Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 68
68 LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ —3 * * HASKOIABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 www.amistad-thefilm.com mmsimmmBimmm Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 RUSLPOSTUR Koisvört gamanmynd um ást, blóðpeninga, karaoke og forvitna bréflwa. FRAMLAG NORÐMANNA TIL ÖSKARS- VEROLAUNANH^ MUR HÚMOR, lULEG ATRIÐI, |LD SKEMMTUN Ó.H.T. Rás2 JUNK MAIL Sýnd kl. 7 og 9. b.í. 16. Sýnd kl. 3. www.samfilm. Sýnd kl. 7, 9 og 11. BH 4. Sýnd kl. 4.45, 7, 9 og 11.05 . B.i. 14 ára. \Undni «tiinetnd YTIR 100.000 'L ÁHORFENDUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. b.í. 12. Sýnd kl. 3, 5 og 7. msi Sýnd kl. 4.40, 7 og 9.20. b.í. 12. K t s . r. u ff T w r r- P o.s r m a N Sýnd kl. 9. b.í. 12. Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 16. r Xit Sýnd kl. 3 og 5. 4 , /' tllSfll V 'S 'iií Cl IIDDED FLUBBER Sýnd kl. 3, 5 og 7. AMwAfflima Sýnd kl. 2.40. Sýnd kl. 11. b.í. 16 Sýnd kl. 3. KVIKMYNDIR/Laugarásbíó sýnir bandarísku myndina „Boogie Nights“ með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. í helstu aukahlutverkum eru Burt Reynolds og Julianne Moore, en þau er bæði tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir leik í myndinni. Ævi og ferill klámstjörnu Frumsýning EDDIE Adams (Mark Wahl- berg) er dæmigerður ung- lingur sem fer í skólann á daginn og vinnur síðan við upp- þvott á skemmtistað á kvöldin. Hann trúir því að hverjum einstakl- ingi sé gefinn einn kostur í lífinu sem honum beri að nýta til hins ítrasta. Kostur hans felst í því hve vel hann er vaxinn niður og á þrett- án tommu leynivopnið hans eftir að gera hann heimsfrægan í veröld klámsins. Þar er honum strax hampað sem hetju og verður hann gríðarlega vinsæll. Nafni hans er breytt í takt við tíðarandann í kringum 1980 og er hann nefndur Dirk Diggler og með þetta nafn, glæsilegt útlit og leynivopnið er leið ■r-^ hans til frama í klámiðnaðinum gulltryggð. Jack Horner (Burt Reynolds) er leikstjóri sem dreymir um að gera metnaðarfulla og stór- kostlega listræna klámmynd þannig að fólk horfi á hana með aðdáun og öfund. Hann býr með fjölskyldu sinni sem samanstendur af Amber Waves (Julianne Moore), sem er JULIANNE Moore fer með hlutverk eiginkonu klám- myndaleiksljórans og helstu sljörnu hans. bæði stóra ástin í lífi hans og aðal- leikkonan í myndunum sem hann gerir, og skautastelpunni (Heather Graham) svokölluðu, en það er hún kölluð vegna einstakra hæfileika til ástaleikja á rúlluskautum. JACK Horner (Burt Reynolds) er leikstjóri sem dreymir um að gera metnaðarfulla og stórkostlega listræna klámmynd. í „Boogie Nights" er fylgst með þessu fólki og fjölda aukapersóna í átta ár, eða frá 1977 til 1984. Diskó- tískan og tónlist þessa tímabils er stór þáttur í myndinni sem tilnefnd er til þriggja Óskarsverðlauna, þar á meðal íyrir besta handritið. Kvik- myndin byggist lauslega á ævi hins þekkta klámmyndaleikara Johns C. Holmes sem lést úr eyðni í lok síð- asta áratugar eftir litríkan feril og mjög svo sukksamt líferni. Mark Wahlberg byrjaði ferilinn sem fyrirsæta og hip-hop söngvari og þá undir nafninu Marky Mark, en hann gaf út tvær metsöluplötur sem heita Music For the People og You Gotta Believe áður en hann fékk hlutverk í gamanmyndinni „Renaissance Man“ sem Penny Marshall átti heiðurinn af. Þar á eftir lék hann á móti stórstjörnunni Leonardo DiCaprio í „Basketball Diaries“ og eftir þá mynd fékk hann aðalhlutverk í spennutryllin- um „Fear“ og loks á móti Aliciu Sil- verstone í „Excess Baggage". Ekki hefur honum þó alltaf gengið svona vel í lífinu því á sínum yngri árum var hann óreglusamur og neytti gjarnan alls kyns eiturlyfja og iðu- lega lenti hann í slagsmálum og hafnaði í steininum í kjölfarið. En þegar hann þurfti að dúsa í steinin- um í tvo mánuði fyrir að berja mann til óbóta og ræna hann bjór- MARK Wahlberg leikur klám- stjörnuna Eddie Adams sem tekur upp listamannsnafnið Dirk Diggler. flösku ákvað Mark að hann vildi fá eitthvað annað út úr lífinu og kom sér þá á réttan kjöl. Julianne Moore er tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í „Boogie Nights“ sem besta leik- kona í aukahlutverki. Hún hefur áður sést í stórmyndinni „The Lost World“, sem Steven Spielberg leik- stýrði, en þar lék hún á móti Jeff Goldblum, og í listrærtum myndum sem ekki hafa hlotið mikla dreif- ingu aðra en á kvikmyndahátíðum, t.d. „The Myth of Fingerprints". Hún mun næst sjást í nýjustu mynd þeirra Cohen-bræðra, „The Big Lebowski". Burt Reynolds hefur leikið í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.