Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 MORGUNB LAÐIÐ I H ÚR VERINU Útflutningsverðmæti sjávarafurða árin 1996 og 1997 og breyting milli áranna Vefðmæti í milljónum krðna AFURÐIR: 1996 1997 HEILDARAFLI Breyting milli ára Nýr og ísaður f iskur 6.856,5 7.421,4 +8,2% Landfrysting í heild 37.417,8 35.328,8 -5,6% Þaraf: Botnfiskafli 18.272,8 17.284,0 -5,4% Síld 1.255,5 1.027,1 -18,2% Loöna 4.512,2 3.721,3 -17,5% r Humar 744,6 536,3 -28,0% ífflP3- Rækja e*"- 12.051,6 11.749,3 -2,5% Cy Hörpudiskur.» 559,3 1.009,9 +80,6% Sjófrysting í heild 16.911,2 17.737,0 +4,9% Þaraf: Botnfiskafli 12.837,4 14.043,1 +9,4% Síld 4,2 0,0 -100,0% Loðna 153,2 46,4 -69,7% Rækja CW- 3.916,4 3.647,5 -6,9% Söitun . 15.502,6 15.399,3 Li -0,7% Hersla '' 702,0 1.018,9 +45,1% Reyking 1,3 3,5 j +169,2% Lifrarbræðsla 336,1 335,3 -0,2% Mjöi ... ' 10.076,1 11.160,2 +10,8% Lýsi 3.580,3 4.371,2 +22,1% Saitsíld 1.052,4 760,2 I -27,8% Lindýr og krabbar 138,7 103,8 -25,2% Fiskmeltuvinnsla 10,0 24,9 +149,0% 92.584,9 93.664,4 +1,17% Heimildir: Hagslofa Islands - Þjóðhagsstofnun Næsti hverfafundur með íbúum Hamra-, Folda-, Húsa-, Rima-, Borga-, Víkur- og Engjahverfis verður haldinn mánudaginn 23. mars í Fjörgyn kl. 20:00 Sjá hverfafundi á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri | heldur hverfafund með íbúum í Árbæjar-, J Ártúnsholts- og | r Seláshverfi. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 16. mars íÁrseli kl. 20.00. Á fundunum mun borgarstjóri m.a. kynna áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundarmanna og embættismanna borgarinnar. Sýndar verða teikningar og myndir af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu og myndrænu efni. ÚLL HREINSMEFNI Urvalið er hjá okkur Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 ÍBESÍA) g, Úfihurðar 1 giuggar I 05678 100 Fax 567 9080 I Bíldshöfða 18 Sjórinn fyrir Suður- landi er óvenju hlýr sjávar á loðnuslóð grunnt með Suð- urlandi var um 6°, en saltur hlýsjór- inn sunnan úr hafí þrengdi sér venju fremur þétt upp að suður- ströndinni austanverðri. Loks var hitastig við borð á land- grunninu umhverfís landið fremur hátt. Það var 6-7° sunnanlands og vestan, sem er í góðu meðallagi, og 2-3° austanlands sem er einnig í góðu meðallagi og 1-2° hærra en sl. vetur (1997). Tengjast alþjóðaverkefni Sjórannsóknirnar í vetur tengjast mjög alþjóðaverkefnum sem studd eru af Evrópusambandinu. Rann- sóknir þessar snúast um kolefnis- og snefilefnamælingar (ESOP) og búskap og breytileika Norðurhafs (VEINS) og eru hvorutveggja verk- efnin með veðurfarsleg og vist- fræðileg sjónarmið í huga. Enn- fremur var í leiðangrinum varpað út 8 rekduflum á ýmsum stöðum sunn- an- og vestanlands og er fylgst með reki þeirra frá gervihnöttum. Þá er alls búið að kasta út 118 duflum í sjó síðan 1995 og verður nú gert hlé á. I leiðangrinum var ástand ungloðnu á norðvesturmiðum kannað og eins var safnað sýnum fyrir Geislavarnir ríkisins. í