hæð og ris, Siglufirði, þingl.eig. Sveinn Aðalbjörns- son og Sigrún Victoría Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingasjóður rikisins. Túngata 33, Siglufirði, þingl. eig. Sverrir Eyland Gíslason og Sigurrós Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Túngata 43, austurendi efri hæðar, Siglufirði, þingl. eig. Erla Björk Reynisdóttir og Þorsteinn Þormóðsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóð- ur ríkisins. ÝMI5LEGT Félagsmálaráðuneytið Húsaleigubætur Þann 1. janúar 1998 gengu í gildi lög nr. 138/ 1997 um húsaleigubætur og um leiö féllu lög nr. 100/1994 um húsaleigubætur úr gildi. í nýju lögunum eru þrjár grundvallarbreytingarfrá eldri lögum. Húsaleigubótakerfið nær nú til allra sveitarfélaga og því geta íbúar í öllum sveitarfélögum sótt um húsaleigubætur. Ekki er lengur undanskilinn rétturtil húsaleigubóta ef leiguíbúð er í eigu ríkissjóðs, sveitarfélags eða fyrirtækis sveitarfélags. Samkvæmt nýju lögunum leggur ríkissjóður árlega til 280 m.kr. vegna húsaleigubóta til Jöfnunarsjóðs sveitar- félaga sem mun úthluta greiðslum til sveitarfé- laganna. Þá hefurfélagsmálaráðuneytið gefið út reglu- gerð nr. 37/1998 um húsaleigubætur og reglu- gerð nr. 556/1994 um sama efni hefurfallið úr gildi. Til sölu Njarðvík KE 93 — togbátur í 3. flokki Til sölu er Njarðvík KE 93, sem er 28,95 m (186 bt.) tog-, línu- og netabátur smíðaður í Noregi 1960. Báturinn hefurverið endurbyggðurveru- lega og aðalvél, gír og skrúfubúnaður er frá 1990. Rafmagn hefur verið endurnýjað, skipt um brú og flesttæki endurnýjuð. Þá fylgir Mustad línubeitningarvél. Báturinn hefur 2 m skrúfu og aflvísir hans er 858. Með skrúfu- hring væri aflvísir bátsins 1430. Báturinn flokk- ast í 3. flokk fiskiskipa til veiða með troll og dragnót og selst með veiðileyfi og mögulega hluta aflahlutdeilda. Til sölu Guðbjörg GK517 BÁTAR SKIP Til sölu er Guðbjörg GK 517 sem er 26 brl. eik- arbátur smíðaður á Akreyri 1972 með 250 hest- afla Scania aðalvél frá 1983. Báturinn hefur verið endurbættur verulega á síðustu árum og er nú útbúinn til veiða með snurvoð með Óseyjarspilumfrá 1995. Báturinn selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. LM skipamiðlun fFriðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, sími 562 1018 - fax 562 9666. Fiskiskip til sölu Vélbáturinn Reykjaborg RE 25, sskrnr. 1468 sem er 29 brúttórúmlesta eikarbát- ur, smíðaður á Akureyri árið 1976. Aðalvél Volvo Penta 395 hö 1997. Báturinn er búinn til dragnótaveiða. Báturinn er seldur með veiðileyfi en án afla- hlutdeilda. Fiskiskip — skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 2475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafstpinsson, hdl., Magnús Helgi Arnason, hdl. Sýslumadurinn á Siglufiröi, 3. mars 1998, NAUQUNGARSALA Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisíns á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 12. mars 1998 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 28, þingl. eig. Guðlaugur K. Kristófersson, Þórunn Þorþjörns- dóttir og Kristófer Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Áshamar 36, þingl. eig. Björn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis. Áshamar 61,1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Ómar Sveinsson, gerðar- beiðandi Byggingasjóður ríkisins. Boðasióð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Brekastígur 29, þingl. eig. Þorbjörn Númason og Sæfinna A. Sigur- geirsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Brimhólabraut 36, þingi. eig. Sesselja Guðrún Guðjónsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingasjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun ríkisins. Faxastígur 8a, hæð og ris (63,36%), 50% eignarinnar, þingl. eig. Már Guðlaugur Pálsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands