Morgunblaðið - 14.03.1998, Side 22

Morgunblaðið - 14.03.1998, Side 22
22 LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 MORGUNB LAÐIÐ I H ÚR VERINU Útflutningsverðmæti sjávarafurða árin 1996 og 1997 og breyting milli áranna Vefðmæti í milljónum krðna AFURÐIR: 1996 1997 HEILDARAFLI Breyting milli ára Nýr og ísaður f iskur 6.856,5 7.421,4 +8,2% Landfrysting í heild 37.417,8 35.328,8 -5,6% Þaraf: Botnfiskafli 18.272,8 17.284,0 -5,4% Síld 1.255,5 1.027,1 -18,2% Loöna 4.512,2 3.721,3 -17,5% r Humar 744,6 536,3 -28,0% ífflP3- Rækja e*"- 12.051,6 11.749,3 -2,5% Cy Hörpudiskur.» 559,3 1.009,9 +80,6% Sjófrysting í heild 16.911,2 17.737,0 +4,9% Þaraf: Botnfiskafli 12.837,4 14.043,1 +9,4% Síld 4,2 0,0 -100,0% Loðna 153,2 46,4 -69,7% Rækja CW- 3.916,4 3.647,5 -6,9% Söitun . 15.502,6 15.399,3 Li -0,7% Hersla '' 702,0 1.018,9 +45,1% Reyking 1,3 3,5 j +169,2% Lifrarbræðsla 336,1 335,3 -0,2% Mjöi ... ' 10.076,1 11.160,2 +10,8% Lýsi 3.580,3 4.371,2 +22,1% Saitsíld 1.052,4 760,2 I -27,8% Lindýr og krabbar 138,7 103,8 -25,2% Fiskmeltuvinnsla 10,0 24,9 +149,0% 92.584,9 93.664,4 +1,17% Heimildir: Hagslofa Islands - Þjóðhagsstofnun Næsti hverfafundur með íbúum Hamra-, Folda-, Húsa-, Rima-, Borga-, Víkur- og Engjahverfis verður haldinn mánudaginn 23. mars í Fjörgyn kl. 20:00 Sjá hverfafundi á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri | heldur hverfafund með íbúum í Árbæjar-, J Ártúnsholts- og | r Seláshverfi. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 16. mars íÁrseli kl. 20.00. Á fundunum mun borgarstjóri m.a. kynna áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundarmanna og embættismanna borgarinnar. Sýndar verða teikningar og myndir af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu og myndrænu efni. ÚLL HREINSMEFNI Urvalið er hjá okkur Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 ÍBESÍA) g, Úfihurðar 1 giuggar I 05678 100 Fax 567 9080 I Bíldshöfða 18 Sjórinn fyrir Suður- landi er óvenju hlýr sjávar á loðnuslóð grunnt með Suð- urlandi var um 6°, en saltur hlýsjór- inn sunnan úr hafí þrengdi sér venju fremur þétt upp að suður- ströndinni austanverðri. Loks var hitastig við borð á land- grunninu umhverfís landið fremur hátt. Það var 6-7° sunnanlands og vestan, sem er í góðu meðallagi, og 2-3° austanlands sem er einnig í góðu meðallagi og 1-2° hærra en sl. vetur (1997). Tengjast alþjóðaverkefni Sjórannsóknirnar í vetur tengjast mjög alþjóðaverkefnum sem studd eru af Evrópusambandinu. Rann- sóknir þessar snúast um kolefnis- og snefilefnamælingar (ESOP) og búskap og breytileika Norðurhafs (VEINS) og eru hvorutveggja verk- efnin með veðurfarsleg og vist- fræðileg sjónarmið í huga. Enn- fremur var í leiðangrinum varpað út 8 rekduflum á ýmsum stöðum sunn- an- og vestanlands og er fylgst með reki þeirra frá gervihnöttum. Þá er alls búið að kasta út 118 duflum í sjó síðan 1995 og verður nú gert hlé á. I leiðangrinum var ástand ungloðnu á norðvesturmiðum kannað og eins var