leiðangrinum fólst ennfremur heimsókn til Neskaupstaðar þar sem nemendum Verkmenntaskóla Austurlands og Menntaskólans á Egilsstöðum voru eftir fóngum kynntar haf- og fiskirannsóknir á rannsóknaskipunum á vegum Haf- rannsóknastofnunarinnar. Leiðangursmenn á rs. Bjarna Sæmundssyni voru: Svend-Aage Malmberg, leiðang- ursstjóri, hafrannsóknamennimir John Mortensen, Héðinn Valdi- marsson, Magnús Danielsen og Bjöm Sigurðsson, og loðnurann- sóknamennimir Sveinn Svein- bjömsson, Þorsteinn Sigurðsson og Gísli Ólafsson. Skipstjóri var Ingi Lárusson. NÁMSKYNNING Á MORGUN KL. 11:00 TIL 18:00 HALDIN 1 BYGGINGIJM HÁSKÓLA ÍSLANDS SJÓRINN fyrir Suðurlandi er nú hlýrri en marga síðustu áratugi. Niðurstöður vetrarleiðangurs Haf- rannsóknastofnunar, sem nýlokið er, sýna almennt gott ástand í sjón- um allt í kringum landið. Mikil áhrif selturíks hlýsjávar að sunnan sam- fara mildum vetri framan af virðist hafa skipt sköpum í togstreitu hlý- og kaldsjávar á miðunum við landið þrátt fyrir óvenju mikið vetrarríki, bálviðri úr norðri, eftir miðjan febr- úar. Tíminn leiðir svo í ljós hvort norðanbálið í febrúar-mars leiði til umskipta í hafinu. Rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson var í leiðangri 9. febrúar til 9. mars 1998. Slíkir leiðangrar hafa verið farnir á svipuðum árs- tíma allt frá árinu 1970. Leiðangur- inn var að þessu sinni óvenju erfið- ur vegna óveðurs og ísingar. Helstu niðurstöður hita- og seltumælinga voru þessar: Sjávarhiti fyi'ir Suður- og Vestur- landi var 6-8° sem er í góðu meðal- lagi og seltan var há, eins og síðari hluta árs 1997. Hlýsjórinn að sunn- an virðist þannig hafa verið með lík- um styrk og var fyrir mörgum ára- Astand sjávar fyrir öllu landinu almennt gott tugum (1973) eða jafnvel ekki síðan fyrir ísaárin 1965-1970. Hlýsjávar gætti einnig út af Vestfjörðum (4-6°), en stutt var út í kaldan pólsjó og rekís. Fyrir Noðurlandi gætti hlýsjáv- arins austur á móts við Siglunes (yf- ir 3°) og almennt var vetrarástand sjávar um öll norðurmið bæði til- tölulega hlýtt og salt (2-3°) jafnvel nær alveg upp í landsteina. Skilin við kalda sjóinn að norðan voru jafnframt tiltölulega langt undan. Fyrir Austurlandi voru hiti og selta sjávar einnig tiltölulega há (yfir 2°) og áhrif hins kalda Austur-íslands- straums (kalda tungan) voru með minnsta móti. Hafís virðist þannig ekki eiga gott leiði á norður- og norðausturmiðum í vetur. Skilin milli kalda og hlýja sjávar- ins við Suðausturland voru tiltölu- lega norðarlega og heiti sjórinn að sunnan á þeim slóðum virtist nær landinu en almennt gerist. Hitastig I LEIj AÐ j NÁMI Vöggusæfigur voggusett, Póstsendum SkóuvörÖustíg 21 SámiSSl 4050 ReykJ«vik- IBM notendaráðstefna Hótel Örk 23. og 24. mars ikránffif irt jiííiiíik www.snyJisiErpAis Nánari upplýsingar á Nýherjavefnum og hjá Ómari: omar@nyherii.is NÝHERJI t e ( ! t t L * L {■ I I I t I I I i ! I f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.