Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 16
16 SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Y 18 milljónir króna til atvinnuleikhópa MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur, að fengnum tillögum frá fram- kvæmdastjórn Leiklistarráðs, út- hlutað framiögum af fjárlagaliðnum „starfsemi atvinnuleikhópa“ 1998, sem hér segir: Styrkir til nýrra verkefna Strengjaleikhúsið 1,2 mOlj. kr. til uppsetningar á leikverkinu „Sérhver eða leikurinn um dauðans óvissan tíma“. Pars pro toto 1,2 millj. kr. til uppsetningar á leikverkinu „Tyrkjaránin". Annað svið 750 þús. kr. til uppsetningar á leikverkinu „Sölku Völku“ í nýrri leikgerð. Bak við eyrað 750 þús. kr. til uppsetning- ar á leikverkinu „Guðrún, Guðrún, þú sem ert á himnum“. Fljúgandi fiskar 750 þús. kr. til uppsetningar á leikverkinu „Medea“. Stoppleikhúsið 750 þús. kr. til uppsetningar á leik- verkinu „Vírus“. Ásta Amardóttir vegna leikhópsins Augnabliks 400 þús. ki’. til uppsetningar á leikverk- inu „Mandala - helgar myndir. Ingrid Jónsdóttir 400 þús. kr. til uppsetningar á leikverkinu „Lyst- arstol“. Halla Margrét Jóhannes- dóttir 400 þús. kr. tO uppsetningar á leikverkinu „Oda Saatans kvinna“. Leikhópur Brynju Benediktsdóttur, Kerúb, 350 þús. kr. tíl uppsetningar á leikverkinu „Ferðir Guðríðar“. Sif RagnhOdardóttir vegna Brechtleik- hópsins 350 þús. kr. tö uppsetningar á leikverkinu „Til hinna óbornu". U ndirbúningsstyrkir Flugfélagið Loftur 400 þús. kr. til undirbúnings á íslensku leikverki. Möguleikhúsið 400 þús. kr. til undir- búnings á íslensku leikverki. Is- lenska leikhúsið 400 þús. kr. til und- irbúnings á íslensku leikverki. Viðbótarstyrkir GaOerí Njála 500 þús. kr. til upp- setningar leikverksins „Gallerí Njála“. íslenska leikhúsið 500 þús. kr. til uppsetningar leikverksins „Draumsólir vekja mig“. Leikhúsið í kirkjunni 500 þús. kr. til uppsetn- ingar leikverksins „Heilagir syndar- ar“. Starfsstyrkur Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör hlýtur starfsstyrk til tveggja ára fi-á 1. júní 1998 tö 31. maí 2000 og fær til starfseminnar 4 millj. kr. síðari hluta ársins. Jafn- framt fær leikhúsið tö starfseminnar 4 miöj. kr. fyrri hluta ársins sam- kvæmt tveggja ára samningi um starfsstyrk frá 1. júní 1996 til 31. maí 1998. í úthlutunarnefnd Leiklistarráðs sátu Gísli Alfreðsson, skólastjóri Leödistarskóla íslands, Hávar Sig- urjónsson, leikstjóri, og María Krist- jánsdóttir, leikstjóri. Reuters Kona næsta árþúsunds ARGENTÍNSKA listakonan Marta Minujin spreliar innan um hluta af listaverki sínu, höggmyndina „Kona-Vit-Neysla- 2000“, sem á að tákna konu næsta árþúsunds, konu sem vinnur meira og meira og eykur neysluna jafnt og þétt. Verkið er 20 metrar á hæð og kostar um 280.000 bandaríkjadali, um 20 milljónir ísl. kr. Verður grindin, sem er úr bronsi, fyllt með rakvélarblöðum, flöskum, greiðum og fleiri munum og komið fyrir við höfnina í Buenos Aires. ♦♦♦ Nýtt bók- mennta- tímarit NYTT þýzkt bókmenntatímarit, text, hóf göngu sína nýlega. Engar sérstakar yfírlýsingar fylgja ávarpi ritstjóra, en minnt á að áhersla sé á texta og lesendur, ekki síst texta í upprunalegri gerð sinni. Texti er bæði á frummáli og í þýðingum. I heftinu eru fjöldi ljóða eftir skáld frá ýmsum löndum. Meðal þeirra eru Nigel Jenkins frá Wales, Armin Elhardt, Þýskalandi; arabíska skáldið Hasan Özdemir; Spánverjinn José F.A. Oliver og nokkur rúmensk skáld. Eitt ís- lenskt skáld, Matthías Johannes- sen, á ljóð í heftinu. Það er tekið úr bókinni Sálmar á atómöld sem Wil- helm Friese þýddi á þýsku og er nýkomin út í Þýskalandi. Ritstjóri frá Rúmeníu text er gefið út af Ithaka Verlag í Eppelheim í Þýskalandi (Seestrasse 63, D-69214 Eppel- heim). Ritstjóri er Sergiu Stefa- nescu frá Rúmeníu sem einnig á Ijóð í heftinu. í marsheftinu verð- ur rúmenskt efni, í júní er röðin komin að Sviss, septemberheftið verður tileinkað Wales og í desem- ber láta í sér heyra skáld frá stór- um borgum og litlum. Ritið kostar 18 þýsk mörk í lausasölu, áskrift- argjald 1998 er 68 mörk. -kjarnimálsins! Pegar þúkaupir búfra BÍlabúð Benna! FullkomiS hljómflutningskerfi meS geislaspilora og pjófavörn Yindskeið Hemlaljós í afturglugga Rafknuift loftnet Hæftarstilling ó öryggisbeltum Borg Warner millikassi Fjölstillanleg sæti Rafstýrftir upphitaSir speglar Fjarstýröir huröaopnarar og þjóravörn Samlæsing og rafstýröar ruftur Styrktarbitar í hurðum Borg Warner gírkassi eöa Mercedes-Benz sjólfskipting Þreföld C-bita grind 5 punkta gormafjö&run .H*CL*cl*^CJ Cuátom WhuU Rmerican Racing ólfelgur aö eigin voli 31x10,5-15 dekkfyrir fslenskar aöstæöur FuUbuixm Musso • 602EL 53*™ GÆÐl - ÞJONUSTA - HEYNSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.