Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ______________________ FÓLK í FRÉTTUM Um baðstofulíf og drauga ÚTLENDINGUM þótti bað- stofulíf á Islandi í fjörugi'a lagi þegar þeir komu hingað í heim- sóknir á átjándu og nítjándu öld til að líta á þessa merkilegu þjóð, sem háttaði sig í torfbað- stofum og svaf alsnakið þrátt fyrir litlu ísöld á bak við löng bæjargöng, sem héldu úti kuld- anum. Síðan hafa og jafnvel áð- ur áttu þjóðir sínar fjölskyldu- hugsjónir, sem ekki urðu bein- línis sagnfrægar. Einhvern tím- ann minntist John Steinbeck á engilsaxneska fjölskylduhug- sjón svo hún hefur þá verið til og sagði að hún hefði tekið miklum breytingum með til- komu Fordbílsins, en hann varð snemma kunnur bæði í Kali- forníu á æskuárum Steinbecks og annars staðar. Nú um stund- ir hafa áhorfend- ur sjónvarps haft af því nokkra skemmtun að horfa á upp- diktaða fjölskylduhugsjón í teiknimyndaröð Sipson fjöl- skyldunnar án þess sjáist Fordbíll. Simpson er fluttur á Stöð 2, en honum var náð frá sjónvarpi ríkisins annað hvort vegna sparnaðarstefnu eða vegna þess að einhverjir hafa sofnað í æviráðningunni hjá ríkinu nema hvort tveggja sé. Simpson fjölskyldan er ekki dæmigerð amerísk fjölskylda heldur dæmigerður almenning- ur, jafnt í Ameríku sem annars- staðar í heiminum, líka á Is- landi. Pess vegna þykja þætt- irnir skemmtilegir og er sem hver maður sjái sjálfan sig þar sem Simpson er. Öðrum þætti hefur Stöð 2 náð frá ríkinu, en það er draugaspilið Ráðgátur, þar sem þeir birta mynd af myrkum himni og prenta á hana: „The Truth is Out There“. Síðan þarf ekki að orðlengja það, að leik- ararnir hefja glímuna við lítt skýrða hluti, sem oftar en hitt sýna sig í því að vera illa dul- búnir skúrkar frá FBI. Það sér á þessum þáttum, að þeir hafa ekkert lært af þjóðsögum Jóns Árnasonar, enda virðast draug- arnir í Ráðgátum vera mennsk- ir. Til allrar guðslukku hefur Hollywood ekki komist inní raunverulegan draugaheim, eins og hann gerist bestur bæði hér og í Englandi, þar sem vof- ur eru hluti af fasteignum land- ins. Það er dálít- ið sérkennilegt, að á sama tíma og ríkissjónvarpið er ekki of skemmtilegt skuli Stöð 2 ná frá því tveimur ágætum framhalds- þáttum. Auðvitað snertir þetta ekki svo vitað sé nokkurn mann hjá ríkisstofnuninni. Þar á bæ eru menn uppteknir af Dags- ljósi og öðru eigin ágæti, auk þess sem mannaráðingarferlinu verður ekki breytt í bili. Ann- ars er undarlegt hvað hljótt er um allar mannabreytingar síð- an Hrafn Gunnlaugsson hætti, en hann virtist einhver ógnars- klefir setuliðsins. Nú stjórnar gamall fisksteikingarmaður úr Dagsljósi og brasar til hagræð- is fyrir gáfumannaliðið á Iðnó- vængnum. Sá siður í ríkissjónvarpinu að sýna íslenskar kvikmyndir á sunnudagskvöldum er góðra gjalda verður. Hann er nokkur búbót fyrir blöðruleikritið, sem enn er verið að reyna finn út um hvað var. Nú Síðast var sýnd myndin Bíódagar og fór vel á skjánum. Friðrik Þór er kvikmyndaframleiðandi, en á vettvagni fer lítið fyrir honum sem leikstjóra. Aftur á móti er Aiá Kristinsson, kvikmynda- tökumaður tveífellefttur á töku- stað sem von er, og skiptir þá ekki alltaf máli hvort hann þarf upphækkun við tækin. Bíódagar eru augsýnilega æskuminning- ar Friðriks Þórs og verða ekki verri fyrir það. Stórkostlegur var Sigurður Sigurjónsson að koma heim úr Keflavíkurgöngu, eða Jón Sigurbjörnsson að ber- ast við drauginn. Þá var söngur Skagfirðinganna góður, og ekki skemmdi að honum stjórnaði frú framan úr Skagafirði, sem var organisti í átta kirkjum. Mega allir sjá hvernig farið hefði með messurnar hefði hún fengið flensu. Sýnd var í ríkisimbanum mynd af tveimur frönskum skáldum og þótti víst mörgum mikið til koma, enda um tvö frönsk höfuðskáld að ræða. Margir urðu mjög hrifnir, en undiri'itaður getur ekkert sagt því til staðfestingar af því hann sofnaði undir miðri andagiftinni og taldi sig hafa vel sloppið. Indriði G. Þorsteinsson. SJONVARPA LAUGARDEGI Minna að- dráttarafl HLJÓMSVEITIN Rolling Ston- es hélt tónleika í Tókýó í vik- unni en alls mun sveitin spila á sex stöðum í Japan. Það vakti athygli að bresku rokkararnir hafa minna aðdráttarafl en áð- ur því mun færri hafa keypt niiða en á tónleikunum 1990 og 1995 sem sveitin hélt í Japan. Tónleikaferð Rolling Stones um heiminn kallast „Bridges to Babylon“ og hófst í Chicago í september síðastliðnum. Næsti viðkomustaður sveitarinnar verður í Suður-Ameríku, stutt stopp í Bandaríkjunum og þar á eftir tónleikaferð um Evrópu. PturpwMíiMti - kjarni málsins! Ártún Vagnhöföa 11, sfmi 567 4090 og 898 4160. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld. Tríó Þorvaldar leikur ásamt söngkonunum Vordísi og Frigg. Húsið opnaó kl. 22.30 Full búð af nýjum vörum Ný og spennandi verslun Mikið úrval aí fallegu páskaföndri. Trévara í miklu úrvali. Sfit Einnig snið og efni í gamaldags bangsa, silkiblóm, körfur og kransar, frauð, efni, gjafavara, smávara o.fl. Húsið Faxafeni 14 sími 581 2121 Landsins mesta úrval af skapalónum. Nám- skeið í trémálun, postulínsbrúðugerð o.fl. LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 6^, Hljómsveitin Saga Klass Frábær danstónlist frá kl. 23.30 með hljómsveitinni Saga Klass og söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni FERöasaga m Laddi og félagar 6* fara á kostum » ferðabransanum GLEÐI,SONGUR OG FULLT AF GRINI í SULNASAL Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson sjá um stuðið á Mímisbar Sean Penn var valinn „Besti leikarinn“ á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1997 Sean Penn og John Travolta eru í hlutverkum harðra nagla sem berjast um hylli sömu konunnar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ATHUGIÐ MYNDIN ER ÓTEXTUÐ!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.