safnað sýnum fyrir Geislavarnir ríkisins. í leiðangrinum fólst ennfremur heimsókn til Neskaupstaðar þar sem nemendum Verkmenntaskóla Austurlands og Menntaskólans á Egilsstöðum voru eftir fóngum kynntar haf- og fiskirannsóknir á rannsóknaskipunum á vegum Haf- rannsóknastofnunarinnar. Leiðangursmenn á rs. Bjarna Sæmundssyni voru: Svend-Aage Malmberg, leiðang- ursstjóri, hafrannsóknamennimir John Mortensen, Héðinn Valdi- marsson, Magnús Danielsen og Bjöm Sigurðsson, og loðnurann- sóknamennimir Sveinn Svein- bjömsson, Þorsteinn Sigurðsson og Gísli Ólafsson. Skipstjóri var Ingi Lárusson. NÁMSKYNNING Á MORGUN KL. 11:00 TIL 18:00 HALDIN 1 BYGGINGIJM HÁSKÓLA ÍSLANDS SJÓRINN fyrir Suðurlandi er nú hlýrri en marga síðustu áratugi. Niðurstöður vetrarleiðangurs Haf- rannsóknastofnunar, sem nýlokið er, sýna almennt gott ástand í sjón- um allt í kringum landið. Mikil áhrif selturíks hlýsjávar að sunnan sam- fara mildum vetri framan af virðist hafa skipt sköpum í togstreitu hlý- og kaldsjávar á miðunum við landið þrátt fyrir óvenju mikið vetrarríki, bálviðri úr norðri, eftir miðjan febr- úar. Tíminn leiðir svo í ljós hvort norðanbálið í febrúar-mars leiði til umskipta í hafinu. Rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson var í leiðangri 9. febrúar til 9. mars 1998. Slíkir leiðangrar hafa verið farnir á svipuðum árs- tíma allt frá árinu 1970. Leiðangur- inn var að þessu sinni óvenju erfið- ur vegna óveðurs og ísingar. Helstu niðurstöður hita- og seltumælinga voru þessar: Sjávarhiti fyi'ir Suður- og Vestur- landi var 6-8° sem er í góðu meðal- lagi og seltan var há, eins og síðari hluta árs 1997. Hlýsjórinn að sunn- an virðist þannig hafa verið með lík- um styrk og var fyrir mörgum ára- Astand sjávar fyrir öllu landinu almennt gott tugum (1973) eða jafnvel ekki síðan fyrir ísaárin 1965-1970. Hlýsjávar gætti einnig út af Vestfjörðum (4-6°), en stutt var út í kaldan pólsjó og rekís. Fyrir Noðurlandi gætti hlýsjáv- arins austur á móts við Siglunes (yf- ir 3°) og almennt var vetrarástand sjávar um öll norðurmið bæði til- tölulega hlýtt og salt (2-3°) jafnvel nær alveg upp í landsteina. Skilin við kalda sjóinn að norðan voru jafnframt tiltölulega langt undan. Fyrir Austurlandi voru hiti og selta sjávar einnig tiltölulega há (yfir 2°) og áhrif hins kalda Austur-íslands- straums (kalda tungan) voru með minnsta móti. Hafís virðist þannig ekki eiga gott leiði á norður- og norðausturmiðum í vetur. Skilin milli kalda og hlýja sjávar- ins við Suðausturland voru tiltölu- lega norðarlega og heiti sjórinn að sunnan á þeim slóðum virtist nær landinu en almennt gerist. Hitastig I LEIj AÐ j NÁMI Vöggusæfigur voggusett, Póstsendum SkóuvörÖustíg 21 SámiSSl 4050 ReykJ«vik- IBM notendaráðstefna Hótel Örk 23. og 24. mars ikránffif irt jiííiiíik www.snyJisiErpAis Nánari upplýsingar á Nýherjavefnum og hjá Ómari: omar@nyherii.is NÝHERJI t e ( ! t t L * L {■ I I I t I I I i ! I f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.