hf. Foldahraun 40, 2. hæð C, þingl. eig. Sigurdís Ösp Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Húsfélagið Foldahruani 40. Foldahraun 42,1. hæð A, þingl. eig. Aldís Atladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Tryggingamiðstöðin hf. og Vestmanna- eyjabær. Goðahraun 24, 50% eignarinnar, þingl. eig. Guðmundur Elmar Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Hásteinsvegur32, þingl. eig. Baldur Þór Bragason, gerðarbeiðandi Gjaldtökusjóður. Hásteinsvegur 40, þingl. eig. Jón Trausti Haraldsson og Valborg Elín Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Bifreiðar og landbúnaðarvélar og Byggingasjóður ríkisins. Heiðarvegur 1,2., 3. og 4. hæð (66,25%), þingl. eig. Ástþór Rafn Páls- son, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Ferðamála- sjóður, (slandsbanki hf. og Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Brynhildur Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigríður ingimarsdóttir og Pétur Árnmarsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Hilmisgata 1, efsta hæð, þingl. eig. Þórarinn Grétar Ómarsson, gerð- arbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis. Hólagata 6, þingl. eig. Ólafur Sigurðsson og Hrönn Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingasjóður rikisins. Kirkjubæjarbraut 11, efri hæð, þingl. eig. Ásta Ragnheiður Rafnsdóttir og Ragnar (saksson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis. Kirkjubæjarbraut 16, þingl. eig. Jón Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Vestmannabraut 52, austurendi (50%), þingl. eig. Kristján Guðmunds- son og Kristín G. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 2. mars 1998. Notkun trjágróðurs í borg og bæ Garðyrkjuskóli ríkisins í samvinnu við Land- græðslu og Skógrækt ríkisins standa fyrir fræðslukvöldi um notkun trjágróðurs í borg og bæ, föstudagskvöldið 6. mars frá kl. 20.00— 23.00 í húsnæði Landgræðslusjóðs, Suðurhlíð 38, Reykjavík. Fyrirlesari verður Kristinn H. Þor- steinsson, garðyrkjufræðingur. Skráning og nánari upplýsingarfást á skrifstofu Garðyrkju- skólans í síma 483 4340 frá kl. 8.00-16.00. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn laugardaginn 28. mars nk. kl. 15.00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá verður auglýst síðar. Stjórnin. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Keflavíkur verður haldinn í Sjálfstæðíshúsinu í Njarðvík þriðjudaginn 10. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Ellert Eiriksson, bæjarstjóri, ræðirframtíð Reykjanesbæjar á nýrri öld. 3. Önnur mál. Féiagar fjölmennið. Stjómin. FUISIDIR/ MANNFAGNAÐUR Snæfellingar Opinn fundur með iðnaðar- og viðskiptaráð- herra á veitingahúsinu Kristjáni 9. í Grundar- firði, fimmtudaginn 5. mars kl. 20.30. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF i.O.O.F. 18 « 178348 - I.O.O.F 9 * 1783481/2 I.O.O.F. 7 = 17903048'/2 = Br. □ HELGAFELL 5998030419 IV/V 2 Frl. Leiðsögumenn Munið fræðsluerindi Páls Bergþórssonar um ferðir víking- anna í stofu 401 í Iðnskólanum í kvöld kl. 20.00. Félag leiðsögumanna. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla - 4 - 3 - HRS - WIT Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund ■ kvöld kl. 20.00 ÉSAMBAND ÍSLENZKRA - KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Kristniboðsvika. Samkoma kl. 20.30 „Barnabas, að vera trúr köllun Guðs". Upphafsorð og bæn: Gígja Grétarsdóttir. Ræðu- maður: Sr. Kjartan Jónsson. Söngur: Hörður Geirlaugsson. Fluttar verða fréttir af Kristni- boðsakrinum. Allir hjartanlega velkomnir. ÝMISLEGT Þrif — Ræstingar Tökum að okkur ræstingar á tómu íbúðarhúsnæði. Td. dán- arbúum og vegna flutninga. Upplýsingar í símum 565 2158 og 565 4107. Geymið auglýsinguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.