Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 4. MARZ 1998 15 LANDIÐ Áhuga- mannafélag um virkjun við Vill- inganes Sauðárkróki - Stofnað hefur verið félagið Arvirki ehf. einkahlutafélag nokkurra einstaklinga og fyrirtækja með heimilisfang á Sæmundargötu 1 á Sauðárkróki. Tilgangur félagsins er m.a. að taka þátt i undirbúningsvinnu að virkjun við Villinganes ásamt því að verða þátttakendur í rekstri orku- versins. Arvirkismenn vilja leggja sitt af mörkum til að framkvæmd þessi geti orðið lyftistöng fyrir Skagafjörð í at- vinnulegu tilliti bæði sem vinnustað- ur um langa framtíð en ekki síður til þess að tryggja yfirráð Skagfirðinga yfir raforkuframleiðslu og dreifingu. Arvirki leggur áherslu á að með virkjun við Villinganes gefst tækifæri til að efla atvinnulíf í Skagafirði með lækkandi raforkuverði sem síðan get- ur skapað héraðinu sérstöðu í að laða að fyrirtæki sem styrkja mundu stöðu byggðarinnar í héraðinu. Vilja aðild að undirbúningsvinnu Formaður stjómar hins nýja fé- lags er Jón Öm Berndsen verkfræð- ingur og sagði hann að félagið hefði nú þegar leitað eftir aðild að undir- búningsvinnu við Villinganessvirkj- un. Hefði þeirri ósk verið komið á framfæri með bréfi tíl þeirra sem að málinu stæðu og fengist sú aðild mundi félagið beita sér fyrir því að virkjunarundirbúningur mundi ganga hratt fram jafnframt því sem gætt verði náttúruverndarsjónar- miða svo sem kostur væri. Þá verði gætt hagsmuna fyrirtækja og ein- staklinga á veitusvæði Rafveitu Sauðárkróks ekki síður en á öðrum veitusvæðum í Skagafirði. Jón Öm sagði að stofnun þessa fyrirtækis væri rökrétt framhald af hvatningu þingmanna kjördæmisins til heimamanna um að efla samstöðu og sýna í verki viija til framkvæmda en ýmsum hefði þótt hægt ganga og sá hópur þröngur sem að málinu kæmi. Þá sagði Jón Öm að eftir því sem markmið félagsins næðust mundi fyrirtækið verða opnað öðmm fyrirtækjum og einstaklingum sem áhuga hefðu gefinn kostur á aðild og þá breytast úr einkahlutafélagi í hlutafélag eða almenningshlutafélag, því að stefht væri að sem víðtækastri aðild að félaginu. 4 ára I tilefni af fjögurra ára afmæli BónusRadíó, bjóðum við nú frábært afmælistilboð á fjölmörgum tækjum tii 15. mars, til dæmis: LG-GoldStar W21SPer 2 hausa myndbandstæki með sjátfvirkri stöðvaleit, flýtiupptöku, upptökuminni, stafrænni sporun, kyrrmynd, hæqmynd, hraöleit með mynd, vandaðri fjarstýringu, Scart- tengi,barnalæsingu / ' am'fL /\HÖ ÖÖA / Samsung VP-A12 / & § | rS/ 8 mm sjónvarps- j myndupplausn: % \GÉijÉÍÉS? 320.000 punktar, 5 forstillingum á upptöku, stafrænni • " 'f' skerpu og sjálfvirkri nærmyndaskerpu, fjarstýringu, dagsetningu og tíma, innsetningu á titlum, Long Play, tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól o.m.fl. Þyngd: 760 gr. með 28" FLÖTUM svórium skjð (fsi), íslensku textavarpi, Scart-iengi, aðgerðastýringum á skjá, tímarofa, fjarstýringu o.m.fl. Targa Q-3500 bíltaðdmeðgeislaspilara og stafrænu útvarpi með stöðvaminni o.fl. / ■ SuperTech SCR-315 ferðatæki með geislaspilara, FM/MW-útvarpi, kassettu, tengi fyrir heyrnartól, innbyggbu loftneti o.m.fl. LG-GoldStar CF-28A50T er 28" sjónvarp með hágæða Black Line Super-myndlampa, 40 W Nicam Stereo, 100 stöbva minni, sjálfvirkri stöövaleit og innsetningu, tengi fyrir heyrnartól, tengi fyn'r sjónvarps- myndavél ab framan, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, textavarpi, fjarstýringu, barnalæsingu o.m.fl. SuperTech vasadiskó m/heyrnartólum og FM/MW útvarpi Grensósvegi 11 Sími: 5 886 886 Opii laugardaga kl. 10:00-14:00 EURQCARD raðRrciðslur */•'.! RAOGfíEtOSLUR þú velur einhverja 3,4, 5 eða 6 leiki af 60 og getur þér til um úrslit þeirra, hafir þú rétt fyrir þér margfaldast upphæðin sem þú spilaðir fyrir. á Netinu eða í næsta Lottó kassa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.