Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM jf|g|j§§||jgff§ VERÐLAUN í hinni árlegn blaðaljósmyndarakeppni World Press Photo voru kunngjörð á dögunum. Verðlaunamyndirnar voru vald- ar úr tugþúsundum ljósmynda sem frétta- og blaðaljósmyndarar allsstaðar úr heiminum sendu í samkeppnina. Sýning á verðlauna- myndunum verður opnuð í Kringlunni í haust. ► Fréttamynd ársins tók Ijósmyndarinn Hocine. Sýnir hún alsírska konu sem er hugstola af sorg eftir að hryðjuverka- menn hafa myrt fjölskyldu hennar. Verðlauna- lj ósmyndir ▲ PALESTÍNUMENN og ísraelar kljást í Hebron níunda apríl. Bandaríski Ijós- myndarinn Wendy Lamm hlaut fyrstu verðlaun í fréttamyndaflokknum fyrir myndina. ▲ HÁHYRNINGAR sitja fyrir sæfílum. Þessi Ijósmynd Frakkans Xavier Desmi er hlaut fyrstu verðlaun í flokknum „Náttúra og umhverfi“. A VÉLMENNI spilar borðtennis. Þessi Ijós- mynd National Geographic-ljósmyndarans George Steinmetz er hluti af myndasögu hans um vélmenni sem hlaut fyrstu verð- laun í flokki myndasagna um vísindi og tækni. ▲ ÆRIN Dollý er fyrsta einræktaða spendýr- ið. Þessi mynd, sem Ijósmyndarinn Steph- en Ferry tók fyrir tímaritið Life, hlaut fyrstu verðlaun í flokknum „Vísindi og tækni“. 4 LITLIR hafnaboltaleikarar fagna á keppnisferðalagi. Þessi Ijósmynd Erics Menschers hlaut fyrstu verðlaun í flokki íþrótta- myndasagna. ► DANINN Joachim La- defoget, Ijósmyndari Politiken, tók þessa mynd f Albaníu og hlaut fyrir hana fyrstu verðlaun í flokknum „Fólk í fréttum11. ▲ GLORIA, sem er vændiskona og eiturlyfjaneytandi, sést hér undirbúa sig áður en hún sprautar sig. Ljósmyndin var tek- in af Susan Watt hjá Amerícan New York Daily News. Hún fékk barnaljósmyndaverðlaun World Press Photo. Opið hús laugardaginn 7. mars milli kl. 13:00 og 17:00 Menntaskólinn í Kópavogi - Hótel- og matvælaskólinn - Ferðamálaskólinn v/Digranesveg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.